Tíminn - 01.04.1973, Blaðsíða 17

Tíminn - 01.04.1973, Blaðsíða 17
Sunnudagur 1. april. 1973 TÍMINN 17 Pttb »91 ntutt bnjast <SS& ftjfíf 8SS $R© w* %!■ |B - Bj Hermannsheitiö lesiö yfir Gfsla Helgasyni. (Timamyndir Gunnar) semi hersins og trúin gæti veitt mér meiri ánægju. Annars varð breyting, sem varð á félaga minum, sem kom hingað á fund, sem talaði mest til min á þeim tima, sem ég var að ihuga þetta má. Niðurstaðan af þvi varð sú, að ég ákvað að láta vigjast og það gerðist 19. september 1932. Eftir það fór ég á foringja- skólann I Noregi og sföan hef ég starfað i Noregi, Danmörku, Færeyjum og á þrem stöðum hér á landi, Akureyri, Reykjavik og Isafirði. Nú hef ég yfirumsjón með flokkunum þrem hér á landi, svo og tveim flokkum i Færeyjum. Einnig með gesta- heimilinu hér og vistheimilinu að Bjargi. Þetta spannar bæði yfir flokksstarfið og liknarstarfið og er mjög ánægjulegt og lærdóms- rikt starf, sem dásamlegt er að vinna að, enda gott fólk mér til aðstoðar á öllum sviðum. Það gerir starfiö ekki siður ánægjulegt þegar við vitum að við erum að vinna að góðum mál- stað. Okkar greiðsla er aðeins ánægjan af þvi að starfa og hjálpa einhverjum, sem þess þarf með, og þú skalt trúa þvi, að það eru margir hér á okkar litla landi, sem eru hjálparþurfi á einn eða annan hátt. Það fer enginn i þetta starf vegna fjárupphæðanna sem eru i boði sem kaup, enda er það litið miðað við allt annað, heldur vegna köllunnar”. Auðveldara að fá fólk inn í tjald en hús 1 litilli ibúð i húsi Hjálpræðis- hersins hittum við að máli fjör- legan náunga, sem fyrir nokkru er kominn frá Noregi til að ferðast um á milli staða bæði hér og i Færeyjum og hafa samband við nýtt fólk, sem áhuga hefur á starfi Hjálpræðishersins. Hann segist heita Axel Akeru og að þetta væri i fyrsta sinn, sem hann kæmi til Islands. Sitt starf sé að mestu fólgið i þvi að tala og halda uppi samkomum og einnig að ræöa við fólk bæði á vinnu- stöðum og viða. Þetta hafi hann gert viða um Noreg með góðum árangri á undanförnum árum. Þegar við spyrjum hann hvar og hvernig hann nái bezt að komast i samband við fólk, segir hann að það sé á tjaldsamkomum yfir sumartimann. Það útskýrir hann á þann veg, að það sé marg- sannað mál, að það sé léttara að fá fólk til að koma inn i tjald en i hús, enda séu þess talandi dæmi um allan heim. „Hér hef ég fundiö þá einu vini sem ég á" Hann sagði aö samkoman með unglingunum á laugardags- kvöldið hafi vakið mikla athygli sina. Þar hefði verið saman- kominn stór hópur af ungu fólki, sem hefði komið prúðmannlega fram og kunnað að meta það, sem talað hafi verið og tekið þátt i söngnum af lifi og sál. Hann sagðist mæla með Hjálp- ræðishernum fyrir ungt fólk. Hann hefði mikið að bjóða upp á, og þeir, sem þangað kæmu yrðu aldrei i vandræðum með hvað þeir ættu aö gera við sinar fri- stundir. Þegar við yfirgáfum samkomu- salinn i Hjálpræðishernum, en þá stóð yfir glaðvær söngur, sem allir tóku þátt i, snerum við okkur að ungri konu, sem þar sat og spurðum hana hver ástæðan væri fyrir þvi að hún kæmi hér inn. ,,Ég er ekki i hernum, en ég hef komið hér að staðaldri i 16 ár og hér hef ég íundið alla mina vini og þá einustu sem ég á”. —klp — Axel Akeru — er faliö aö feröast um tsiand og Færeyjar og fá nýja liðsmenn I her Krists. Pípulagningamaður óskast Innflutningsdeild Sambandsins vill ráða pipulagningamann til að annast viðgerðir, viðhald og kynningu á nýrri gerð af sjálf- stýrðum ofnkrönum. Fyrir liggur námsferð til framleiðanda i Danmörku. Skriflegt tilboð merkt: 1909 sendist blaðinu fyrir 5. april. Samband ísl samvinnufélaga ■n s? INNFLUTNINGSDEILD ^ Ef ykkur vantar loftpressu, þá hringið og reynið viðskiptin. Gisli Steingrimsson, Simi 22-0-95. LOFTPRESSfl ''SftltJJ/f/f/Jt/J/tf/fJ/ÍMJMMltJlt/Ullfi | Þa8 ergott § ,að muna | • ■ 22-0-95/ Kaupi allar tegundir brotamálma svo sem: alúmín kopar og nikkelkróm blý koparspæni plett brons króm rafgeyma eir krómstál silfur gull kvikasilfur stanleystál hvítagull mangan tin hvitmálm messing zink og spæni monel öxulstál nikkel vatnskassa LANGHÆSTA VERÐ — STAÐGREIÐSLA Nóatún 27 - Sími 25891 Radionette Soundhiaífter Hi Fi stereo samstæðurnar eru ekki síður glæsilegar • 2x15 wött sinus Din 45.500. • Hliðarnar á tæknu eru lausar. Veljið um palisander, teak, hnotu eða litaðar hliðar. • 4 bylgjulengdir — langdrægt tæki. • Sleðarofar fyrir tón, bassa og diskant. • Einstaklega fallegt og nýtízkulegt tæki. • Radionette gæði-— Árs ábyrgð. • Greiðsluskilmálar. Einar Farestveit & co. hf raftækjaverzlun Bergstaöastræti 10A. Sími 16995__________________

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.