Fréttablaðið - 28.07.2004, Blaðsíða 40
8
SMÁAUGLÝSINGAR
Ertu að flytja? Og búin á því? Láttu mig
um þrifin. Föst verðtilb. Flutningsþrif
Bergþóru s. 699 3301.
Tek að mér heimilis og flutningsþrif og
bónun. Áralöng reynsla. Sandra S. 848
7247.
Tek að mér þrif i heimahúsum. Er vön.
Upplýsingar í síma 868 7283.
Vanar, vandvirkar og stundvísar, tökum
að okkur þrif í heimahúsum og flutn-
ingsþrif. S. 868 0162.
Túnþökur til sölu. Heimkeyrsla í RVK
innifalin. S. 847 5007 grassalan@sim-
net.is
Klippi runna, limgerði og felli tré. Önn-
ur garðverk. Garðaþjónusta Hafþórs. S.
897 7279.
Garðsláttur. Sláum garðinn þinn, gerum
föst verðtilboð. Vanir menn vönduð
vinna. S. 616 7231.
Túnþökur. Nýskornar túnþökur. Björn R.
Einarsson, s. 566 6086 og 698 2640.
Blómstrandi garðar
Úða, felli tré, klippi, garðsláttur og önn-
ur garðverk. S. 695 5521.
Ertu í fjárhagserfiðleikum?
Viðskiptafræðingur semur við banka,
sparisjóði og lögfræðinga fyrir fjölskyld-
ur og einstaklinga. Greiðsluþjónusta.
FOR, 14 ára reynsla. Tímapantanir 845
8870 - www.for.is
Húseigendur: Varist fúskara. Verslið við
fagmenn. Málarameistarafélagið. S. 568
1165.
Öll almenn málningarvinna & sprungu-
viðgerðir. S. 860 6401. Fagmenn.
Alhliða meindýraeyðing í heimahúsum
s.s. geitungar, stari, mýs o.fl. S. 898-
2801
Firring ehf.
Öll þjónusta í samb. við meindýraeyð-
ingu, varnir & eftirlit. S. 895 6594.
Búslóðaflutningar og búslóðageymsla.
Stór bíll. Gerum tilboð á flutning út á
land. S. 898 6565. Flutningaþjónusta
Brynjars.
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl.,
píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560.
Þak- og utanhússklæðningar og allt
húsaviðhald. Ragnar V. Sigurðsson ehf.
S. 892 8647.
Fjarlægum stíflur úr WC, vöskum og fl.
Röramyndavél og viðgerðir á frárennsl-
islögnum. Stífluþjónusta Geirs, s. 697
3933.
Ertu hættur að sjá út um gluggann
þinn? Hringdu þá í okkur. Gluggaþvotta-
þjónustan. S. 869 2173.
Utanhúsviðg. - Málingarv. - Háþrístiþv.
Móðuhreinsunglerja. Fagþjónustan ehf.
S. 860 1180.
Tölvuviðgerðir og uppfærslur. 30 mín á
1890. Start tölvuverslun, Bæjarlind 1,
Kópavogi. S. 544 2350, www.start.is
Tölvuviðgerðir, íhlutir, uppfærslur.
Margra ára reynsla, fljót og ódýr þjón-
usta. Tölvukaup Hamraborg 1-3 (að
neðanverðu). S. 554 2187.
BMS.is Vírushreinsun viðgerðir vara-
hlutir og uppfærslur á HLÆGILEGU
verði góð samdægurs þjónusta sækjum
og sendum 565-7080 BMS.is
Ódýrar tölvuviðgerðir!
Komum í heimahús. Altölvur. S. 897
8008 & 897 8009. altolvur.is
Ódýrar tölvuviðgerðir. Kem samdægurs
í heimahús. Kvöld- og helgarþjónusta.
695 2095.
Y. CARLSSON S.908 6440. SPÁPARTÝ.
Spil, bolli, hönd, tarot, símaspá og
einkatímar. OPIÐ 10-22. S. 908 6440.
Dulspekisíminn 908-6414. Símaspá:
Ástarmálin, fjármálin, heilsan, hug-
leiðslan, fjarheilun og draumaráðn. Op-
inn 10-24. Hringdu núna!
Spásíminn 908 2008. Draumráðningar,
Tarot. Opið frá kl. 18-12. virka daga.
Laugard. 12-03. Kristín.
Í spásímanum 908 6116 er spákonan
Sirrý. Ástir, fjármál, heilsa. Tímapantanir
í s. 908 6116/823 6393.
30 ára reynsla. S. 699 0100 & 567
9929.
Loftnetuppsetningar og -viðgerðir.
