Fréttablaðið - 28.07.2004, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 28.07.2004, Blaðsíða 52
Mikið lifandi skelfing er ég þreytt á útvarps- og sjónvarpsauglýsing- um þar sem manni er hótað dauða gæti maður ekki að sér. Ég hef engan áhuga á að fara varlega í þessu lífi og leiðinlegasta fólk sem maður kynnist er fólkið sem er sífellt að leika umferðar- lögreglu fyrir okkur hina. Auglýs- ingagerð af þessu tagi finnst mér fyrir neðan allar hellur en sjálf- sagt felur hún í sér góðan jarðveg hjá forsjárhyggjufólki í Vinstri- grænum og álíka samtökum. En ég horfði sem sagt ekki á norsku heimildarmyndina I dag skal noen dö sem sýnd var í gærkvöldi á RÚV og fjallaði um bílslys. Kvikmyndavalið á sjónvarps- stöðvunum er ekki sérlega gott. Eitt kvöld var auglýst á Stöð 2 kvik- myndin Dinner With Friends með eftirfarandi lýsingu: „Hér er á ferð- inni raunsönn lýsing á mikilvægi þess að rækta hjónabandið af alúð“. Þá vissi ég að myndin fjallaði um hjónarifrildi og brá mér út í göngutúr á Ægisíðunni. Og nokkrum kvöldum áður ákvað Stöð 2 að laða mann að tækinu til að horfa á mynd- ina Molly en um hana stóð í sjón- varpsvísi: „Heillandi mynd um ein- hverfa konu“. – Þá dró úr mér allan mátt og ég fór að þvo upp. Svo ætlaði ég mér að eiga góða stund yfir margverðlaunaðri framhaldsmynd, Angels in America, sem fjallar um AIDS. Þetta reyndist vera sjúkramynd sem var uppfull af listrænni til- gerð. Eini ljósi punkturinn af Al Pacino sem gat sannarlega leikið. En þetta sjúkravæl kallar ekki á áframhaldandi áhorf frá mér ■ [ SJÓNVARP ] 6.05 Árla dags 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 8.30 Árla dags 9.00 Fréttir 9.05 Laufskálinn 9.50 Morgun- leikfimi 10.15 Lifandi blús 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir 13.00 Útvarpsleikhúsið, Konan sem hvarf 14.00 Fréttir 14.03 Út- varpssagan, Íslandsförin 14.30 Miðdegis- tónar 15.00 Fréttir 15.03 Hugsjónafólk 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.13 Blindflug 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 19.00 Í sól og sumaryl 19.30 Laufskálinn 20.10 Tónaljóð 21.00 Út um græna grundu 21.55 Orð kvöldsins 22.00 Fréttir 22.15 Trönur 23.10 Rússneski píanó- skólinn 0.00 Fréttir 0.10 Útvarpað á sam- tengdum rásum til morguns 6.05 Einn og hálfur með Guðrúnu Gunnars- dóttur 7.30 Morgunvaktin 8.00 Fréttir 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 12.45 Poppland 16.00 Fréttir 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.26 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 20.00 Ungmennafélagið 22.00 Fréttir 22.10 Geymt en ekki gleymt 0.00 Fréttir 7.00 Ísland í bítið – Það besta úr vikunni 9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt) 16.00 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson - Danspartí Bylgjunnar. 