Fréttablaðið - 11.06.2004, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 11.06.2004, Blaðsíða 25
Það má ekki... Hér eru endurútgefin hin vinsælu ljóð Sveinbjörns I. Baldvinssonar með gullfallegum litmyndum eftir Önnu V. Gunnarsdóttur. Meðal annars má finna í bókinni hið sívinsæla lag um það sem er bannað og ljóðið um blómavasann. Með bókinni fylgir geisladiskur með lögunum úr bókinni. Upprunalegt verð er kr. 2.980. Tilboðsverð á barnabókamarkaði Krakkafjörs er kr. 790, sem er 73% afsláttur frá upprunalegu verði. 33%afsláttur 25%afsláttur 3.9 2.9 2.999 1.999 „Ég hef gengið með þessa hug- mynd í maganum í mörg ár,“ seg- ir Edda Sif Sigurðardóttir, sem er að láta draum rætast og opnar nú verslunina Kids.is í Askalind 4 í Kópavoginum. Eins og nafn verslunarinnar gefur til kynna þá er hún líka opnuð á vefnum. Fyrst í stað verður verslunin ein- ungis með leikföng en kemur síð- an til með að bæta við fatnaði. „Með því að opna vefverslun er verið að auka þjónustu við fjöl- skyldufólk þar sem oft er heilmik- ið mál að fara út að versla með börnin. Fólki gefst þannig tími til að skoða og kaupa vörurnar á þeim tíma og við þær aðstæður sem þeim hentar. Jafnframt er vefverslun góður kostur fyrir landsbyggðarfólk og aðra sem eiga ekki færi á því að komast í verslunina sjálfa,“ segir Edda. Leikföngin sem Kids.is selur hafa flest ekki verið fáanleg á Ís- landi áður. Meðal þeirra má nefna skemmtilega hjólabíla úr stáli sem eru knúnir af fótafli. Bílarnir eru gjarnan litlar eftirlíkingar af fallegum sportbílum, blæjubílum, slökkviliðsbílum og jafnvel flug- vélum. „Það er svo skemmtilegt að allir pabbar sem sjá þessa bíla heillast alveg af þeim,“ segir Edda og hlær. Bílana segir hún vera mjög vandaða og þeir eiga að end- ast barn fram af barni, en hún leggur mikla áherslu á að þau leik- föng sem hún selur séu vönduð og sígild og dugi lengi. „Ég hugsa fyrst og fremst um gæði og endingu við val á þeim vörum sem ég hef fram að bjóða. Leikföngin eiga að þola notkun og leik án þess að eyðileggjast eða verða að drasli undir eins. Einnig er mikil- vægt að þau séu skemmtileg, sniðug og heillandi fyrir börnin,“ segir Edda, sem er sjálf þriggja barna móðir og hefur góða inn- sýn í hvað börnin vilja. Verslunin verður opnuð 1. júlí og samhliða glæsileg vefverslun áwww.kids.is. Kynnir er Stefán Sturla Sigurjónsson sem Trjálfur eða Venni. Hann segir líka sögur inn á milli. Úti eru grill, tjöld, hoppukastalar, sniglarnir o.fl. Edda Sif kynnir og selur sérstaka hjólabíla á sýningunni Krakkafjör. Hér er hún ásamt Lúkasi Breka syni sínum í hjólaflugvél. Verslunin Kids.is: Bílar sem heilla alla pabba LAUGARDAGUR Kl. 11:00 Húsið opnar. Kl. 11:30 Opnun sýningarstjóra. Trjálfur býður gesti vel- komna. Kl. 12:00 Íþróttafélagið Björk. Trjálfur / Venni. Kl. 13:00 Söngskóli Maríu og Siggu. Ungir listamenn troða upp ásamt því að krakkar úti í sal fá að koma á svið og spreyta sig. Kl. 14:15 Sögustund með Stefáni S. Sigurjónssyni (Trjálf- ur/Venni). Kl. 15.00 Íþróttafélagið Björk. Kl. 15:30 Tónastöðin. Kl. 16:00 Söngskóli Maríu og Siggu. Kl. 17:00 Íþróttafélagið Björk. Kl. 17:45 Trjálfur kveður. SUNNUDAGUR Kl. 11:00 Húsið opnar. Kl. 11:30 Íþróttafélagið Björk. Kl. 12:00 Tónastöðin. Kl. 12:50 Söngskóli Maríu og Siggu. Ungir listamenn troða upp ásamt því að krakkar úti í sal fá að koma á svið og spreyta sig. Kl. 14:00 Sunnudagaskóli (Trúðar og fjör). Kl. 14:45 Íþróttafélagið Björk. Kl. 15:20 Sögustund með Stefáni S. Sigurjónssyni (Trjálf- ur/Venni). Kl. 16:10 Söngskóli Maríu og Siggu. Kl. 17:00 Íþróttafélagið Björk. Kl. 17:45 Trjálfur kveður. Krakkafjör í Perlunni ☺
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.