Breiðbandstengingar. Vönduð vinna.
Loftnetsþjónustan Signal. S. 898 6709.
Léttari og hressari með Herbalife.
www.dag-batnandi.topdiet.is S. 557
5446 og 891 8902 Ásta
Herbalife, frábær lífsstíll. Þyngdar-
stjórnun, aukin orka og betri heilsa.
www.jurtalif.is Bjarni sími 820 7100.
www.workworldwidefromhome.com
www.arangur.is NÝTT Líkami í mótun.
Sérsniðið fyrir ÞIG. S. 595-2002
www.arangur.is
Frábær líðan.. Alveg síðan.. HERBALIFE
www.eco.is Erla Bjartmarz erla@eco.is
899 4183.
Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur það
með Herbalife! Hafðu samband. Ólöf. S.
861 5356, olsiar@hotmail.com
Til sölu hvítt járnhjónarúm 1.60 x 2.00
ásamt náttborðum, rúmteppi, koddum
og gardínum. Verð kr. 30.000. Uppl. í
síma 844-2142.
Til sölu 2. hvítar spjaldainnihurðir.
Einnig Electrolux eldav. Uppl. í s. 431
2487 eftir kl. 19.
Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og breyt-
ingar. Styttum buxur meðan beðið er.
Saumsprettan v. Ingólfstorg. S. 552
0855.
Lokadagar útsölunnar. 30% til 70% af-
sláttur. Róbert Bangsi og unglingarnir
Hlíðasmára 12. S. 555 6688.
Til sölu amerískir Cocker Spaniel hvolp-
ar. Uppl. í s. 557 4931 & 865 7151.
Vorste hvolpar til sölu. Langbestu al-
hliða hundarnir. Báðir foreldrar með 1.
eink. í veiðiprófi. Móðir ein hæst verð-
launaða tík í Evrópu á sýningum, faðir
besti hundur teg. í vor. Við búumst við
að hvolparnir verði léttlærðir, fallegir
með framúrskarandi veiðiáhuga og
mjög gott skap. Tilbúnir til afhendingar
25. ágúst. Ættbókarf., sprautaðir og
seldir með ábyrgð. Uppl. í s. 894 1322
og á www.geocities.com/tofrakennels
4ra manna Dallas hústjald til sölu. Kost-
ar nýtt 76 þús. Lítið notað. Selst á 25
þús. Til sýnis á milli 15 og 18 í dag að
Lindarsmára 13, 201 Kóp. Uppl. í síma
564 3159.
WWW.HLAD.IS
Flugustöng lína og hjól + 2 daga kast
námskeið. Verð aðeins frá 11.820 kr.
Veiðiportið, Grandagarði 3. Sími 898
3946.
Ódýr maðkur til sölu á Suðurnesjum 25
kr stikkið. Uppl. í s. 869 8876.
Maðkar til sölu. Uppl. í síma 564 1813.
Vegna forfalla eru lausir dagar í Gljúfurá
í Húnaþingi dagana 31. júlí til 4. ágúst.
Upplýsingar í síma 892 2439, Alli.
Til sölu 7 v. hryssa u. Hrafni 802. Verð
350 þ. Skipti ath. á vel með förnum bíl.
S. 845 0501.
LEIGJENDUR, TAKIÐ EFTIR! Þið eruð
skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni
með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á
www.leigulistinn.is eða hafðu samb.
við okkur í s. 511 1600.
Til leigu glæsil. herbergi, 15 og 30 fm
að Funahöfða 17a. Þvottah., bað - og
eldunaraðst. Í herb. er dyras., íssk.,
fatask., sjónv.- og símtengi. S. 862 7950
& 896 6900 e. kl. 16.
Örstutt frá Borgarholtsskóla, einstak-
lings íbúð til leigu, með eldunarað-
stöðu og baði. 40 þús. á mán. Uppl. í s.
567 5281 eftir kl. 17.
Nýjar stórglæsilegar leiguíbúðir með
öllum tækjum. Langtímaleiga. 2ja her-
bergja í Reykjavík og 3ja herbergja í
Hafnarfirði. “ Sjá heimasíðu Átthaga
ehf: www.atthagar.is “
10 fm herb. til leigu. Ísskápur, fataskáp-
ur, sturta, sér inng. 17 þ. á mán. Uppl. í
s. 844 2162.
3ja herb. íbúð á svæði 111 til leigu (78
fm). Verð 70. þús. Uppl. í s. 896 4505.
Einstaklingsíbúð til leigu á góðum stað
í Reykjavík. Reykleysi og algjör reglu-
semi skilyrði. Uppl. í síma 424 6558 eft-
ir kl. 19.
