Fréttablaðið - 05.07.2004, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 05.07.2004, Blaðsíða 32
16 5. júlí 2004 MÁNUDAGUR MARÍUBAKKI Í einkasölu, 4ra herbergja endaíbúð á 3. hæð í fjölbÿlishúsi. 3 svefnherbergi, stofa með útgang á suður svalir, baðherbergi með kari, flísalagt í hólf og gólf. Eldhús með eldri innréttingu, þvottahús og búr innaf eldhúsi. Hús verður málað í sumar á kostnað seljenda. Áhv. 4,6m. V. 13,5 m. 2461 ENGJASEL - GLÆSILEG ÍBÚÐ Stórglæsileg mikið end- urnÿjuð 4ra herbergja íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bílageymslu. 3 svefnher- bergi með skápum í tveim, parket. Glæsileg nÿ kirsuberjainnrétting í eldhúsi, nátturusteinn á gólfi. Nÿtt olíuborið parket á gólfum. Þvottaherbergi í íbúð. Suður svalir. Áhv. 8 m.V. 14,8 m. 2420 HÁAKINN - HAFNARFIRÐI Í einkasölu sérlega skemmtilegt sérbÿli á jarðhæð í þessu rólega og barnvæna hverfi. Íbúðin skiptist í 2 rúm- góð herbergi, stofu, baðherbergi, eldhús og hol. Hús í góðu standi að utan og töluvert endurnÿjað að innan. Áhv. 4 m. V. 12,5 m. 2494 KLUKKURIMI - 3JA Mjög góð 89 fm 3ja herbergja íbúð á annar- ri hæð í fjölbÿli. snyrtileg íbúð með 2 svefnherbergjum, stofu með útgengi á suðursvalir. íbúðin er laus. V. 12,9 m. 2482 LAUTASMÁRI - 3JA HERB Mjög góð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbÿlishúsi. Íbúðin er með nÿju parketi, flísar á baði. Góð eign á eftirsóttum stað. V. 13,6 m. 2472 ÞINGHOLTSSTRÆTI - LAUS STRAX Nÿ um 62 fm studioíbúð ( hægt að gera herbergi ) ásamt 8 fm geymslu. Góð innrétting í eldhúsi, baðherbergi með sturtu, flísalagt í hólf og gólf. Íbúðin skilast fullfrá- gengin án gólfefna. V. 12,9 m. 2003 eign.is - Ármúli 20 - sími 533 4030 - fax 533 4031 www.eign.is - eign@eign.is VEGNA MJÖG MIKILLAR SÖLU UNDANFARIÐ VANTAR OKKUR Á EIGN.IS ALLAR TEGUNDIR EIGNA Á SKRÁ NÚ ÞEGAR, SKOÐUM OG VERÐMETUM SAMDÆGURS; HAFIÐ SAMBAND VIÐ ANDRES PÉTUR EÐA ELLERT BRAGA Á SKRIFSTOFU S. 533- 4030. +VIÐ VINNUM FYRIR ÞIG !! LAUGAVEGUR - ŸMIS SKIPTI MÖGULEG Mjög skemmtileg 71,5 fm 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í bakhúsi við Lauga- veginn. Parket á herbergjum flísar á baði. Þvottahús í íbúð. Áhv. um 3,8 millj. hagstætt lán. Íbúðin er ósam- þykkt. V. 7,5 m. 2436 HRAUNBÆR Vorum að fá í sölu litla samþykkta einstaklingsíbúð á jarðhæð á góðum stað í Hraunbæn- um. Herbergið er með parket, lítil eld- húsinnrétting. Baðherbergi með stur- tu. Sér geymsla. Hús í góðu standi. Áhv. húsbr. + viðbl. 2,6 m. V. 4,4 m. 2488 ÁSVALLAGATA - ÚT- LEIGA Höfum fengið í sölumeð- ferð í vesturbænum tvö nÿ standsett herbergi með öllum húsbúnaði, eld- hús aðstöðu í báðum. Sameiginlegt baðherb. Leigutekjur samtals krónur 80 þús. á mánuði. Áhv. 3,2 m. V. 9,3 m. Uppl. gefa Andres og Guð- mundur 2449 Eimskipafélagshúsið við Pósthús- stræti mun á næstu mánuðum verða tekið í gegn að innanverðu af nýjum eigendum, Heimshótel- um ehf., sem eru í eigu Heims- ferða. Hið sama gildir