Tíminn - 01.04.1973, Qupperneq 4

Tíminn - 01.04.1973, Qupperneq 4
4 TÍMINN Prinsessan á kappreiðum Anna Bretaprinsessa var meöal knapa, sem tóku þátt i kapp- reiðunum á Crookham hesta- sýningunni á Tweseldownskeið- vellinum i Aldershot i Hamps- hire i Englandi. Hún reið hesti, sem nefndur hefur verið Persian Holiday, eða Persneski fridagurinn. Hér sjáið þið hann stökkva yfir eina hindrunina, sem var i vegi hans i kappreið- um þessum. Eigandi hestsins er vinur prinsessunnar, og ef til vill væntanlegur eiginmaður, ef dæma má af fréttum, Mark Phillips liðsforingi. Er eitthvað að klæðaburði Lisbetar? Þessi kjóll er sagður hafa gert útslagið, þegar sænska Afton- bladet valdi Lisbet Palme for- sætisráðherrafrú sem eina af tiu verst klæddu konum i Sviþjóð. Kannski hefur það einhver áhrif, að kosningar fara i hönd, og þetta val gæti haft einhver áhrif á það, hvernig atkvæði falla, Palme i vil, eður ei. En „aumingja Palme” hugsaði aöalritstjóri blaðsins, og ákvað að breyta sjálfur vali kvenn- anna, og setja Lill Lindfors i staö forsætisráðherrafrúarinn- ar á listann. Annarsernú liklegt, aö Lisbet heföi ekki látið þessi úrslit hafa mikil áhrif á sig, þvi hún er von að segja, að klæðnað- ur sé ekki það þýðingarmesta i heiminum, og það mun satt vera. „Afsakið ... .parlez-vous francais?” rfhctome MYatlCO „Hafðu ekki áhyggjur út af manninum minum. Hann er i fjallgöngu einhvers staðar langt i burtu.” „betta skil ég ekki...samkvæmt þessu, ættuð þér að hafa látizt fyrir mörgum árum.” DENNI DÆMALAUSI Er allt i lagi að óska sér ein- hvers i jólagjöf núna, þótt enn sé bara haust.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.