Tíminn - 01.04.1973, Blaðsíða 23
Sunnudagur 1. aprll. 1973
TÍMINN
23
veröur haldið I Súlnasal Hótel Sögu miöviku-
daginn 4. april og hefst kl. 5. Málverkin veröa
til sýnis I Hótel Sögu þriöjudaginn 3. aprll kl.
1 til 6 og miövikudag kl. 1 til 4. Þarna veröa 69
myndir, þar af 10 eftir Kjarval.
LISTAVERKAUPPBOÐ
Kristjáns Fr. Guðmundssonar —
Simi 17602.
m
Verkamannafélagið
Dagsbrún
Aðalfundur
Dagsbrúnar verður haldinn sunnudaginn
8. april. 1973.
Reikningar félagsins fyrir árið 1972 liggja
frammi á skrifstofunni að Lindargötu 9.
Stjórnin.
______________________________________
GEFJUN AKUREYRI
TU
hamingju
með
ferminguna
og til hamingju á feröum þínum í
framtíöinni, meö góóan svefnpoka, sem
veitir þér öryggi og hlýju hvernig sem viðrar
Til hamingju með svefnpoka
frá Gefjun
dralon
BAYER
Úrva/s trefjaefni
Beztu bifreiðakaupin
MOSKVITCH
fólksbifreið
Verð kr. 317.024.
Innifalið í verðinu
ryðvörn og öryggisbelti
Góðir greiðsluskilmálar
Biireiðar & Landbúnaðarvélar hf.
Sudurlandsbraut-14 - Reykjavik - Simi 38600
AÐALFUNDIR
deilda KRON verða sem hér segir:
6. deild: Þriðjudaginn 3. april að Álfhólsvegi 11, Kópavogi.
1. og 2. deild : Miðvikudaginn 4. april i Átthagasal Hótel Sögu.
13. og 4. deild: Fimmtudaginn 5. april i fundarsal Afurðasölu SIS, Kirkju-1 sandi við Laugarnesveg.
5. deild: Föstudaginn 6. april i fundarstofu KRON-búðarinnar við Norðurfell (gengið inn um austurenda).
Dagskrá fundanna er samkvæmt félagslögum. Fundir hefj- ast kl. 20,30 — nema fundur 5. deildar, sem hefst kl. 21.00.
Deildaskipting KRON:
1. deild: Seltjarnarnes og Vesturbær að og með Hringbraut og Flug- vallarbraut.
2. deild: Vesturbær norðan Hringbrautar að Miðbæ að og með Rauðarárstig.
3. deild: Norð-austurbær frá Rauðarárstig, norðan Laugavegar og Suðurlandsbrautar að Elliðaárvogi.
4. deild: Suð-austurbær frá Rauðarárstig, sunnan Laugavegar og Suðurlandsbrautar, austur að Grensásvegi, Stóragerði og Klifvegi og suður að Sléttuvegi.
5. deild: Austurbær, sunnan Suðurlandsbrautar að mörkum Kópa- vogs, austan Grensásvegar, Stóragerðis og Reykjanesbraut- ar sunnan Sléttuvegar að mörkum Kópavogs, að meðtöldum þessum götum, nema Suðurlandsbraut vestan Elliðaáa. Einnig Árbæjar- og Breiðholtshverfi og staðir utan Reykja- vikur, Kópavogs og Seltjarnarness.
6. deild: Kópavogur.
m
KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR 0G NÁGRENNIS