9.00 Fréttir 9.03 Sigurður G. Tómasson 10.00 Fréttir 9.03 Sigurður G. Tómasson 11.03 Arnþrúður Karlsdóttir 12.00 Fréttir 13.00 Íþróttafréttir 13.10 Jón Birgir 14.03 Hrafnaþing 15.03 Hallgrímur Thorstein- son 16.03 Arnþrúður Karlsdóttir 20.00 Sigurður G. Tómasson FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7 Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7 Skonrokk 90,9 Stjarnan 94,3 [ ÚTVARP ] RÁS 1 FM 92,4/93,5 RÁS 2 FM 90,1/99,9 Bylgjan FM 98,9 Útvarp Saga FM 99,4 ÚR BÍÓHEIMUM SKJÁREINN 21.00 Svar úr bíóheimum: Out of Africa (1985) Aksjón Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: „He even took the gramophone on safari. Three rifles, supplies for a month, and Mozart.“ (Svar neðar á síðunni) Stöð 2 7.00 70 mínútur 19.00 Sjáðu 21.30 Prófíll 22.03 70 mínútur 23.13 The Joe Schmo Show 0.13 Meiri músík Popptíví 18.30 Brúðkaupsþátturinn Já (e) 19.30 Birds of Prey Reynt er að ráða frægan mafíuforingja af dögum. Sá eini sem hann treystir til að vern- da sig er sonur hans, Reese rann- sóknarlögreglumaður. Reese biður Helenu um hjálp en hún kemst að ýmsu um föður Reese sem er miður fallegt. 20.15 Charmed 21.00 Nylon 21.30 One Tree Hill Nathan rífst við föður sinn og Haley. Hann er undir miklu álagi og tekur amfetam- ín fyrir leik. En hann sér ekki fyrir þá eyðileggingu sem eiturlyfin valda á líkama hans og fjölskyldulífi. Peyton fer til Lucas en kemur þá að honum með Brooke. 22.15 Law & Order Gamli refurinn Lennie Briscoe mætir til leiks á ný og eltist við þrjóta í New York. Sak- sóknarinn Jack MacCoy tekur við málunum og reynir að koma glæpa- mönnunum bak við lás og slá. Raunsannir sakamálaþættir sem oft- ar en ekki bygga á sönnum málum. 23.00 Jay Leno 23.45 Law & Order: Criminal Int- ent (e) 0.30 NÁTTHRAFNAR 0.30 Still Standing 0.55 CSI: Miami 1.40 Dragnet 2.25 Óstöðvandi tónlist Skjár 1 19.30 Ron Phillips 20.00 Ísrael í dag 21.00 Gunnar Þorsteinsson 21.30 Joyce Meyer 22.00 Ewald Frank 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Um trúna og tilveruna Omega 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Bangsímonsbók (2:7) 18.24 Sígildar teiknimyndir (6:10) 18.32 Otrabörnin (49:65) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Ed (15:22) Framhaldsþættir um ungan lögfræðing sem rekur keilusal og sinnir lögmannsstörfum í Ohio. Aðalhlutverk leika Tom Cavanagh, Julie Bowen, Josh Randall, Jana Marie Hupp og Lesley Boone. 20.40 Matur um víða veröld (7:10) (Planet Food) Ferða- og mat- reiðsluþættir þar sem farið er um heiminn og hugað að matarmenn- ingunni á hverjum stað. Að þessu sinni er farið um héruðin Toskana og Emilia Romagna á Ítalíu. 21.35 Svona var það (11:25) 22.00 Tíufréttir 22.20 Mann-fjölskyldan (2:3) (Die Manns – Ein Jahrhundertroman) Framhaldsmyndaflokkur í þremur hlutum sem fengið hefur frábæra dóma. Hér er sagt frá Nóbelsverð- launahöfundinum Thomasi Mann og fjölskyldu hans, ástum og örlögum þeirra, á miklum umbrotatímum á síðustu öld. Leikstjóri er Heinrich Breloer og í helstu hlutverkum eru Armin Mueller-Stahl, Jürgen Hentsch, Monica Bliebtreu, Veronica Ferres, Sebastian Koch, Philipp Hochmair og Stefanie Stappenbeck. e. 23.50 Út og suður (11:12) Gísli Einarsson fer vítt og breitt um landið og bregður upp svipmyndum