Tíminn - 08.07.1973, Page 11

Tíminn - 08.07.1973, Page 11
í*vrv' tí»ir ? 1ÍIO fFI^ Sunnudagur 8. júli 1973. TÍMINN nr 11 VOLVO eigendur athugið Verkstæði okkar að Suðurlandsbraut 16 verður lokað vegna sumarleyfa frá 9. júlí til 6. ágúst að báðum dögum meðtöldum. Við viljum þvi benda ykkur á umboðsverkstæði okkar yfir þetta timabil. Suðurlandsbraut 16 • Reykjavik • Simnefni: Volver • Simi 35200 Jörð til sölu Jörðin Hvitárbakki i Borgarfirði er til sölu. Jörðin er um 250 ha, þar af um 90 ha ræktað tún. Hitt allt gróið land. Húsakostur jarðarinnar er mikill, þar á meðal 13 herbergja ibúðarhús með tveimur eldhúsum, baðherbergjum, geymslum, frystigeymslu, þvottahúsi o.fl. Lax- og silungsveiði. Semja ber við — og allar upplýsingar gefa —Jón Guðmundsson, bóndi, Hvitárbakka, og Fasteignamiðstöðin, Hafnarstræti 11, simar 2-04 24.1-41-20, heima 8-57-98. Stefán frá Möðrudal á sýningu f mai 1973. fremur: „Myndlist er leið til að lifa lifinu”. Það má mikið vera, ef þessi orð snerta ekki eitt einasta hugðarefni, sem unnendur mynd- listar bera fyrir brjósti. Myndlist Sigurðar virðist geta náð þeim tviræða einfaldleik að saman- standa af sigarettustubbum og útbrunnum eldspýtum, samanber sýningarskrána, sem tilvitnan- irnar hér að framan eru sóttar i. Það undirstrikar aðeins enn betur andstæðurnar i nútimalist og að það er ekki einhlitt ráð, að hlaupa til og reyna einungis að króa af sprengifimar hugrenningar framúrstefnumanna til þess eins, að forða frekari uppákomum. Við höfum ekki efni á að fara var- hluta af lifandi list fyrir þá sök eina, að við brugðumst ekki rétt við á réttum augnablikum. Þegar öllu er á botninn hvolft, er ekki með öllu loku fyrir það skotið, að mystik hafi einhverju hlutverki að gegna, þótt gamansemi henn- ar sé okkur ekki nú jafnljós og ýmsir aðrir þættir myndlistarinn-1 ar. Þórsteinn Þórsteirsson. Auglýsið í TIAAANUM Vandaðar vélar borga sig bezt Fjölbreytt úrval af heyhledslu vögnum ísleifur Konráð meö málverk á sýningu i november 1970. Krono 18 mll, 20 m:i, 22 m:i, 24 m:i o.s.frv. Verft frá kr. 145.000.00. Meft KRONK-vögnunum ma oinnig lá mvkjudroilibánaft og alla vagnana má nota som venjulega flutningavagna. HFHAMAR VÉLADEILD SlMI 2-21 23 TRYGGVAGoTU REYKJAVIK

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.