Tíminn - 08.07.1973, Page 24
24
TÍMINN
Sunnudagur 8. júli 1973.
Hans Fallada:
Hvaðnú.ungi maður?
Þýðing Magnúsar Ásgeirssonar
valda þeim líka vonbrigðum. Allt
bátar og þeir eru báöir leigðir
ganga þess vegna inn i skóginn en
kyrrlátan og skemmtilegan slóða
og vinum sinum. „Og það er voað
iðrist eftiraö hafa skrifað henni
bréfið. Það er eitthvað gruggugt
við það aö vera „bardama”, þótt
henni sé að visu ekki ljóst, hvað
þess háttar dömur hafa fyrir
starfni. Hún hefur sjálf aldrei
komið inn á „bar.”
fara að skýra þetta allt saman út
fyrir henni með hávisindalegum
og háfelygum orðum. En áður en
hann er sæmilega byrjaður, gerir
Pússer sér litið fyrir og fleygir
sér i faðminn á honum og segir:
alveg kominn a móts við þau.
og huggar hann eins og hún getur.
Mánudagur fylgir hverjum
Pinneberg hægri hendina fram
hans, hver sem þau eru.
En örlagastundin lætur biða
einu sinni stundvislega á
skrifstofu
og fær komizt að þvi að Kube
að voga sér að sverja ranganeið.
handleggur i fatla. Sprungið fyrir
Svart silkibindi um hnakkann.
Allur angandi af klóróformi.
ykkur róa. Jú, það er náttúrlega
það er nú samt ekki meiningin
ingarhringurinn glitrar i sólskin
anum. Kleinholz talar i alveg sér
stökum tón þegar hann á við
vel ljóst sjálfum — þvi þetta er
geðslegir fuglar þessir félagar
engin hætta á að hann geti ekki
séð fyrir Drengsa þegar þar að
legri mælsku og orðgnótt yfir
gluggann. A götunni fyrir utan
Pússer hans og engin önnur.
Andlitið er náfölt og ennið hrukk-
honum finnst vissara að stinga
um fyrir, ef þer komizt nokkurn
hana —(en heldur ekki nema dá
ar Pinneberg. Hann veit ekki i
fljótu bragði hverju hann :?á að
bera við sér til afsökunar.
„Já, einmitt! Þarna sér
maður! Ég get þó fjandakorninu
ekki farið að eyðileggja fyrir mér
alla smáraverzlunina,' bara af þvi
að það hefur dottið i yður að vilja
ekki vinna á morgum. Látið nú
Vegna rangrar afgreiðslu á
myndasögunni um I)reka
höfum við ákveðið að reyna
að liiða eftir réttu framhaldi
ævintýris þess, sem að und-
anförnu hefur verið i hlað-
inu. fremur en að byrja á
nýju ævintýri. Næstu daga
hirtuin við þvi tvo mynda-
strimla al' llvell-Geira eða
þar til útséð er uin það, hvort
við l'áuin rétta Iramhaldið af
Ilreka.
eins og þér séuð með fullu viti,
maður minn”.
„Ég er með fullu viti, en ég get
þetta bara ekki”.
Kleinholz kaupmaður ris upp úr
sæti sinu, horfir hryggðaraugum
á bókarann sinn og segir um leið,
og hann þokast til dyranna aftur á
bak: „Ég hafði búizt við allt öðru
af yður, Pinneberg, — allt öðru”.
Og hann skellir hurðinni á eftir
sér.
Pússer er auðvitað á alveg
sama máli og maður hennar og er
bæði hrygg og reið yfir þvi, hve
félagar hans komi óheiðarlega
fram við hann. I hans sporum
skyldi hún hafa leyst frá skjóð-
unni og sagt Kleinholz, hvernig i
öllu lá með „jarðarförina”, sem
Schulz þurfti að vera við. Þó féllst
hún á það að lokum, að slikt hefði
ekki verið rétt gert af Hannesi við
félaga sinn. „En væri ég i þinum
sporum, skyldi Schulz fá orð i
eyra hjá mér, og það óþvegið”.
„Það fær hann lika hjá mér, já,
það skal hann fá,” segir Pinne-
berg.
Og nú sitja þau bæði i litlu lest-
inni, sem fer eftir hliðarbrautinni
til Maxfelde. Vagnarnir eru troð-
fullir, þó að lestin hafi lagt af stað
frá Ducherow klukkan sex um
morguninn. Þrengslin og þysinn
valda þeim vonbrigðum. Max-
felde, Maxvatnið og Maxáin
valda þeim lima vonbrigðum. Allt
er fullt af ryki, háreysti og fólki.
Fólkið hefur streymt þangað úr
Platz þúsundum saman. Bilar og
tjöld standa þúsundum saman á
bökkunum. Róðrarbátur fæst
enginn, þar eru ekki nema tveir
bátr, og þeir eru báðir leigðir
fyrir löngu.
Pinneberg og Emma hans eru
nýgift og þrá einveruna. Þau
ganga þess vegna inn i skóginn, ef
af þvi að Pússer finnst hún finna
sveppalykt, vikja þau af skógar-
götunni og reika um stund fram
og aftur án þess að vita hvert
halda skuli, en loksins hitta þau á
hyrrlátan og skemmtilegan slóða
i skóginum og eftir honum ganga
þau lengra og lengra inn i skóginn
I hægðum sinum. Sólin hækkar
smátt og smátt á lofti, og öðru
hvoru kemur svalur gustur utan
af Eystrasalti og syngur þungt og
þýtt i beykikrónunum. Pússer
kannast við sævarlyktina siðan
hún var i Platz heima hjá sér —
fyrir löngu, löngu siðan og nú seg-
ir hún drengnum sinum frá ein-
asta sumarferðalaginu, sem hún
hefur farið á ævinni: Niu daga
ferð til Efra-Bayern með fjórum
öðrum stúlkum.