af fólki. Textað á síðu 888 í textavarpi. e. 0.15 Kastljósið Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 0.35 Dagskrárlok Sjónvarpið 6.00 Finding Forrester 8.15 My Big Fat Greek Wedding 10.00 Miss Congeniality 12.00 Uncle Buck 14.00 Finding Forrester 16.15 My Big Fat Greek Wedding 18.00 Miss Congeniality 20.00 Uncle Buck 22.00 Green Dragon 0.00 The Believer 2.00 The Real Thing 4.00 Green Dragon Bíórásin Sýn 17.20 David Letterman 18.05 US PGA Tour 2004 19.00 UEFA Champions League (Deportivo - AC Milan 7.4. 2004) 20.50 UEFA Champions League (Meistaradeildin - Gullleikir) 22.30 David Letterman 23.15 Manchestermótið England, 23.50 Champions World 2004 BEINT frá leik Manchester United og Glasgow Celtic. 7.15 Korter Morgunútsending fréttaþáttarins í gær 18.15 Kortér Fréttir og Sjónarhorn 20.30 Aksjóntónlist 21.00 Níubíó Að baki víglínunnar (Behind Enemy Lines). Bandarísk bíómynd. Bönnuð börnum. 23.15 Korter (Endursýnt á klukku- tíma fresti til morguns) Ég myndi gera allt fyrir frægðina... Íslendingar fá einfaldlega ekki nóg af Nylon og í þættinum í kvöld fá áhorfendur að fylgjast meira og nánar með þeim Emilíu, Ölmu, Klöru og Steinunni. Ætli hárið á einhverjum verði til vandræða í kvöld? Hvar skemmta stelpurnar í þessari viku? Hvaða skemmtilegu og landsþekktu einstaklinga fá stúlkurnar að hitta? Kannski fara þær í stúdíó... hver veit? Ætli stelpurnar fari aftur í söngva- keppni eins og í síðustu viku? Eitt er víst að stúlkurnar eru allar hæfileikaríkar og á bein- ustu leið upp framastigann í íslensku þjóðlífi. ▼ ▼ 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi (þolfimi) 9.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi (jóga) 12.40 American Idol 3 (e) 13.20 American Idol 3 (e) 14.00 American Idol 3 (e) 14.25 Tarzan (3:8) (e) 15.10 American Dreams (16:25) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.08 Oprah Winfrey 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (9:23) 20.00 Mel Gibson’s Passion (Ástríða Gibsons) The Passion of the Christ er mest umtalaða kvikmynd árs- ins en í henni er fjallað um síðustu klukkustundirnar í lífi Jesú. Leikstjórinn Mel Gibson fjallar hér um verk sitt á ítarlegan hátt. 20.45 1-800-Missing (6:18) 21.30 William & Mary (5:6) 22.20 Cadet Kelly (Kelly kadett) Gamanmynd. 0.00 Cold Case (22:23) (e) 0.45 Las Vegas (22:23) (e) 1.30 Glitter (Stjörnuljómi) Dramatísk kvikmynd með heims- frægri söngkonu í aðalhlutverki. Mariah Carey leikur Billie Frank en líf sögupersónunnar minnir um margt á líf stjörnunnar sjálfrar. Billie er ung söngkona sem á sér þann draum að slá í gegn. Ómissandi kvikmynd fyrir alla aðdáendur Mariuh Carey. 