Tíminn - 10.03.1973, Qupperneq 17

Tíminn - 10.03.1973, Qupperneq 17
Laugardagur 10. marz 1973 TÍMINN 17 Dönsk vika í kvikmynda- Háskólabíói Verður sett þriðjudaginn 13. marz kl. 17.30. Sýndar verða alls sex myndir, tvær sýningar hvern dag t vikunni var sagt frá heimsókn norræns kvikmy ndafólks frá Film Centrum hingað til lands hér í blaðinu, en það hefur dvalið hér og kynnt myndir sinar sfðast- liðna viku. Og nú f næstu viku fá- um við tækifæri til að sjá meira af norrænni kvikmyndaframleiðslu, danskri f þetta sinn. Hér er um aðræða DANSKA KVIKMYNDA- VIKU, er hefst nú á ÞRIÐJU- DAGINN, 13. MARZ, og stendur til SUNNUDAGS 18. MARZ, að báðum dögum meðtöldum. Vikan verður f HÁSKÓLABIÓI, og verða sýndar alls SEX MYNDIR. Hefst kvikmyndavikan kl. 17.30 1 IIASKÓLABIÓI A ÞRIÐJUDAG- INN. Kvikmyndavikan er á veg- um DANSK-ISLENZKA FÉ- LAGSINS. Er tilgangur hennar einkum sá, að kynna það mark- verðasta, sem er og hefur verið að gerast í dönsku kvikmyndalffi í dag og undanfarin ár. Hér er sannarlega á ferðinni ánægjulegt og markvert framtak og vonandi upphafið að mark- vissri þróun i þessu efni. Má ætla, að áhugafólk um kvikmyndir gripi þetta tækifæri fegins hendi. Þærdönsku (ognorrænu yfirleitt) myndir, sem hér hafa verið sýnd- ar siðustu árin, hafa flestar verið ærið yfirborðskenndar, hálfgerð hrákasmið, sem gefið hafa næsta litla hugmynd um gæði danskrar kvikmyndagerðar i dag. Mánudagsmyndir Háskólabiós hafa notið mikilla vinsælda. Hafa þær veitt tækifæri til þess að sjá ýmis listaverk, sem ella hefðu ef til vill aldrei komið fyrir sjónir manna. Danska kvikmynda vikan er álika markvert framtak, þótt annars eðlis sé, — ætluð til þess að sýna þverskurð þess bezta i danskri kvikmyndagerð i dag. Hér á eftir verður greint mjög lauslega frá þessum myndum, i þeirri röð, er þær verða sýndar. Það skal tekið fram, að við opn- un kvikmyndavikunnar á þriðju- daginn mun danski sendiherrann, Birger Kronmann, flytja ávarp. Allar myndirnar verða sýndar tvisvar hvern dag, — kl. 17:30 og 21:00. Þriðjudaginn 13. marz: Ilugvitsmaðurinn (manden der tænkte ting). Handrit og leik- stjórn — Jens Ravn, tal — Henrik Stangerup, kvikmyndun — Witold Leszczynski, framleiðandi: A/S Palladium — ASA Film Produkt- ion, leikendur — John Price, Preben Neergaard, Lotte Tarp o.fl. Árið 1969 valdi franska kvik- myndahátiðarnefndin þessa mynd sem framlag Danmerkur á kvikmyndahátiðina i Cannes það ár, en þar hlaut hún m.a. verð- laun fyrir framúrskarandi myndat. Withold Leszczynskis. Þetta er fyrsta sjálfstæða leik- kvikmynd Jens Ravns. Handritið er byggt á skáldösgu Valdemars Holst Hugvitsmaöurinnsem fjall- ar um ógnarverk ofurmennisins Steinmetz gangvart heilaskurð- lækninum dr. Max Holst. Stein- metz er gæddur yfirnáttúrulegum gáfum og getur skapað hluti með hugsun sinni, þ.e.a.s. enduskapað hugsun sina í áþreifanlega hluti.. Mikvikudagurinn 14. marz. Lygarinn (Lögneren),— byggð á samnefndri, mjög viðlesinni skáldsögu. Fjallar um „ákveðinn mann i ákveðnu ástandi”, en þó fyrst og fremst um sannleikann og mannleg vandamál og tilfinn- ingar. Handrit og leikstjórn — Knud Leif Thomsen, tal — úr skáldsögu eftir Martin A. Hansen, kvikmyndun — Claus Loof, fram- leiðandi — Nordisk Film — Rialto Film, leikendur — Fritz Helmuth, Ann Mari Max Hansen, Vigga Bro o.fl. Thomsen hefur gert allmarg- ar myndir, m.a. Eitur.