Tíminn - 19.12.1972, Blaðsíða 20

Tíminn - 19.12.1972, Blaðsíða 20
20 TÍMINN Þriöjudagur 19. desember 1972 íþróttavörur vinsælar til jólagjafa Litið við í Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar Það vakti talsverða athygli fyrir tveimur ár- um, þegar einn kunnasti iþróttamaður landsins, Ingóllur Óskarsson, handknattleiksmaður, opnaði sportvöruverzlun að Klapparstig 44. Þótti sportvöruverzlanir i Ileykjavik. Kn reynslan hefur sannaö, að Ingúlfur hitti i mark á þessu sviði eins og annars staöar. i dag er ver/.lun hans mjög vinsæl meðal iþrúttafúlks og áhugafúlks um iþrúttir, enda kappkostar Ingúlf- ur aö hafa á hoöstúlum allar þær viirur, sem iþrúttafúlk þarf á aö A þessari mynd eru sýndir m.a. keppnisskúr fyrir innanhússiþrúttir og knattspyrnuskúr, sem notaðir eru utanhúss. Verð á þcssum skúm er rúmlega (iOO krúnur. mörgum nokkuð djarf- lega teflt, þvi að fyrir voru nokkuð margar ADIDAS æfingaskór Margar gerðir — Allar stærðir Póstsendum Ingólfs óskarssonar KUppanU( 44 — Slmi 11783 -vReykJavík halda, einkum fyrir fúlk, sem stundar svokallaðar boltaiþrúttir, þ.e. handknattleik, körfuknattleik og knattspyrnu, en auk þess legg- ur hann áherzlu á að hafa allan útbúnað henda þeim, sem leggja stund á badminton borðtennis og leikfimi. — Ilvað kom til að þú fékkst áhuga á sportvöruverzlun Ingúlf- ur? — Þaöerhægtaö nefna marg- ar ástæður, en það, sem ég held að hafi ráðið mestu, var sú sann- l'æring min, að bæta mætti verzl- un á þessu sviði. Sjálfur hafði ég reyuslu af þvi sem iþrúttamaður, hve erfitt var að verða sér úti um útbúnað á sama stað. fcg man, að það var mjög algengt, að maður þurfti að fara i margar sport- vöruverzlanir til að verða sér úti um skú, peysur, sokka og annað, sem til þarf. Skúr fengust i einni verzluninni, sokkar i annarri og peysur i hinni þriðju. — Þú telur þá, að það komi þér að verulegu gagni að þekkja úskir iþrúttafúlks út i æsar? — Já, ég tel það mjög nauðsyn- legt. Þess vegna hef ég lika lagt á það áherzlu, að fúlkiö, sem starf- ar i verzluninni hjá mér, hafi sjálft reynslu sem iþrúttafúlk tii að geta leiðbeint viðskiptavinum verzlunarinnar sem bczt. — Iivað starfar margt fúlk hjá þér? — Við erum sex, þegar mest er að gera. — Nú eru júlin á næsta leiti. Er ekki talsvert um það, að iþrútta- vörur séu keyptar til júlagjafa? — Jú þess verður mjög vart, enda er hægt að kaupa margs konar iþrúttavörur, bæði fatnað og áhöld, eins og t.d. knetti.fyrir tiltölulega mjög lágt verð. Sem dæmi um það get ég nefnt, að hér ':í' Ingúlfur óskarsson við afgreiðslu i verzlun sinni. fást fútboltar frá kr. 480 og æfingabúningar frá kr. 740. Einn- ig er mikiö spurt eftir húfum og trcflum i lituin Islenzku íþrútta- félaganna. Ilúfurnar kostá kr. 150 og treflarnir kr. 225. Þá er sömuleiöis spurt talsvert eftir könnum og glösum með merkjum félaganna, fánum og merkjum, en við höfum mikið úrval af þvi. — Ilvað kostar fullkominn keppnisbúningur? — Verðið getur verið breytilegt eftir þvi, hvaða gerðir eru valdar. En það er hægt að fá ágætis útbúnað fyrir tæpar tvö þúsund krúnur, þ.e. sokka, peys- ur, huxur og skú. — Þú selur ekki skiðavörur? — Nei, ég túk þá stefnu strax að lcggja áherzlu á boltaiþrúttirnar, badminton, borðtennis, og fim- leika. Eg taldi ekki rétt að fara út i miklu fíeira, en einbeita mér þvi betur að þessum greinum og reyna að veita iþrúttafúlki, sem stundar þær, fullkomna þjúnustu. þekktra erlendra knattspyrnu- selja ýmsa gripi, t.d. glös, krukk- liða? ur, lyklakippur og fleira með — Já.það cr rétt. Enska knatt- merkjum islenzku félaganna. Er Það færist mjög i vöxt að fúik kaupi sér ýmsa muni, sem minna á „uppáhaldsfélagið”. — Viltu þá lita á verzlunina sem sérverzlun á þessu sviði? — Bæði og. tþrúttafúlk, sem stundar handknattleik, körfu- knattleik, knattspyrnu, badmin- ton, borðtennis og fimleika, vcit, að það getur fengið flest það, sem tilheyrir iþrútt þess, á einum stað. — Nú hefur verzlun þin bryddaö upp á ýmsum nýjungum, t.d. með sölu á keppnisbúningum spyrnan á ákaflega marga aðdá- endur á islandi, einkum meðal unga fúlksins, sem vill gjarnan eiga búninga „uppáhaldsliða" sinna á Englandi. Einnig seljum við fána ensku félaganna, merki og ýmislegt annað, sem minnir á þau. tslenzku félögin hafa fylgt i kjölfarið. Nú erum við farnir að það gert i fulla samráði við þau og hljúta þau vissan ágúðahluta af sölunni. Við þökkum Ingúlfi fyrir spjall- ið. Þaö hefði verið hægt að ræða miklu lengur um verzlunarmálin við hann, en lítið næði gefst i júia- ösinni að ræða siik mál og Iátum við það biða betri tima. «’•■ í»r,riP!«S’ I -ssír. K ' A myndinni til vinstri er sýndur vinsæii bolur með merki Leeds Utd„ en slika boli er einnig hægt að fá með mcrkjum annarra félaga. Hægra megin eru sýndir údýrir en gúðir badmintonspaðar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.