Tíminn - 01.04.1973, Blaðsíða 35
Sunnudagur 25. marz. 1973 ____________________________________________TíMINN________________________________________________________________________35
I lliBII' I IIVSSII Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um verða valin „Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem
InlMiílíilmllll leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir
n „Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir-
nfliWf verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum
npuVn . 1 mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi, sendur Timinn i hálfan mánuð.
No 1.
Sunnudaginn 18. marz voru gefin saman i Frikirkjunni
af séra Páli Pálssyni, ungfrú Hulda Ingólfsdóttir og
Gunnar Breiöfjörð. Heimili þeirra er að Vesturgötu 20.
No 2.
Laugardaginn 17. marz voru gefin saman i Háteigs-
kirkju af séra Jóni Thorarensen, ungfrú Nanna Sigur-
jónsdóttir og Siguröur Björnsson. Heimili þeirra er aö
Grenimel 10.
No 3.
Þann 24 marz voru gefin saman i hjónaband i Hall-
grimskirkju af séra Jakop Jónssyni, ungfrú Asdis Guö-
mundsdóttir og Birgir Sigmundsson. Heimili þeirra er
aö Auðarstræti 15 Rvk.
STUDIO GUÐMUNDAR.
Garöastræti 2.
simi 20900.
Seljum
sólaða
hjólbarða
með
^Snj
hjólbaro
ymsum
slitflatar
munstrum
á fólksbíla
jeppa
og vörubíla
IN?
Sími 30501
með djúpum
slitmiklum munstrum
Ármúla 7 • Reykjavík
Norðurverk hf.
óskar eftir tilboðum i malarhörpu og
grjótmulningssamstæðu af gerðinni
Parker og i beltakrana af Ruston RB 38
gerð.
Upplýsingar i sima 96-21777.
i
Enginn megrunarkúr.
Notið heldur
nýtt MinuSuk, sætt
án hitaeininga
Nýtt MinuSuk er framleitt
úr hinum góðkunnu
sætefnum sorbitol og
saccdrin, sem leysast
upp á stundinni.
Nýtt MinuSuk er Iaust við
aukabragð og auka
verkanir.
Glas m.
1000 stk.
Vasaaskja
m.100
Byrjið í dag og grennlst
án tára!
minusuk
í kaffi, te og matreiðslu.
Lögtaksúrskurður
Hér með úrskurðast lögtak fyrir gjald-
föllnum en ógreiddum:
söluskatti, söluskatti af skemmtunum, miðgjaldi, gjöldum
af innlendum tollvörutegundum, skipulagsgjöldum, út-
flu tningsg jöldu m, innflutningsgjöldum, aflatrygginga-
sjóösgjöldum, tryggingagjöldum af skipshöfnum og skrá-
setningagjöldum, síldargjöldum, ferskfiskmatsgjöldum,
fæðisgjöldum sjómanna, þungaskatti af bifreiðum, skoð-
unargjaldi af bifreiðum, vátryggingagjaldi ökumanns,
söluskatti fyrir nóv. og des. 1972, nýálögöum hækkunum
þinggjalda svo og fyrirframgreiðslu þinggjalda ársins
1973,
allt ásamt dráttarvöxtum og kostnaði.
Lögtökin fara fram að liðnum átta dögum frá birtingu
auglýsingar þessarar, ef ekki verða gerð skil fyrir þann
tima.
Bæjarfógetinn i Kópavogi,
27. marz 1973.
Viðlagasjóður
auglýsir:
Þeir skattgreiðendur, sem búsettir voru i
Vestmannaeyjum 22. janúar 1973, og telja
sig eiga rétt á bótum vegna tekjumissis á
árinu 1973, sbr. lög nr. 4, 7. febrúar 1973 og
reglugerð nr. 62, 27. marz 1973, 26. gr.,
verða að hafa skilað skattframtali um
tekjur sinar á árinu 1972 i siðasta lagi 30.
april n.k.
Verði skattframtali ekki skilað innan þessa tima, má
reikna með, að réttur til tekjutryggingarbóta glatist.
Reykjavik, 30. marz 1973.
Stjórn Viðlagasjóðs.
Vel/'ið yður í hag —
Nivada
©
OMEGA
rOAMEr
JUpincu
Magnús E. Baldvinsson
Laugavcgi 12 - Sími 22804
úrsmíði er okkar fag
PIERPOÍIT