árið 1966, þar sem hann réðst að hinu frjálsa kynlifi þess tima. Fimmtudaginn 15. marz. öll er- um viö flón (Vi er allesammen tossede). Leikstjórn Sven Methling, aðalhlutverk Kjeld Petersen. Myndin er gamanleik- ur með alvarlegu baksviði. Hún sýnir hinn danska meðalmann, sem þjáist af streitu, þar sem hann er kominn á yztu nöf i skrif- finnsku vélmenningarþjóðfélags- ins. Föstudaginn 16. marz. Viðvíkj- andi Lone (Ang. Lone). Fjallar um 16 ára stúlku, sem strýkur af upptökuheimili fyrir erfiðar stúlkur og lendir siðan i ýmsum útistöðum og vandræðum. Þjóð- félagsleg mynd um mannlegt eðli og „velferðarriki nútimans”. Handrit — Franz Ernst og Char- lotte Strandgaard, leikstjórn — Franz Ernst, kvikmyndun — Pet- er Roos, framleiðandi — Laterna Studio. Leikendur — Pernille Nörgaard, Erik Frederiksen, Cecilie Nordgreen o.fl. Laugardaginn 17. marz. Hneykslið um Carl-Henning (Balladen om Carl-Henning). Eftirtektarverð og átakanleg mynd um nútima æskufólk og félagslega erfiðleika þess. Sýnir i upphafi hinn 18 ára gamla mjólkuriðnaðarlærling Carl-Henning (leikinn af Jesper Klein), sem á heima i litlu, frið- sælu þorpi. Vandamál kom upp vegna þess, hve tilfinningalaus hann er fyrir alvöru lifsins. Hann lifir lifi sinu án þess að gera sér grein fyrir hinum miskunnar- lausu kröfum tilverunnar um dugnað og áhuga i starfi. Hann er einlægur og fullur trúnaðar- trausts. Þjóðfélagsleg mynd. Sunnudagurinn 18. marz. Presturinn i Vejby (Præsten i VejbyLByggð á einni mikilfeng- legustu smásögu danskra bók- mennta, „Presturinn i Vejby” eftir St. St. Blicher, en hún fjallar um prestinn Sören Jensen Quist i Vejby, sem liflátinn var árið 1625, eftir að hann hafði verið dæmdur fyrir að hafa myrt ekilinn sinn. Myndin er þáttur úr sögu Dan- merkur, sem byggð er á athugun á málsgögnum. Spurningin er: Var presturinn sekur, eða var hann fórnarlamb réttarmorðs? — Handrit — Leif Petersen og Claus örsted, leikstjórn — Claus ör- sted, tal úr skáldsögu St. St. Blichers, kvikmyndun — Claus Loof, leikendur — Karl Stegger, Anne-Lise Gabold, Peter Steen. Jens Okking o.fl. — Stp. KRON rdðgerir byggingu stærstu verzlunar landsins KRON hefur sótt um lóð undir stórt vöruhús á miðbæjar- svæðinu, sem fyrirhugað er v i ð Kringlumýrarbraut. Borgaryfirvöld hafa ekki enn gefið ákveðið svar um út- hlutun lóðarinnar, en strax og nauðsynleg leyfi eru fengin, verður hafizt handa um undir- búning byggingarinnar. Ráð- gerl er, að húsið verði 5500 fer- metrar að stærð, byggt á einni hæð. Verður þvl þarna stærsta verzlun landsins, sem rekin er undir einu þaki. Ingólfur Ólafsson, kaup- félagsstjóri, sagði, að KRON hefði hug á að hefja byggingarframkvæmdir sem fyrst, en það gæti tekið allt upp i ár, frá þvi að staðsetning lóðar er ákveðin, þar til sjálf byggingarvinnan hefst. 