um Gjald- heimtuhúsið við Tryggvagötu en til stendur að tengja þessi tvö hús saman og breyta í 70 herbergja lúxushótel. Saman eru þau yfir 5.000 fermetrar að stærð. Að sögn Tómasar Gestssonar, aðstoðar- framkvæmdastjóra Heimsferða, verður ekki hróflað við Eimskipa- félagshúsinu að utanverðu, nema hvað merkið verður hulið. Innvið- irnir taka hinsvegar breytingum, eins og vænta má og er fyrirtækið Arkís að teikna þær upp. Afgreiðslusalur Eimskipa á 2. hæð er þó friðaður en hann er prýddur útskurði Stefáns Eiríks- sonar myndskera. Guðjón Samúelsson, húsa- meistari ríkisins, teiknaði Eim- skipafélagshúsið sem var byggt á árunum 1919–1921. Það var eitt stærsta hús borgarinnar á þeim tíma og hið fyrsta hér á landi með lyftu. Húsið var upphaflega 370 fermetrar en á árunum 1977 til 1979 var það stækkað um 300 fer- metra og var Halldór H. Jónsson arkitekt að þeirri byggingu. Eimskipafélagshúsið verður hótel: Ekki hróflað við útlitinu nema merkið verður hulið Nafn og vinnustaður: Ásta G. Harðardóttir hjá Þingholt fasteignasölu. Hversu lengi hefur þú verið fasteignasali? Síðan um síðustu áramót. Hvers vegna gerðistu fasteignasali? Það hentaði mér vel með náminu. Skemmtilegast við starfið? Fjölbreytileikinn og viðskiptavinirnir. Mér finnst gaman að aðstoða fólk við að finna ný heimili. Fyrsta eignin sem þú seldir? Það var lítil og sæt risíbúð í Ásbúðartröð í Hafnafirði. Uppáhaldshverfið? Sennilega Hlíðarnar en það eru svo mörg falleg hverfi í Reykjavík. Hvar myndir þú vilja búa ef ekki í Reykjavík? Því ekki Selfossi, það er stutt frá Reykjavík. Flottasta húsið? Ráðhúsið hefur alltaf haft rosalegan sjarma í mínum augum, skemmtilega hallærislegt. Hvernig myndir þú lýsa þinni íbúð? Hreiðrið mitt er heimilislegt og kósí. Fasteignasalan Ás er nú með á sölu bjarta og fallega efri sérhæð í Dvergholti 17 í Hafnarfirði. Sérhæðin er 101,6 fermetrar ásamt 31,1 fermetra bílskúr og er stað- sett í góðu tvíbýlishúsi á frábærum útsýnisstað á Holtinu. Forstofan er með flíkum og skápum og þvottahúsið er inn af henni. Í þvottahúsi eru flísar á gólfi og útgangi. Holið er með parketti og eldhúsið með góðri innrétt- ingu og helluborði. Einnig er vifta, ofn í vinnuhæð, stæði fyrir upp- þvottavél og flísar í gólfi í eldhús- inu. Parkett er á stofunni og þaðan er gengið út á vestursvalir með glæsilegu útsýni. Ljós innrétting prýðir baðher- bergið og er þar baðkar, sturta og flísar á gólfi. Þrjú svefnherbergi eru í íbúðinni og eru þau með park- etti á gólfum og skápar eru í hjóna- herberginu. Geymsluloft er yfir hluta af íbúðinni og bílskúrinn er full- búinn með hita, rafmagni, vatni og hurðaopnara. Ásett verð er 18,5 milljónir. ■ Björt og falleg sérhæð: Á frábærum útsýnisstað á Holtinu Eimskipafélagshúsið verður hótel: Ekki hróflað við útlitinu nema merkið verður hulið Íbúðin er í góðu tvíbýlishúsi á frábærum útsýnisstað á Holtinu í Hafnarfirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.