Fréttablaðið - 05.08.2004, Side 50

Fréttablaðið - 05.08.2004, Side 50
■ FÓLK ■ BÆKUR 38 5. ágúst 2004 FIMMTUDAGUR SÝND kl. 4 og 6 M/ÍSLENSKU TALI SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 M/ENSKU TALI BESTA SKEMMTUNIN SÝND kl. 8 og 10.30 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 5.30 FRÁ FRAMLEIÐANDANUM JERRY BRUCKHEIMER F R U M S Ý N I N G HARRY POTTER 3 kl. 5.30 M/ÍSL. TALI SÝND kl. 8 og 10.30 M/ENSKU TALI SÝND kl. 5,40, 8, 9.10 og 10.20 B.I. 14 HHH H.J. Mbl. „Það má sem sagt vel mæla með Artúri konungi sem hressilegri ævintýrastríðsmynd.” FRÁ FRAMLEIÐANDANUM JERRY BRUCKHEIMER SÝND kl. 5,40, 8 og 10.20 HHHH „Einstaklega vel gerð mynd á allan hátt, sem rígheldur manni strax frá upphafi. Þrælskemmtileg“ - H.L. Mbl kl. 5 og 7 M/ÍSL.TALI kl. 6, 8 og 10 M/ÍSL.TALI 40.000 GESTIR 40.000 GESTIR SÝND kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.30 B.I. 14 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 8 og 10.30 SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 STÆRSTA MYND ÁRSINS Í BANDARÍKJUNUM BESTA MYND EVRÓPU Toppmyndin í Bandaríkjunum í dag. Frá leikstjóra “The Sixth Sense”, “Unbreakable” og “Signs” kemur kvikmyndaupplifun ársins. Myndin skar- tar úrvalsliði leikara, þeim Joaquin Phoenix,, Adrien Brody, William Hurt, Sigourney Weaver, og Brendan Gleeson. Toppmyndin í Bandaríkjunum í dag. Frá leikstjóra “The Sixth Sense”, “Unbreakable” og “Signs” kemur kvikmyndaupplifun ársins. Myndin skar- tar úrvalsliði leikara, þeim Joaquin Phoenix,, Adrien Brody, William Hurt, Sigourney Weaver, og Brendan Gleeson. SÝNIÐ ALDREI SLÆMA LITINN ÞVÍ ÞAÐ VEKUR ATHYGLI ÞEIRRA Frábær fersk rómantísk gamanmynd með hinum “sexí” Olsen tvíburum og pabbanum úr American Pie myndunum. Þær eiga aðeins eitt sameiginlegt, þær líta nákvæmlega eins út. NORÐURLJÓS kl. 4 SÝND kl. 3.40, 5, 6.15, 9 og 11,30 38 þúsund gestir SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 SÝND Í LÚXUS kl. 6, 8.30 og 11 „Öðruvísi og spennandi skemmtun" HHH S.V. Mbl. Missið ekki af svakalegum spennutrylli af bestu gerð SÝND kl. 3.40, 5.50, og 10,30 m e ð í s l e n s k u t a l i í kvöld kl 8 í Smárabíói til styrktar Umhyggju Sérstök forsýning Miðaverð 800 kr. rennur óskipt til Umhyggju SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 B.I. 14 HHHH „Skemmtilegasta og besta mynd sem ég hef séð lengi!“ - Ó.H.T. Rás 2 F R U M S Ý N I N G SÝNIÐ ALDREI SLÆMA LITINN ÞVÍ ÞAÐ VEKUR ATHYGLI ÞEIRRA HHH S.K., Skonrokk Beckhamhjónin hafa verið mikið í sviðsljósinu undanfarið. Nýjustu fréttir herma að parið hafi fest kaup á glæsilegu húsi í Madrid en eins og flestir vita leikur David með fótboltaliðinu Real Madrid þar í borg. Húsið sem hjónin festu kaup á er ekki í lakari kantinum því samkvæmt heimild- um Daily Mirror kost- aði það litlar fimm milljónir punda. Kaupin gera fjöl- skyldunni kleift að búa saman á Spáni en hingað til hefur verið mikill flækingur á Viktoríu. Fréttir herma að húsið sé útbúið gríð- arlega stórum baðher- bergum og sundlaug sem er staðsett undir berum himni. Það eina sem hjónin bíða nú eftir er að hávaxnar öryggis- girðingar verði reistar umhverfis eignina en þangað til þá dveljast þau í leiguhúsnæði í borginni. ■ BECKHAMHJÓNIN Þau hafa verið mikið í sviðsljósinu