1 vöruhúsi sem þessu er naumast um deildaskiptingu að ræða, en mjög fjölbreytt vöruúrval I einum griðar- stórum sal. Þarna verður á boðstólum matvara alls konar, búsáhöld, fatnaður, leikföng og fjölmargar fleiri vörutegundir. Þá er ráðgert að hafa I húsinu kaffistofu fyrir viðskiptavini. Kaupfélagsstjórinn sagði, að þróunin væri sú að stækka verzlanirnar, en eftir sem áður verður haldið áfram að reka minni búðir viðs vegar um borgina. MislingafaralduríBorgarfirði Á 8. hundruð skólanemar í einu læknishéraði Erl, Reykjavik — Mislingar hafa vfða stungið sér niöur I Borgar- fjaröarhéraöi aö undanförnu, og hafa þeir nú lagt fólk i rúmið um allt Kleppjárnsreykjahéraö, að þvi er Aðalsteinn Pétursson héraöslæknir þar, sagði okkur i gær. Ekki sagðist hann geta nefnt neinar ákveðnar tölur um það, hve margir heföu lagzt, en gizkaði á, að þeir væru komnir á annað hundraðið. í læknishéraðinu eru 6 skólar, og er veikin komin i þá alla, þó mismikiö. Mest hefur borið á henni I héraðsskólanum I Reyk- holti og Bændaskólanum aö Hvanneyri fram að þessu, en I skólunum á Varmalandi og Sam- vinnuskólanum að Bifröst er faraldurinn að byrja að láta aö sér kveða. Það er einkum yngra fólk, sem veikina tekur. Bæöi er, að hinir eldri hafa tekið hana áður, en veikin gekk siðast um Borgar- fjörð árið 1967, og að þá voru all- margir bólusettir og gerðir ónæmir gegn henni, og búa þeir að þvi ónæmi enn. Það er lika jafngott, að fólk I sveitleggstekki I hópum I rúmiö, þar sem viöast eru fáir á hverju heimili og enginn til aö sinna skepnum, ef allir veiktust. Aöalsteinn sagði, aö I sinu læknishéraöi væru búsettir um 1.500 manns. Aveturna fer sú tala hins vegar upp I um 2.000 manns þvi I skólunum eru margir utan aö komandi nemendur, en sam- tals eru nemendur i þessum sex skólum 7-800. Það eru um þrjár vikur slðan faraldursins varð fyrst vart, og undanfarna daga hafa þeir veriö að leggjast, sem smitazt hafa af hinum fyrstu, en meðgöngutimi smitsins er 10-14 dagar, aö sögn Aðalsteins. Nokkuð hefur verið bólusett af fólki að undanförnu, enþóekki eins margt og æskilegt hefði veriö, þvl að fremur stirð- lega hefur gengiö aö fá nægt bóluefni að sögn Aðalsteins. Þessi númer hlutu 3000 kr. vinning hvert: 14609 19129 24581 52755 56281 52899 50358 39998 44758 49417 52979 56410 14229, 18849 23802 27749 31716 36171 39947 44742 49322 14272 18857 24024 27776 31901 36274 39979 44749 49409 14316 18926 24153 27875 31979 36320 14387 19052 24360 27890 32038 36405 40225 44775 49418 52987 56426 14552 19114 24565 27905 32049 36422 40300 44883 49613- 53054 56503 27956 32086 36531 40634 44937 49684 53076 56512 60385 60612 60632 60708 60770 60820 14645 19198 24691 27994 32190 36533 40660 45023 49689 53107 56515 60845 14659 19203 14660 19271 24718 24746 28181 32234 36548 40677 45184 49754 53174 56531 61161 28357 32248 36640 40756 45192 49804 53264 56590 61196 978 kr, 13644 kr, 15332 kr, Þessi númer