Tíminn - 01.04.1973, Síða 10

Tíminn - 01.04.1973, Síða 10
10 TÍMINN Sunnudagur 1. april. 1973 iii7 / „nll I Hjalti Þóröarson, skrifstofustj. MBF I skrifstofu sinni á Selfossi. Kristmann Gu&mundsson, gjaldkeri MBF. Samantekt um mjólkurafurða Mjólkurbús Fló Fyrsta Mósebók 18. kapltuli, hermir, að Abraham veitti gestum sinum rjóma og mjólk. Fimmta Mósebók 32. kapitula, getur Moses þess i söng sinum, að Guð hafi gefið fsrael smjör úr kúm og mjólk úr sauðfé. Fyrsta bók Samúels, 17. kapituli, segir frá þvi, þegar Davið hafi verið sendur til herbúða Sáls, með brauð handa bræðrum sinum og 10 nýgerða osta. 1010 Njálsbrenna,skyrgerðin á Bergþórshvoli brann til grunna. 1864 Rjómabú fara að verða almenn i Danmörku, en fram til þess tima hafði Holsten mjólkurbúið verið hið eina, sem nokkuð kvað að. 1880 tekur fyrsta mjólkurbúið til starfa i Bandarikjunum með smjörgerð sem iðnað. lOOOFyrsta rjómabúið stofnað á Islandi, að Seli i Hrunamanna- hreppi. Búin urðu flest 34 árið 1906. 1920 Mjólkurfélag Reykjavikur hefur gerilsneyðingu nýmjólkur i Reykjavik. 1928 Mjólkursamlag KEA stofnað á Akureyri. , 1929 Mjólkurbú Flóamanna tekur til starfa á Selfossi, 1931 Egill Thorarensen kosinn i stjórn M.B.F. Hann gegndi formennsku til dauðadags, 15. jan. 1961. 1935 Innvegið mjólkurmagn komið i 3 milljón litra. 1947 Fjölgað i stjórn M.B.F. um tvo menn. 1942 Tekin upp ný tækni við siun skyrsins. Skyrið var sett i einskonar vindur , og mysan „undin” úr þvi. Aður var skyrið sett i grindur, sem klæddar voru með dúk og skyrið látið siast þannig. Þetta var plássfrek og kostnaðarsöm aðferð, og mikill timi fór i hreinsun og viðhald grinda. Þessi nýja aðferð hafði það i för með sér, að skyrið komst sólarhring fyrr á markað og neytendur fengu betra skyr. 1954 fsleifur Högnason kosinn i stjórn MBF. 1955 Var hafin framleiðsla á úðaþurrkuðu mjólkur- og undanrennumjöli, en úða- þurrkað duft er miklu uppleysanlegra en það duft, sem áður hafði verið framleitt hér á landi. 1956 Tókst M.B.F. að framleiða skyr úr undanrennudufti. Þetta er kannski merkilegasta nýjungin, sem fram hefur kom- ið i mjólkuriðnaði okkar. Nú var hægt að tryggja skyr allt árið, en fram til þess tima hafði alltaf verið skyrskortur á vetrum og þá venjast neytendur af skyrney^lu. Skyrsala jókst og það fannst nýr markaður fyrir G> 1; Þorstéinssou við fitumælinga. . A fyrstu árum mjólkurbúanna voru rannsóknir og cftiriit meö mjóikinni aukastarf, sem sinnt var eftir vinnu á kvöldin. Nú er 8-10 manns starfandi einvör&ungu viö rannsóknir á mjóikurframieiöslunni og fullkomið gæöaeftirlit er framkvæmt daglega. Ennfremur fara mjólkurfræðingarnir heim á bæina og leiöbeina framleiöendum. Þetta á sinn drjúga þátt i gæöum af- urða á félagssvæði MBF. Miklum tíma er einnig variö til framleiöslunýjunga og vinnslutækni. Forvinnsla i bókhaldi fer fram á Selfossi I MBF. Siöan er bókhaldið sent i tölvu, sem MBF rekur meö Mjólkursamsölunni f Reykjavík. Hér Margrét Einarsdóttir viö IBM gatara. Aðeins 10 manns vinna af- greiðslu og skrifstofustörf hjá MBF og er mjólkurbússtjórinn þá meö- talinn.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.