3.10 Neighbours 3.35 Ísland í bítið 5.10 Fréttir og Ísland í dag 6.30 Tónlistarmyndbönd frá PoppTíví 28 28. júlí 2004 MIÐVIKUDAGUR VIÐ TÆKIÐ KOLBRÚNU BERGÞÓRSDÓTTUR ■ leiðist forsjárhyggja í sjónvarpi jafnt sem annars staðar. Þreytandi auglýsingar ▼ SÝN 23.50 Frábær fótbolti Bresku stórliðin Manchester United og Glasgow Celtic mætast í leik dagsins í Champions World. Viður- eign félaganna fer fram í Fíladelfíu og verður í beinni á Sýn. Eftir vonbrigði síðasta vetrar var Alan Smith keyptur frá Leeds United til að hressa upp á leik Rauðu djöflanna. Hvort það gerir útslagið fyrir Manchester United á næstu leiktíð leiðir tíminn í ljós en aðrir leik- menn liðsins þurfa að taka sig á. Þá má búast við að kappar eins og Eric Djemba-Djemba og Kleberson fái frekari tækifæri til að sanna sig. ▼ VH1 22.00 VH1 Hits 8.00 Then & Now 8.30 VH1 Classic 9.00 Stadium Rock Top 10 10.00 Smells Like The 90s 10.30 So 80’s 11.00 VH1 Hits 15.30 So 80’s 16.00 Jamiroquai Viewer’s Request 17.00 Smells Like The 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 Totally Gayer 2 20.00 When Disco Ruled The World 21.00 VH1 Rocks 21.30 Flipside TCM 19.00 Behind the Scenes - Grand Prix: Challenge of Champions 19.15 Grand Prix 22.00 The Appointment 23.55 Lady L 1.40 Edward My Son 3.30 Lion Power ANIMAL PLANET 9.00 In the Wild With 10.00 Kandula - An Elephant Story 11.00 Elephant Rescue 12.00 City Slickers 13.00 Animal Doctor 13.30 Emergency Vets 14.00 Pet Rescue 14.30 Pet Rescue 15.00 Breed All About It 15.30 Breed All About It 16.00 The Planet’s Funniest Animals 16.30 The Planet’s Funniest Animals 17.00 Amazing Animal Videos 17.30 Amazing Animal Videos 18.00 Kandula - An Elephant Story 19.00 Elephant Rescue 20.00 City Slickers 21.00 The Natural World 22.00 Kandula - An El- ephant Story 23.00 Elephant Rescue BBC PRIME 8.30 Escape to the Country 9.15 Barga- in Hunt 9.45 The Weakest Link 10.30 Doctors 11.00 Eastenders 11.30 Ground Force Revisited 12.00 Teen Eng- lish Zone 12.30 Teletubbies 12.55 The Shiny Show 13.15 Step Inside 13.25 Captain Abercromby 13.40 Balamory 14.00 Yoho Ahoy 14.05 S Club 7 Speci- al: Boyfriends & Birthdays 14.30 The Weakest Link 15.15 Big Strong Boys in the Sun 15.45 Bargain Hunt 16.15 Escape to the Country 17.00 The Life Laundry 17.30 Doctors 18.00 Eastend- ers DISCOVERY 12.00 Thunder Races 13.00 Altered Statesmen 14.00 Extreme Machines 15.00 Buena Vista Fishing Club 15.30 Rex Hunt Fishing Adventures 16.00 Scrapheap Challenge 17.00 Sun, Sea and Scaffolding 17.30 A Plane is Born 18.00 Full Metal Chal- lenge 19.00 Unsolved History 20.00 Secrets of the Ancients 21.00 Nazi Grand Prix 22.00 Extreme Machines 23.00 When Pilots Eject 0.00 Exodus from the East 3.00 Un- paused MTV 8.00 Top 10 at Ten 9.00 Unpaused 11.00 Dismissed 11.30 Unpaused 13.30 Becoming 14.00 TRL 15.00 The Wade Robson Project 15.30 Unpaused 16.30 MTV:new 17.00 Hit List UK 18.00 MTV Making the Movie 18.30 Making the Video 19.00 Punk’d 19.30 The Osbournes 20.00 Top 10 at Ten 21.00 The Lick 22.00 MTV - I Want A Famous Face 22.30 Rich Girls 23.00 Unpaused DR1 11.50 Bigamist og gentleman 12.20 Dametur til Falketind 12.50 På fisketur i Yellowstone 13.20 Spot: Olafur Eliasson 13.50 Nyheder på tegnsprog 14.00 Solens mad (2) 14.30 I første række (5) 15.00 Når giraffen får et føl 15.30 Flytteklar (4) 16.00 Os - det er bare os (7) 16.30 TV- avisen med Vejret 17.00 