hlutu lOOOO kr. vinning hvert: 3449 12571 21209 28528 37602 51945 4771 13833 22103 29066 38641 54754 4934 15521 22560 29656 42337 56664 5890 16964 23729 30313 44808 59923 7599 17094 25130 35769 47620 61812 8169 17205 26061 36448 48663 62882 10017 20101 27668 37583 51430 64662 1057G 20199 28484 Þessi númer hlutu 5000 kr. vinning 1 hvert: 882 6468 12880 26501 31185 43846 49488 1079 6821 15428 26631 32979 44286 52007 1140 7164 16230 26786 35352 44383 52117 3002 7624 16405 27347 37155 44389 52749 3041 8886 18151 27623 37530 45644 53119 3GG1 10524 22258 28412 38874 45872 53255 3G71 10678 22400 29142 41055 47413 54294 4125 11359 22634 30808 42164 47598 54767 4281 12740 23699 30937 43322 47602 54871 14707 19280 24747 28455 32266 36663 40845 45239 49895 53282 56794 61342 14762 19432 24899 28487 32327 36789 40918 45356 50121 53290 56801 61478 14797 19487 24924 28599 32408 36839 40921 45371 50251 53308 56842 61534 14871 19490 25139 28646 32483 36961 41069 45401 50262 53339 56878 61565 14873 19593 25190 28654 32523 37009 41072 45417 50279 53349 56926 61622 14902 19705 25267 28681 32526 37179 41215 45504 50280 53381 56939 61624 14917 19723 25320 28928 32723 37189 41279 45664 50464 53519 56970 61632 15053 19799 25339 28943 32815 37195 41281 45754 50495 53659 56992 61640 15150 19858 25395 28989 32951 37230 41505 45956 50503 53738 57000 61646 15210 19985 25423 28994 32964 37315 41544 45978 50555 53752 57136 61729 61739 61902 61913 61973 G2004 62082 55605 55895 56122 59122 59932 60383 60419 60827 64093 5179 12780 24008 15246 20268 25428 29169 33053 37357 41752 46044 50566 53762 57355 15359 20376 25484 29241 33061 37364 41768 46045 50576 53803 57421 15396 20439 25500 29296 33084 37462 41861 46135 50604 53942 57485 15440 20495 25594 29309 33230 37487 41889 46166 50615 54011 57577 15445 20503 25638 29322 33261 37600 42033 46178 50647 54015 57633 15805 20560 25641 29324 33647 37626 42122 46366 50806 54020 57644 15865 20591 25834 29529 33684 37655 42206 46471 50809 54063 57656 62117 15902 20603 25856 29559 33791 37737 42237 46477 50839 54089 57666 62129 15923 20653 25862 29570 33801 37744 42346 46478 50919 54108 57687 62183 15946 20736 25881 29571 33836 37753 42407 46486 51067 54162 57709 62184 16144 20752 26073 29783 33887 37763 42451 46580 51111 54247 57739 62218 16200 20755 26137 29826 33916 37845 42526 46658 51117 54260 57781 62285 16319 20756 26184 29919 34081 37864 42564 46821 51146 54345 57971 62389 16351 20976 26187 29935 34099 37890 42598 46926 51182 54347 57999 62390 16455 20977 26238 29964 34179 38091 42647 46929 51283 54470 58149 62393 16486 20992 26337 29999 34225 38147 42653 47043 51312 54520 58261 62425 16506 21155 26460 30005 34274 38245 42805 47154 51427 54855 58398 62645 16526 21327 26473 30254 34289 38266 42869 47242 51481 54863 58408 62699 16601 21410 26487 30256 34371 38346 42878 47275 51487 54865 58496 62868 16646 21417 26628 30290 34502 38355 42900 47379 51503 54867 58519 62881 16760 21441 26646 30293 34505 38364 43174 47411 51571 