undanfarið og nú vegna húsnæðis- kaupa. Beckhamhjónin kaupa villu Nostalgían greip mig ljúfsáru taki þegar ég horfi á blóðið frussast út um gapandi sárið. Þegar rotnandi uppvakningurinn staulaðist inn í herbergið og króaði hetjuna af brosti ég með sjálfum mér og and- varpaði af ánægju. Svona verður maður við að alast upp við að framleiða ìsplatterî-stuttmyndir á kostnað nemendafélags MH. Trikkið við vel heppnaðar splatt- er-myndir er jafnvægið milli kímni og blóðsúthellingar, of mikið af öðru hvoru og verkið er dæmt til að falla í gleymskunnar dá. Í Shaun of the Dead er hæfileg blanda af hryllingi og húmor. Uppbyggingin í söguþræðinum er virkilega skemmtilega unnin. Það að aðalsögupersónurnar eru síð- astar af öllum að uppgötva hvað er í gangi í kringum þær er drep- fyndið. Hvort þessi efniviður haldi í 100 mínútur er svo annað mál. Um miðbik myndarinnar fer að bera á endurtekningum og aulahúmor en svo slitnar haus eða hendi af á nýjan og frumlegan hátt og allt verður í lagi á ný. Landslið breskra gamanleikara, flestir þekktir úr frábærum sjón- varpsþáttum á borð við The Office og Spaced, eru í myndinni og gera hana enn betri fyrir vikið. Ég vil benda sérstaklega á aðal- leikarann og handritshöfundinn Simon Pegg og tel að hér sé hugs- anlega snillingur á ferð. Fyrir áhugasama um splatter-listformið bendi ég á fyrstu mynd Peters Jackson, Bad Taste, sem er fáan- leg á betri myndbandaleigum. Kristófer Dignus Drepfyndin SHAUN OF THE DEAD LEIKSTJÓRI: EDGAR WRIGHT [ KVIKMYNDIR ] UMFJÖLLUN „Hugmyndina fékk ég fyrir fjór- um árum en gerði ekkert með hana þá,“ segir Sigurður Svavars- son, útgáfustjóri Eddu, en útgáfan gaf ólympíuförunum yfir hundrað bókatitla til að hafa með sér til Aþenu seinna í mánuðinum. „Hugmyndin fékk síðan vængi þegar ég las í Politiken að danska knattspyrnulandsliðið hefði með sér bókakistu á EM. Þó fór ég að hugsa að fyrst Danir væru svona útsjónarsamir að bjóða upp á fjöl- breytta afþreyingu þá ætti bóka- þjóðin að gera það líka.“ Í kjölfar- ið hafði Sigurður samband við Ólympíusambandið og hugmynd- in fór á flug. „Þeim leist gífurlega vel á hugmyndina en við afhent- um Guðjóni Vali bókatöskurnar fyrir hönd hópsins í gær. Það kom reyndar í ljós þegar Guðjón fór yfir titlana að hann hafði lesið drjúgt af bókunum en þetta er fjölbreytt úrval af íslenskum bók- menntum og erlendum og afþrey- ingarbókmenntum.“ Sigurður telur mikilvægt fyrir íþróttafólkið að hafa aðgang að af- þreyingu sem þessari. „Íþrótta- sambandið tók undir það með mér þegar ég bar upp hugmyndina. Það er nauðsynlegt fyrir keppend- urnar að geta kúplað sig út úr keppnisumhverfinu og hverfa inn í nýja heima. Andrúmsloftið getur verið spennuþrungið og nánast yf- irþyrmandi í æfingabúðum og heimsleikum sem þessum.“ Aðspurður hvort að búast megi við enn betri árangri í kjölfar þessarar gjafar segir hann vonast til þess. „Við vonumst til að stuðla að góðum árangri með þessu. Um leið og við erum með þeim í anda vildum við líka að andinn væri með þeim,“ segir Sigurður að lok- um. ■ BÓKASAFNIÐ Guðjón Valur tók við bókatöskunum úr hendi Sigurðar, útgáfustjóra Eddu, fyrir hönd íslensku ólympíufaranna. Íslenskt bókasafn í ólympíuþorpinu

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.