Tíminn - 08.07.1973, Blaðsíða 20

Tíminn - 08.07.1973, Blaðsíða 20
TÍMINN Sunnudagur 8. júll 1973. Sunnudagur 8. júli 1973. TÍMINN 21 20 Dr. Björn Þorsteinsson, prófessor. Hefur rannsakaö og gefiö út merki- leg rit um samskipti tsiendinga og Breta. Nú prófessor í sögu viö Há- skóla tslands. Eins og margsinnis hefur komið fram í fjölmiðlum, þá telja Bretar sig vera að vernda „sögulegan rétt" sinn til fiskveiða á Islands- miðum, þegar þeir senda herskip sín inn fyrir fimmtíu mílna fiskveiði- lögsögu Islendinga. Það er því ómaksins vert að skoða upphaf þeirra mála, semsé hvenær enskir menn hófu hér veiðar og með hvaða hætti þær veiðar báru til — og gagnstætt hefðbundinni skoðun á sögulegum vinnu- brögðum, þá byrjum við á fullyrðingu: Bretar hafa engan sögulegan rétt til is- landsmiða. Veiðar þeirra á íslandsmiðum hófust með brotum á landslögum og öðru ofbeldi og íslenzka þjóðin hefur alla tíð unnið að mætti gegn veru fiskiskipa þeira hér við land. Aðfarir síðustu daga eru nefnilega hreint ekkert nýmæli fyrir Islendinga og í raun og veru reka Bretar hreina miðaldapólitík í samskiptum sínum við ís- lendinga nú, eða sömu stefnu og mörkuð var á miðöldum í fiskveiðum og sjóhernaði við ísland. Islenzka þjóöin var þá sem nú herskipalaus. Eina landhelgis- gæzlan var þá vetrarstormurinn, rysjótt tiöin og sker fyrir löndum. Hin ófullkomnu skip uröu því oft- ast aö leita hafnar og þar voru þeim á stundum búnar viöeigandi móttökur. Blaðið átti nýlega samtal við einn reyndasta og merkasta sagnfræðing okkar, dr. Björn Þorsteinsson, prófessor, sem kunnur hefur orðið af ýmsum rit- um sinum, eins og til dæmis Enska öldin i sögu tslendinga, sem út kom hjá Máli og menningu árið 1970, en þar er fjallað itar- lega um ensk málefni á Islandi, og fer árangurinn af þvi spjalli hér á eftir: Duggarar þeir, sem með lóðir fara.... — Ég hefi ekki hugmynd um þaö, hvers vegna Bretar telja sig hafa sögulegan rétt til veiða á Is- landsmiöum, þvi að mér er ekki kunnugt um að tslendingar hafi nokkru sinni viðurkennt réttindi Englendinga til fiskveiða á Is- landsmiöum, nema að fengnum nauðsynlegum leyfum íslenzkra stjórnvalda, samanber alþingis- skemmdum og urðu ekki fluttir úr landi um 1409 og ekkert skip kom úr Noregi 1412. Litlar framfarir höfðu oröið i siglingalist hjá Norömönnum sem fóru á gamal- dags knörrum um höfin, en Eng- lendingar voru farnir aö beita ný- tizkulegri seglum og áttu oröið tvimöstruð skip. Er siöast getið um knörr hér við land árið 1428, en þá hrundi norska flotaveldið fyrir þýzkri árás á Björgvin og dagar knarra voru taldir. Fram um aldamótin 1400 sátu Islendingar einir að fiskveiðum á hafinu kringum Island, vegna þess að engir sigldu opið Atlants- haf, nema þegnar norska rikisins, en Norðmenn áttu næg fiskimið við strandir Noregs. Það voru Englendingar, sem sóttu hingað fyrstir erlendra fiskimanna til veiða, og er fyrst getið um ensk veiðiskip við Island árið 1412, en enskar heimildir geta þess þó, að þeir hafi tekið að væta færi sín hér um 1408. Kaupskip sigldu i kjölfar fiskidugganna, og er fyrst getið um enskt kaupskip hér við land árið 1413. Þá hækkaði skreiðar- verð hér um 71% og hlutföll milli landbúnaöar og sjávar-afla tóku mjög aö raskast. Fólkiö sótti til verstöövanna úr sveitunum. Um siglingar Englendinga á Is- landsmið og til vöruhafna er tals vert vitaö. Arið 1413 segir i is- lenzkri heimild, að tiingaö hafi siglt ,,af Englandi 30 fiskiduggur, Krisíján I. (1426—81) konungur Norðurlanda. Hann gerði umtals- verðar tilraunir til þess að binda enda á veru Englendinga á ts- landsmiðum. Hann lét árið 1447 leggja haid á nokkur ensk skip, sem voru á heimleiö um Eyrar- sund og varpaði áhöfnunum I dý- fiissur, en á þann hátt kaus hann aö knýja Englendinga tii samn- inga um tslandssiglingarnar. Rikharður III. Englandskonúngur. Hann gaf út stjórnskipunina um herskipavernd handa fiskiskipum Breta á tsiandsmiðum. Þessiskuggalegi konungur, sem orðið hefur ein ógeðslegasta persóna ieikbókmenntanna I höndum Williams Shakespeare, er nú aöal hug- myndafræðingur brezku stjórnarinnar I fiskveiðilögsögumálinu. Má segja að ekki sé leiðum að likjast. Taliö var að hann hafi bæöi myrt tvö ung konungsefni og bróður sinn til þess að komast I valdastól, sbr. leik- ritið. Hinrik VI. Engiakóngur gerði samning við Jón Gerreksson um, aö Englendingar hættu tslandssiglingum. 