Tíminn - 08.07.1973, Blaðsíða 23

Tíminn - 08.07.1973, Blaðsíða 23
Sunnudagur 8. júll 1973. TÍMINN ---:j . t : 23 O Hafsteinn peningana, sem hinir fjölmörgu gáfu okkur eftir slysið. Við höfum leigt. alla okkar tið og þessi ibúð, sem við nú erum i, er frá bænum. Með þessum peningum sáum við okkur fært að eignast ibúð og er það enginn smá léttir fyrir okkur i öllum þessum látum. Þetta hefði okkur aldrei orðið fært nema með aðstoð þessa fólks, sem ekki aðeins gaf okkur peninga, heldur sendi okkur einn- ig falleg og hughreystandi bréf, og aðstoðaði okkur á margan hátt. Get ég þar sem dæmi nefnt hjón norður i landi, sem tóku næst yngsta drenginn okkar til sin og hafa hann i sumar. w t, < <,1í\ -7.7 Félagsmálastofnun Reykjavikur aug- lýsir laust til umsóknar starf húsnæðisfulltrúa $ ■>y! i Vr- \ rA, y'ri • v •r?; r i ■* stofnunarinnar. Laun samkv. kjarasamningi borgar- starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, þurfa að hafa borizt stofnuninni fyrir 22. júli n.k, Frekari upplýsingar um starfið veitir skrifstofustjóri stofnunarinnar. Félagsmálastofnun Reykjavlkurborgar. U íkf p, I •V' y~' v>-.A I i Patreksfjörður Verzlunar og ibúðarhúseign min Aðalstræti 6, Fatreks- firði, er til sölu, einnig vörulager og viðskiptavild (Goodwill) Allar upplýsingar gefur undirritaður. Tilboð óskast send fyrir 15. ágúst 1973. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Ásmundur B. Olsen, sími 94-1133. Skrifstofustúlka Opinbert fyrirtæki i Reykjavik, óskar eftir að ráða skrifstofustúlku til starfa sem fyrst. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Tilboð merkt „vélritun 1947” sendist afgreiðslu blaðsins fyrir mánudagskvöld. Ég vil endilega biðja þig um aö koma á framfæri frá mér og min- um okkar innilegasta þakklæti frá okkur til alls þessa fólks, sem aðstoðaði okkur, enda get ég aldrei náð þvi að þakka persónu- lega fyrir mig, þetta var slikur fjöldi. Einu leiðindin, sem við höfum orðið fyrir i sambandi við þessar gjafir, eru sögusagnir, sem við höfum heyrt, um að við höfum eytt öllum peningunum i sukk og svinari og að auki eytt þeim i ferðalög til Kanarieyja og annað eftir þvi. Þetta eru hreinar kjaftasögur, sem eitthvað leið- indafólk er að koma af stað, enda getum við sannað að hver króna fór i nýju ibúðina, og ekkert ann- að. Það hafa margir spurt mig að þvi, hvort ég sé búinn að sætta mig við þetta. t sjálfu sér er ég búinn að þvi, þvi þetta er búið og gert. Það eina, sem ég sætti mig ekki við, er að þetta skuli hafa gerzt á þennan hátt. Hefði ég misst af mér fótinn í vinnunni eða á annan hátt hefði það verið allt annað, en ekki á þennan hátt. Ég tolli illa hér heima. enda upplifi ég þetta allt aftur i hugan- um, þegar ég kem hér i ganginn, þar sem þetta gerðist. Það sama á við um konuna og börnin, sem varla hafa enn náð sér eftir þetta, sérstaklega þó yngsta barnið, sem var vitni að þessu. En von- andi gleyma þau þessu með tim- anum, þó svo að ég geri það ekki, enda hef ég gervifótinn og verk- ina i stúfnum til að minna mig á þetta svo lengi sem ég hoppa hér um á rúmlega einum fæti. En þetta hefur lika verið mér góður skóli. Ég hafði aldrei komið á spitala fyrr en þarna, og eftir að hafa legið á slysadeildinni og sið- an sótt æfingar hjá lömuðum og fötluðum, sá maður hversu marg- ir það eru, sem hafa um sárt að binda i okkar litla þjóðfélagi, og hafa farið illa i slysum eða af öðr- um orsökum. Það skal ég segja þér, að það er mikill og góður skóli fyrir hvern sem er, og þakka ég oft minum sæla fyrir að maður er ekki verr farinn en þetta. —klp— Tíminn er 40 siður alla laugardaga og sunnudaga. — Askriftarsiminn er 1-23-23 / Vandaðar vélar borga sig 'Hin góökunna C J HEumn hel bezt hefur 6 tindahjól, bæði snýr og rakar. Við rakstur treður traktorinn ekki i heyinu. Vinnslubreidd 2.8 m. — Verð kr. 53.500.00. HFHAMAR VELADEILD SlMI 2-21-23 TRYGGVAGOTU REYKJAVIK SAFNAST ÞEGAR SAMAN ^ SAMVINNUBANKINN Auglýsitf iTÍmanum hefur Halti haninn glatt og sa margan manninn fjölbreyttu PIZZA auka sífellt vinsældir sínar bjóðum við enn upp á Okkar og i Tiierm aagsins tegund af PIZZA Auk PIZZA höfum við fjölbreytta GRILLRÉTTI, KAFFI OG KÖKUR Opið alla daga fró kl. 8-21,30 Sendum heim ef óskað er - Síminn er 3-47-80 Laugavegi 178 Simi 3-47-80

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.