Tíminn - 01.04.1973, Blaðsíða 34
-vr*
rennir sér að færinu.
Hann er rétt kominn að
þvi. En nú dregur
maðurinn færið upp.
Hann hefur ekki orðið
var, og ætlar að renna
annars staðar. Hefði
hann haft færið ofurlitið
lengur niðri i vatninu, þá
hefði fiskurinn bitið á
krókinn.”
,,Littu aftur i pipuna.
— Hvað sérðu nu?”
,,Ég sé einhverja
móður. — Hvað er
þetta? Nú sé ég hvað það
er. Það er hriðarbylur.”
,,Sérðu ekkert
meira?”
„Jú, — þarna sé ég
mann, sem rekur fjár-
hóp á undan sér, á móti
veðrinu — Og þarna
langt i burtu sést Fjár-
hús. Þangað ætlar fjár-
maðurinn að ná. En það
er langur gangur og
erfiður, og hann verður
að neyta allrar orku. En
hann vill fyrir engan
mun gefast upp og þess
vegna nær hann
markinu, þvi að nú er
lika að rofa til og
bráðum verður honum
léttara um gönguna.”
„Littu enn i pipuna”,
mælti engillinn. „Hvað
sérðu nú?”
,,,Ég sé stóran fugla-
hóp — Það eru lóur. Þær
eru að búa sig undir
langferð — til heitu
landanna. Þær eru að
æfa flugið. Nú leggja
þær af stað og stefna til
suðurs yfir holt og
hæðir.”
„Geturðu nú sagt mér
3
atlanti
Magnús
E. Baldvinsson
Laugavegi 12 - Slmi
ssonÆ
22ao*^ém
Bifreiðaeigendur
Ryð er ykkar versti óvinur. — Verið á
verði og gleymið ekki endurryðvörn. —
Pantið i tima.
Bilaryðvörn h.f. — Simar 81390 & 81397
Sunnudagur 1. april. 1973
ENGILLINN
hver það er, sem segir
lóunum hvenær þær eiga
að fara, og bendir þeim,
hvert þær eiga að halda,
þegar þær fljúga um
geiminn?”
„Það er guð,” svaraði
Bjössi.
„Rétt er það. — En
skildir þú nú það, sem
þú sást i sjónaukanum?
— Ef þú hættir við að
lesa töfluna, áður en þú
ert búinn að læra hana,
ferð þú eins að og fiski-
maðurinn, sem var
orðinn leiður á þvi að
dorga og verða ekki var,
og dró upp færið rétt i
þvi að stóri fiskurinn
renndi sér að þvi.
Fjármaðurinn var
þolinmóðari. Hann
stritaðist við að ná fjár-
húsinu, — þvi marki,
sem hann hafði sett sér,
þótt það kostaði hann
mikla áreynslu. Hann
hafði sterkan vilja á að
ná takmarkinu og
viljinn bar hann að þvi.
Hann ættir þú að hafa
þér til fyrirmyndar.
Þú sagðir áðan, að það
væri guð, sem réði ferð-
um lóanna og leiðbeindi
þeim. Það er rétt. Og
sami mátturinn styður
þig og stykri, ef þú
heldur áfram starfi þinu
ókviðinn eins og þær, og
ert þolinmóður, þótt
seint gangi. Haltu þvi
áfram við töflurnar.
Siðar munt þú þurfa að
leysa erfiðari verk af
hendi, og ef þú manst nú
eftir þvi, sem ég hef nú
sýnt þér og sagt, mun
þér auðnast að yfir-
vinna allar torfærur.”
í þvi bili vaknaði
Bjössi. Hann mundi vel
allt, sem hann hafði
dreymt, og var nú ekki
lengi að læra marg-
földunartöfluna og fór
að þvi búnu út að leika
sér. Og jafnan, þegar
hann er að gefast upp
við eitthvað, sem honum
finnst sér ofvaxið, að
framkvæma, minnist
hann draums þessa.
Th. Árnason.
DAN
BARRV
_Ég sksl biðja um Þetta er
að þyrlan komi. y »ekki snjó_
Við erum búin skriðutimi.
að renna okkurf Það er of
nógu mikið A f.^-, a^» en hvað
fci dae 'Wk&ð ke.mur t>eim
Hiaag. af stað.r
M