Tíminn - 10.03.1973, Side 26

Tíminn - 10.03.1973, Side 26
26 TÍMINN Laugardagur 10. marz 1973 í?fÞJÓOLEIKHÚSIÐ Ferðin til tunglsins sýning i dag kl. 15. 20. sýning. Indiánar önnur sýningi kvöld kl. 20. Ferðin til tunglsins sýning sunnudag kl. 15. Indíánar Þriöja sýningsunnudag kl. 20. Miöasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. Atómstööin I kvöld kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. Fló á skinni sunnudag kl. 15. Uppselt. Kristnihald sunnudag kl. 20.30 . 175. sýning. 3 sýningar eftir. Fló á skinni þriöjudag. Uppselt. Fió á skinni miövikudag. Uppselt Fló á skinni föstudag. Aögöngumiöasalan i Iönó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Austurbæjarbíó: Nú er þaö svart maöur Sýning i kvöld kl. 23.30. Siö- asta sinn. Súperstar 5. sýn. þriöjudag kl. 21. 6. sýn. miövikudag kl. 21. Aögöngum iöasaian i Austurbæjarbió er opin frá kl. 16. Sími 11384. islenzkur texti. JERRY LEWIS a YOUY1U.SEE / WHICHWAY TOTHE FRONT? Hvar er vígvöllurinn? Sprenghlægileg og spenn- andi, ný amerisk gamanmynd i litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tónabíó Sími 31182 Hengjum þá alla Mjög spennandi og vel gerð kvikmynd með Clint East- wood i aðalhlutverki. Myndin er sú f jórða i flokki „doliaramyndanna" sem flestir muna eftir, en þær voru: „Hnefafylli af dollurum” og „Góður, illur og grimmur” Aðalhiutverk: CLINT EASTWOOI), Inger Stevens, Ed Begley.. Leikstjóri: TED POST Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bönnuð innan 16 ára Sföasta sýningarhelgi. VIÐ SMÍÐUM HRINGANA VEITINGAHÚSIÐ Lækjarteig 2 Hljómsveit Guðmundar Sigurðssonar Gosar — og Fjarkar Opið til kl. 2 Leikfangið Ijúfa Nýstárleg og opinská dönsk mynd i litum, er fjallar skemmtilega og hispurs- laust um eitt viðkvæmasta vandamál nútimaþjóð- fólags. Myndin er gerð af snill- ingnum Gabriel Axel er stjórnaði stórmyndinni Itauða Skikkjan. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Stranglcga bönnuð innan 16 ára. Fáar sýningar eftir. RiCHARD HARRISON DOMINIQUE TEXTI :BOSCHERO Hörkuspennandi Cinema- scope litmynd. Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 5 og 11,15 hofnarbíá sími IG444 Litli risinn NJÓSNIR 9 I Vviðfræg, afar spennandi, viðburðarik og vel gerð ný bandarisk kvikmynd i lit- um og Panavision, byggð á sögu eftir Thomas Berger um mjög ævintýrarika ævi manns, sem annaðhvort var mesti lygari allra tima eða sönn hetja. Leikstjóri: Athur Penn. islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 8,30 ATH. Breyttan sýningar- tima. Hækkað verö. — PÓSTSENDUM Geysispennandi bandarisk kvikmynd I litum meö is- lenzkum texta, er segir frá lögreglustjóra nokkrum sem á i erfiöleikum með að halda lögum og reglum i umdæmi sinu. Richard Widmark, John Saxon, Lena Horne. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Vald byssunnar Fjögur undir einni sæng Bob, Carol, Ted, Alice ÍSLENZKUR TEXTI Heimsfræg ný amerisk kvikmynd i litum um ný- tizkulegar hugmyndir ungs fólks um samlif og ástir. Leikstjóri: Poul Mazursky. Blaðadómur LIFE: Ein bezta, fyndnasta, og um- fram allt mannlegasta mynd, sem framleidd hefur verið i Bandarikjunum siðustu áratugina. Aðal- hlutverk: Elliott Gould, Nathalie Wood, Hobert Gulp, Dyan Cannon. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Ekkjumaður á sextugs aldri óskar aö komast I kynni viö konu á fimmtugsaldri, gjarnan ekkju. Upplýsingar sendist afgreiöslu blaösins merkt: EKKJA 1396. Okkar vinsæla — ítalska PIZZA slær í gegn — Margar tegundir Opið frá kl. 08-21.30. Laugavegi 178 Simi 3-47-80 Ensk úrvalsmynd tekin I litum eftir sögu H. E. Bates. Islenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Þetta er ungt og leikur sér - Vterile CUCHÐO Fyndin og hugljúf iitmynd um ungar ástir. Kvik- myndahandritið er eftir Alvin Sergent, skv, skáld- sögu eftir John Nichols. Leikstjóri: Alan J. Pakula tslenzkur texti Aðalhlutverk: Liza Minnelli Wendell Burton Sýnd kl. 5, 7 og 9 tslenzkur texti Mjög skemmtileg ný brezk- amerisk gamanmynd. Genevieve Waite, Donald Sutherland , Calvin Lock- hard. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd ki. 5, 7 og 9

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.