Gullfalleg 2ja herb. íbúð til leigu í vest-
urbænum, íbúðin er tæpir 60 fm með
frábæru útsýni og stórum svölum. Leigj-
ist með eða án húsgagna. Verð 75 þús.
á mánuði hússjóður og hiti innifalinn.
Tryggingarvíxill með ábyrðarmönnum
áskilinn. Uppl. í s. 562 5977 & 898
6547.
Til leigu 3ja herb. íbúð, 70 fm á svæði
101. Laus 1. ágúst. Uppl. í s. 552 7929.
Tveggja herbergja 67 m2 íbúð í Vestur-
bænum til leigu á 65.000 kr. á mánuði.
Sími 867 5044.
Ókeypis að skrá íbúðir til leigu á
www.leigumidlun.is eða í síma 533
1122.
Óska eftir íbúð eða húsi til kaups eða
leigu í Mosfellsbæ. Uppl. í s. 845 6903.
Óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu á
svæði 170, 101 eða 107 þarf ekki að
vera laus strax. Uppl. í s. 821 0899, Sól-
veig.
Námsmaður óskar eftir 3ja herbergja
íbúð, miðsvæðis í Reykjavík, sem fyrst.
Skilvísum greiðslum og reglusemi heit-
ið. Upplýsingar í s. 898 4115.
Trésmiður óskar eftir 2ja herb. íbúð, má
þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 697
3331.
2ja-3ja herbergja íbúð óskast í 6 mán-
uði strax á svæði 111. Uppl. í s. 696
0399.
Óska eftir að leigja 3ja herb. íbúð í ná-
grenni við Háskólann. Hámarks-
greiðslugeta 75 þús. á mán. Meðmæli
frá fyrrum leigusala um skilvísi og um-
gengni. S. 849 6813.
Reglusöm kvk óskar eftir leigu á 2ja
herb. íbúð í vesturbænum. Öruggar gr.
Uppl. í s. 866 0184.
4ra manna fjölsk. reglusöm og skilvís
óskar eftir snyrtilegri íbúð á stór Rvk.sv.
S. 847 8285.
Óska eftir íbúð eða herbergi á stór-
Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í s. 691
1508.
Í Grímsnesi er til sölu gott land f. sum-
arbústað, rúml. 1ha. 45 mín. akstur frá
Rvík. Uppl. í s. 861 6660.
Til sölu gas ísskápur. Verð 25 þús. Upp-
lýsingar í síma 421 1109 & 847 3098.
Nýr sláttuvélatraktor 18,5 hö til sölu.
Verðtilboð. Upplýsingar í síma 695
3191.
Leiguliðar. Nýinnréttuð skristofuher-
bergi í 112 RVK. Góð sameign. S. 517
3440 & 690 6640 - www.leigulidar.is
Atvinnuhúsnæði í Mosfellsbæ til leigu.
145 fm, stórar innkeyrsludyr, malbikað
plan og mjög gott útisvæði. Einnig 145
fm á efri hæð sem hægt er að skipta í
tvennt. Uppl. í s. 897 0630.
Leiguliðar
Laus 3ja herb. íbúð á Kjalanesi (116) og
einnig 2ja og 3ja í Þorlákshöfn. S. 699
3340 og 699 4340 - www.leigulidar.is
106 fm skrifstofuhús. til leigu við Síðu-
múla. Skrifstofuherb. ásamt móttöku.
Kaffiaðstaða til leigu á sama stað.
Einnig er 100 fm húsnæði með inn-
keyrsludyrum til leigu á jarðhæð. Tilval-
ið fyrir rafmagnsverks., léttan iðnað eða
lager. ódýr leiga. Uppl. í s. 553 4838.
Snyrtileg 25-40 fm vinnust. eða skrif-
stofuhúsn. óskast í Austurbæ Rvk, hver-
fi 101. Uppl. í s. 868 1182.
Gámur getur verið hentug lausn á
geymsluvandamáli. Höfum til sölu og
leigu flestar gerðir gáma notaða og
nýja. Afgreiðum um land allt. Hafnar-
bakki hf www.hafnarbakki.is Sími 565
2733.
Óska eftir 10-20 fm góðu geymsluher-
bergi til leigu. Lítil umgengni. Upplýs-
ingar í síma 896 0122.
Gisting á Akureyri fyrir allt að 6 manns.
Uppábúin rúm og allt til alls. S. 462
7181 & 868 2417.
Nóg að gera. Góðar tekjur. Fáðu frían
upplýsinga-pakka á: www.shapeup.biz
Byggingaverkamenn óskast og menn
vanir smíði á stór-Reykjavíkur svæðinu.