55011 5S667 63009 16782 21462 26663 30369 34694 38396 43183 47445 51572 55014 5S689 63056 16828 21493 26667 30439 34738 38555 43234 47497 51595 55138 58821 63119 16978 21529 26707 30463 34778 38567 43323 47518 51645 55166 58844 63248 17059 21556 26752 30648 34779 38772 43341 47586 51763 55247 58869 63319 17168 21567 26795 30671 34783 38775 43351 47984 51839 55255 58927 63347 17330 21698 26873 30682 34789 38986 43401 48090 51875 55271 58989 63377 17349 22109 26891 30693 34896 38998 43538 48155 51915 55234 59109 63451 17457 22199 26900 30712 34984 39100 43566 48326 51925 55295 59334 63718 17498 22328 26913 30868 35047 39199 43609 48338 52131 55313 59398 64182 17662 22392 26938 30882 35071 39248 43727 48387 52162 55324 59488 64366 17671 22635 27076 30997 35074 39371 43909 48456 52228 55429 59510 64429 17747 22661 Þessi númer hlutu 3000 kr. vinning hvert: 17758 22722 27251 31040 35155 39514 43976 48517 52291 55480 59704 •64539 17825 22892 27286 31041 35210 39581 44042 48534 52355 55512 59724 64581 183 1229 2533 3625 4863 6036 7630 8862 10224 11309 12073 13206 17858 23067 27319 31082 35290 39582 44114 48581 52388 55581 59829 64691 215 1314 2576 3721 4896 6241 7689 8936 10357 11364 12089 13294 18021 23134 27342 31121 35358 39613 44155 48629 52398 55535 59864 64715 360 1330 2639 3749 4899 6267 7813 . 8972 10440 11389 12101 13326 18075 23233 27395 31207 35506 39621 44330 48647 52443 55684 60010 64797 389 1374 2760 3901 4902 6446 7826 8982 10481 11454 12259 13494 18109 23259 27405 31261 35526 39668 44406 48677 52559 55694 60061 64809 441 1458 2912 3960 4946 6481 7858 8990 10485 11514 12523 13498 18238 23304 . 27430 31348 35542 39713 44447 48741 52560 55773 60093 64813 471 1481 2922 3970 5100 6554 7934 9139 10522 11527 12566 13502 18320 23498 27469 31500 .35558 39776 44451 48822 52619 55852 60128 64894 613 1513 2931 4058 5111 6652 7976 9158 10549 11594 12616 13547 18398 23517 27523 31541 35723 39781 44486 49110 52623 56044 60245 64899 726 1573 2954 4073 5327 6818 8116 9180 10592 11654 12810 13564 18430 23637 27647 31609 35839 39832 44554 49167 52646 56191 60273 64915 835 1610 3124 4276 5416 6836 8142 9206 10641 11673 12914 13718 18492 23662 27682 31647 35864 39872 44711 49197 52678 56252 00341 64950 860 1646 3143 4304 5453 6894 8282 9481 10662 11707 12955 13766 18560 23754 27734 31685 35984 895 1652 3222 4309 5503 7033 8289 9495 10751 11727 13026 13779 933 1911 3304 4381 5777 7058 8357 9692 10763 11747 13032 13827 Aritun vinningsmiða hefst 15 dögum eftir útdrátt. 944 1971 3327 4452 5805 7095 8382 9729 10797 11770 13054 13839 965 1981 3403 4531 5835 7245 • 8392 9810 11016 11817 13065 13858 Vönihnnmlríptti S I R S 1049 2048 3464 4605 5880 7286 8554 9850 11020 11907 13086 14016 v Ut UiIullUUlzClll O.liLI.U. 1175 2203 3498 4644 5931 7382 8649 9866 11034 11981 13126 14149 1195 2379 3529 4684 6002 7389 8652 10156 11062 12013 13187 14165 1208 2466 3602 4716 6021 7449 8820 10195 11188 12038 13188 14193

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.