Prinsesse Alex- andra 40 år 18.00 EM-Fodbold: Optakt til 1. semifinale 18.25 EM-Fodbold: 1. semifinale, direkte 19.30 TV-avisen 19.40 EM-Fodbold: 1. semifinale, direkte 20.40 EM-Fodbold: Efter kampen - 1. semifinale 21.00 Ons- dags Lotto 21.05 Pest over Europa (3) 21.45 DR-Dokumentar - Kun den stær- keste. DR2 14.00 Tilbage til Telemarken 14.30 Kampen om gaderne 15.00 Deadline 15.10 De uheldige helte (21) 16.00 Haven i Hune (2) 16.30 Århundredets vidner 17.10 Pilot Guides: Påskeøerne og Chile 18.00 Coupling - kærestezonen (5) 18.30 Altid sommer med Nigella (4) 19.00 DR- Explorer: Afrika - 18 grader syd (2) 19.30 Livsglimt: Dans for livet 20.00 Sådan er dans - takt og tone på dansegulvet (3) 20.30 Deadline 20.50 Omar skal giftes (3) 21.20 Den halve sandhed - Kongehuset (8) 21.50 Monterey Pop 23.05 Musik- programmet - Mew på Roskilde (2) NRK1 6.30 Sommermorgen 6.45 Eddy og bjørnen 7.05 Familien Dalton 7.30 Lucky Luke rir igjen 7.50 Den dårligste heksa i klassen (6:13) 8.30 Jukeboks: Danseband 9.30 Jukeboks: Humor 10.00 Lunsjtrav 11.00 Jukeboks: Sport 11.30 Jukeboks: Autofil 12.30 Jukeboks: Pop 12.50 Norske filmminner: Gjest Baardsen 14.25 The Tribe - Fremtiden er vår (51:52) 14.50 The Tribe - Fremtiden er vår (52:52) 15.15 Eldrebølgen 15.45 Reparatørene 15.55 Nyheter på tegn- språk 16.00 Barne-tv 16.40 Distriktsny- heter og Norge i dag 17.00 Dagsrevyen 17.30 Perspektiv: „En sunn sjel i et sunt legeme“ 17.55 Forandring fryder - i hagen 18.25 Cityfolk: Rotterdam 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Siste nytt 19.10 Sommeråpent 20.00 Vikinglotto 20.10 Hornblowers eventyr (6:8) 21.00 Kveldsnytt 21.20 Norge i dag 21.30 OJ - alt for Norge 22.00 Sopranos (11:13) 23.00 Cityfolk: Rotterdam NRK2 12.05 Svisj: Musikkvideoer og chat 15.00 Parasoll 17.15 David Letterman- show 18.00 Siste nytt 18.10 Trav: V65 18.40 Forsytesagaen (6:13) 19.35 Niern: Vindauge mot bakgarden - Rear Window (kv - 1954) 21.25 Sommeråpent 22.15 Svisj metall SVT1 15.40 Nyhetstecken 15.45 Uutiset 15.55 Regionala nyheter 16.00 Aktuellt 16.15 Star Trek: Enterprise 17.00 Baby blues 17.20 Regionala nyheter 17.30 Curry Curry talkshow 18.00 Naturfilm - lodjur 19.00 Aktuellt 19.25 A-ekonomi 19.30 Svensk novellfilm: Barnavännen 20.00 Nyhetssammanfattning 20.03 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Väder 20.30 Rohmers årstider: En höstsaga SVT2 15.40 Nyhetstecken 15.45 Uutiset 15.55 Regionala nyheter 16.00 Aktuellt 16.15 Mina systrars lillasyster 16.45 Mälardrottn- ingens döttrar 17.15 Lottodragningen 17.20 Regionala nyheter 17.30 Så Gra- ham Norton 18.00 Irak från början till slut 19.00 Aktuellt 19.25 A-ekonomi 19.30 Allvarligt talat - Andreas Carlgren 20.00 Nyhetssammanfattning 20.03 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Väder 20.30 Musikbyrån da capo 21.00 Lotto, Vikinglotto och Joker 21.05 Skräck i sommarnatten: Terror på Elm Street Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. ERLENDAR STÖÐVAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.