Uppl. veittar í s. 820 7060 og 820 7062.
Hefur þú áhuga? Okkur vantar áhuga-
saman og lífsglaðan starfskraft í sal. Góð-
ur starfsandi. Góð laun fyrir réttan aðila.
Vaktavinna. Nánari uppl. á staðnum.
Veitingahúsið Lauga-ás, Laugarásvegi 1.
Viltu vera með í skemmtilegum hópi
sem er að byggja upp alþjóðleg við-
skipti? Skráðu þig á www.or-
vandi.is/Upplysingar.htm
Leikskólinn Ösp Iðufelli 16, 111 Rvk.
Auglýsir eftir matráð í eldhús leikskólans
tímabundið en gæti orðið framtíðarstarf.
Um er að ræða 100% starf frá 3. ágúst til
1. okt. Viðkomandi þarf að hafa ein-
hverja reynslu á sambærilegu starfi.
Uppl. gefur leikskólastjóri í símum 534
2555 & 849 5642.
Bókabúð. Starfsmaður óskast til af-
greiðslustarfa, þarf að byrja 15. 8. Vinnu-
tími, 2 daga í viku 9-17, 3 daga, 11-20.
Umsóknir sendist f. 30.07. á netfang:
bej@internet.is.
Veitingahús í Hafnarfirði óskar eftir starfs-
krafti til þjónustustarfa. Vinnutími 11-18
mánud. - föstud. Uppl. í s. 864 9717.
Óskum eftir barþjónum og glasabörn-
um á bar í miðbænum. Ekki yngri en
20 ára. Upplýsingar í síma 551 7861
milli kl. 14-16.
Vanur maður á hjólagröfu óskast til star-
fa á höf.b.sv. Uppl. í síma 892 1301.
International business seeks independ-
ent distributors Full/Part time. Call 871
1224.
Efnalaugin kjóll og hvítt óskar eftir starf-
skr. til vinnslu og frágangi á fatnaði, auk
afgreiðslu. Aldur ca 30-50 ára. 100%
starf. Uppl. í s. 663 7480.
Óskum eftir harðduglegum starfsmanni
til gluggamálunar á verkstæði okkar.
Upplýsingar í síma 696 1120.
Stýrimaður og matsveinn
Stýrimaður og matsveinn óskast á 150
tonna línubát (haukalóð) sem rær frá
Suðurnesjum. Uppl. í s. 855 4390 & 895
6510.
Heimilishjálp
Óskast e. h. til að gæta skólabarna og
sinna heimilisstörfum. Skilyrði að við-
komandi sé reyklaus og hafi bíl til um-
ráða. Uppl. í síma 824 4309.
Óska eftir stálsmið eða nema á vandað
verkstæði. Uppl. í s. 848 0843 & 564
0843.
Bakaríið Austurver óskar eftir að ráða fólk
til framtíðarstarfa í afgreiðslu í Austurver.
Vinnutími frá 7.00-13.00 og 13.00-19.00.
Uppl. gefur verslunarstjóri í s. 568 1120
milli 9.00 og 12.00.
Óskum eftir að ráða trésmiði, mikil vinna
framundan. Uppl. í s. 860 0860.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í
bakaríi í Breiðholti. Ekki yngri en 25 ára.
Helst reyklaus og íslenskukunnátta skil-
yrði. Uppl. í s. 820 7370.
Tapaði Polo Sport sólgleraugunum
mínum miðvikud. 21. júlí. Finnandi vin-
samlegast hafi samband í s. 862 8612.
5000 kr. í fundarlaun.
Tapað - Fundið
TILKYNNINGAR
Atvinna í boði
ATVINNA
Gisting
Geymsluhúsnæði
Atvinnuhúsnæði
Sumarbústaðir
Húsnæði óskast
Húsnæði í boði
HÚSNÆÐI
Hestamennska
w w w.sportvorugerdin.is
w w w.sportvorugerdin.is
Fyrir veiðimenn
Byssur
Útilegubúnaður
Dýrahald
Barnavörur
Fatnaður
Húsgögn
Fæðubótarefni
Heilsuvörur
Viðgerðir
Rafvirkjun
Spádómar
Tölvur
Húsaviðhald
Stífluþjónusta
Húsaviðhald
Stífluþjónusta
Húsaviðhald
Búslóðaflutningar
ÖLL MEINDÝRAEYÐ-
ING FYRIR
HEIMILI & HÚSFÉLÖG.
S. 822 3710.
Meindýraeyðing
Málarar
Fjármál
Garðyrkja