Fréttablaðið - 17.07.2004, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 17.07.2004, Blaðsíða 21
3LAUGARDAGUR 17. júlí 2004 Öryggis- hurðir B Í L S K Ú R S OG IÐNAÐAR H U RÐ I R Smíðað eftir máli Hurðir til á lager Eldvarnar- hurðir ÁRMÚLA 42 - SÍMI 553 4236 www.einkaleiga.is skoðaðu dæmin og finndu draumabílinn! Nýbýlavegi 2 • 200 Kópavogi • S 570 5300 • www.yamaha.is Opið mánudaga til föstudaga kl. 8.00 - 18.00 TIL AFGREI‹SLU STRAX Vi› lánum allt a› 70% Arctic Trucks bjóða lán til kaupa á nýjum mótorhjólum. Lánin geta numið allt að 70% af kaupverði og gilt til 60 mánaða. Kynnið ykkur möguleikana og látið draum- inn verða að veruleika. Hjólaðu í sumar. FAZER 600 verð verðYZF R6 DRAGSTAR 1100 ROADSTAR WARRIOR 1700 YZF-RI 1.597.000 YZF-R6 1.297.000 Fazer 600 977.000 Fazer 600 Naked 917.000 FJR 1300 A 1.797.000 RoadStar Warrior 1700 1.897.000 RoyalStar Venture 1300 2.357.000 Bulldog 1100 1.187.000 DragStar 1100 classic 1.247.000 DragStar 650 classic 1.027.000 Virago 535 DX 757.000 Y A M A H A G Ö T U H J Ó L Y A M A H A G Ö T U H J Ó L ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S T O Y 25 28 7 0 7/ 20 04 tilboð [ TRYLLITÆKI VIKUNNAR ] Benz SL AMG 55 sportbíll Tryllitæki þessarar viku er Benz SL AMG 55 sportbíll árgerð 2003. Eigandi hans heitir Baldur og festi hann kaup á bílnum í októbermánuði á síðasta ári. Bílinn keypti Baldur hjá Ræsi og er hann sá eini sinnar tegundar á landinu þó að tveir aðrir séu með sama boddi en ekki sömu vél og útbúnað. Baldur samdi við Carlsson, þýskt fyrirtæki sem sér um að breyta þýskum bílum, þegar hann fékk bílinn í hendurnar. Bíllinn var tjúnaður af Carlsson og er með kitt þaðan. Þar var einnig V-max limitation tekið úr bílnum þannig að hann nær hámarkshraða vel yfir þrjú hundruð kílómetra. Bíllinn er á tuttugu tommu felgum og Contin- ental dekkjum sem leyfa mikinn hraða. Þakið á bílnum er hægt að fella niður í skott með einu handtaki og er þetta algjör lúxusbíll. Síðan er í honum kæling, nudd í sætum og stability program sem gerir það að verkum að bíllinn hallast ekki í beygjum. Bíllinn er 580 hestöfl og 780 Newton metrar í togi en stöðluð útgáfa af þessum bíl er fimm hundruð hestöfl. Bíllinn er 4,1 sekúndu í hundrað kílómetra og hefur verið prófaður uppí yfir 330 kílómetra hraða á klukkustund, sem er jafnmikið og Carrera GT nær sem kostar tvisvar til þrisvar sinnum meira en þessi glæsilegi Benz. Ford: Afturkallar bíla Ford hefur nú afturkallað 145.000 bifreiðar sökum galla í vél og dekkjum. Ford, sem er annar stærsti bílaframleiðandi í Bandaríkj- unum, hefur afturkallað árgerð 2003 af bifreiðum en þar má nefna bifreiðateg- undir eins og Excursion og Crown Victor- ia. Í Excursion-jeppanum er vandamál í vélinni sem gæti leitt til störtunarörðugleika en í Crown Victoria er gallaður öxull. ■

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.