1 nafni hins 7 ára konungs Hin- riks VI. var kunngjört með samþykki parlamentisins að héreftir ættu Engiendingar, sem girntust skreiöarkaup að sigla til Björgvinjar.en þar hafði Norðurlandakonúngur komið upp útflutningsmiðstöð. Þar með heföi islenzk skreið aöeins borizt til Englands, gegnum toiiakerfi konungs, og verzlun tslands viö Iiansasvæðið hefði verið tryggö. h—m —— —. — " •............. Þótt nú telji brezk hernaöaryfirvöld sig geta séö af freigátum, til að stugga islenzkum varðskipum frá þýzkum togurum, sem veiöa I fiskveiöilandhelgi okkar, má segja að öðru vlsi mér áður brá. Hér er birt teikning frá 16. öld, sem sýnir ensk og þýzk kaupför og fiskiskip I sj'óorrustu út af þorski á íslands- miöum. Myndin (Olus Magnus 1555). samþykktir, og Plningsdóm, er Englendingum leyföust Islands- ferðir „með réttan kaupskap og falslausan”, en fiskveiðiheimildir eru engar. Arið 1500 segir ennfremur i alþingissamþykkt, að duggarar þeir, sem með lóðir fara og engan kaupskap annan, séu ófriðhelgir og rétt teknir af hverjum manni, hvar sem þeir veröa teknir. Hitt er svo annaö mál, að aldrei var amazt við enskum kaup- mönnum. Islendingar vildu verzla við þá, en ekki leyfa þeim neinar veiöar. Er ef til vill rétt að rifja þau mál nokkuð upp hér. Englendingar hefja Is- landsferðir Um og eftir 1400 var kaupsigl- ing treg til Islands úr Noregi. Konungsskattar lágu undir eða meir en 1419 fullyrðir sama heimild, að 25 duggur hafi farizt viö Island i ofviðri á skirdag, en varla hefur allur fiskiflotinn far- izt. Arið 1528, eða rúmri öld siðar, taldist enski Islandsflotinn vera rúmlega 150 skip. Samningar konunga um landhelgi islands mark- leysur Englendingar hef ja veiðar á Is- landsmiöum I trássi við lög. Noregskonungur hafði tekjur af fiskveiöum og verzlun, og krúnan hafði alls ekki i hyggju að innleiöa hér verzlunarfrelsi. Noregur var aöili að nokkurs konar Efnahags- bandalagi, sem náöi yfir Skandi- navíu og Þýzkaland. Hansasam- bandið réði yfir allri skreið þess- ara landa, en hins vegar seldi það ekki fisk I Englandi svo að hags munum þess var ekki fórnað, þótt fiskur bærist til Englands frá Islandi. Tollar og skattar af ís- landi höföu verið innheimtir á vegum Björgvinjarmanna en nú lögðu Islandsför ekki lengur leið sina til Björgvinjar, heldur komu frá Bretlandi og fóru þangað aft- ur og konungur fékk ekki grænan eyri. Eiríkur konungur af Pomm- ern saknaði brátt afgjaldanna, en Tvær fiskiduggur frá 15. öld. Það hafa veriö svipuö skip, er komu I aldarbyrjun upp að ströndum islands og er það byrjun að ófriði Englendinga á islandi og is- landsmiðum, sem ennþá stendur yfir. gat ekkert aö gert, þvl að hann átti ekki flotastyrk, til að bola enskum frá Islandi. Konungur dansk-norska rikis- ins urðu þvi að leita samninga við ensku stjórnina um siglingar til Islands og skattlanda norska rikisins, (Islands, Færeýja og Hjaltlands) Tilskipanir konungs sem bönn- uöu íslendingum viðskipti við „utanrikismenn” höfðu ákaflega takmarkað gildi uppi á Islandi, þvi að framkvæmdavaldið var komið I hendur á innlendum, veraldlegum höfðingjum, sem mótuðu islenzka stefnu. A ég þar við menn eins og Arnfinn Þor- steinsson, hirðstjóra, Ara Jóns- son, lögmann, Torfa Arason, og- Jón Pálsson, mariuskáld og marga fleiri. heimildir, samhliða siglingum og verzlun, þá fella þeir á alþingi Is- lendinga niður fiskveiöiheimild- irnar. Og það var raunveruleg lögsaga hér á landi. Við getum nefnt Piningsdóm, sem dæmdur var á alþingi er samningar Dana konungs og Bretakonungs var staðfestur, en fiskveiöiákvæðin, eöa fiskveiðiheimild Breta felld niður. Þannig hrundu Islendingar samningi konungana um veiðar á Islansmiðum og settu sjálfir skil- yrðin fyrir veiðum, en þau voru 'ávallt þau sömu, að skipin flyttu nauðsynjar hér út og stunduðu „falslausan kaupskap”, eins og minnzt var á i upphafi þessa máls. Framhald á bls. 36. „Duggarar þeir, sem með lóðir fara engan kaupskap annan séu ófriðhelgir", sagði alþingi íslendinga órið 1500. Þessi 16. aldar niynd frá tslandsiniðum, sýnir glögglega hugmyndir teiknarans um aflabrögðin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.