Honum fer nú lika að verða lið-
ugt um málbeinið, og hann fer að
segja henni hvað hann hafi alltaf
verið einmana. Hann segir henni
að sér standi alveg á sama um
mömmu sina, þvi að hún hafi
aldrei sinnt neitt um hann, heldur
alltaf fundizt hann vera fyrir sér
og-inum sinum. „Og það er voða-
leg atvinna, sem hún hefur, hún
er. . .” Það stendur töluvert lengi
I honum að segja, — að hún sé
„bardama”.
Pússer verður aftur hljóðlát og
hugsandi og það liggur við að hún
iðrist eftir að hafa-henni bréfið.
Það er eitthvað gruggugt við það
að vera „bardama”, þótt henni sé
að visu ekki ljóst, hvað þess hátt-
ar dömur hafi fyrir stafni. Hún
hefur sjálf aldrei komið inn á
„bar”.
Það, sem hún hefur heyrt áður
um dömur af þessu tagi, á heldur
ekki við konu á þeim aldrei, sem
tengdamóðir hennar hlýtur að
vera komin á. Það hefði vist verið
betra að hún hefði skrifað:
„Heiðraða frú”, en auðvitað gat
hún ekki farið að tala við Hannes
um þetta.
Þau ganga nú góðan spöl án
þess að mæla orð frá munni. En
einmitt þegar þessi þögn fer að
verða varhugaverð og virðist
vera að fjarlægja þau hvort frá
öðru, segir Pússer: „Ó, hvað við
eigum nú gott i raun og veru,
drengur. . .” og hún réttir varirn-
ar fram til kossa.
Skógurinn geislar og tindrar Sn
fyrir augum hans, og þegar þau NS
komast loks út úr honum aftur út i SS
steikjandi sólskinið, standa þau Sx
fyrir neðan háan sandhól, en uppi SS
á hólnum er fjöldi fólks að bjástra
við eitthvert skritið verkfæri. Allt W
i einu tekur þessi kynlegi hlutur W
sig á loft og svifur af stað. W
„Sjáðu, Pússer, þetta er svif-
vél”, hrópar Pinneberg. Hann 5»
kemst allur i uppnám og fer að SS
reyna að skýra það fyrir henni, NS
hvernig á þvi stendur að flugvélin S§
fer hærra og hærra, þótt enginn SS
hreyfill sé i henni. En af þvi að
honum er það ekki alveg ljóst SSj
sjálfum, hvernig á þessu stendur, TO
skilur Pússer auðvitað þvi minna
i þvi. Hún segir þess vegna bara
„já” og „auðvitað” i auðmýkt k
sinni og fáfræði.
Svo settust þau i skógarjaðar-
inn og gerðu nestinu sinu rækileg
skil og tæmdu kaffiflöskuna. Þeg-
ar Pinneberg ætlar að fara að
kveikja sér i sigarettu eftir
morgunverðinn, kemur hópur af
fólki og dregur svifvélina aftur
upp hæðina.
Pússer finnst þetta nokkuð um-
stangsmikil aðferð til þess að
komast á loft. „Hvers vegna
1
I
hefur fólkið ekki
með hrevfli?”
heldur flugvél
I
Nú er Pinneberg sæll og saddur N§
eftir mogunverðinn og ætlar að
fara að skýra þett' allt saman út SSj
fyrir henni með hávisindalegum SS[
og háfleygum orðum. En áður enW
hann er sæmilega byrjaður, gerir W
Pússer sér litið fyrir og fleygir
sér i faðminn á honum og segir: 5x>
„Æ, hvað við eigum nú annars 5»
voðalega gott, drengur”. ISS
t sömu svifum dundu ósköpin §§
yfir:
»Eftir sandstignum, sem lá fram NS
I
SUNNUDAGUR
8. júli
8.00 Morgunandakt Séra
Sigurður Pálsson vigslu-
biskup flytur ritningarorð
og bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög.Austur-
riskar hljómsveitir leika
létt göngulög og valsa.
9.00 Fréttir. Útdráttur úr
forustugreinum dagblað-
anna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
11.00 Prestvigslumessa i
Dómkirkjunni
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Mér datt ráð I hug. Gisli
J. Astþórsson rabbar við
hlustendur.
13.35 tslenzk einsöngslög.
Magnus Jónsson syngur.
Ólafur Vignir Albertsson
leikur á pianó.
13.55 Betri bore
Að komast yfir götu, Um
sjónarmenn: Einar Karl Har-
aldsson, Sigurður örn Arn-
grimsson, Sigrún Júliusdóttir.
14.25 Erum við að mennta of
marga? Vilmundur
Gylfason ræðir við Einar
Magnússon fyrrverandi
rektor.
15.00 Miðdegistónleikar.
16.10 Þjóðlagaþáttur i umsjá
Kristinar ólafsdóttur.
16.55 Veðurfregnir. Fréttir.
17.00. Barnatími:
18.00 Stundarkorn með
spænska gitarleikaranum
Laurinda Almeidasem leik-
ur lög úr söngleikjum.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Fréttaspegill.
19.35 Segðu mér af sumri,,
Jónas Jónasson talar við
Agnar Kofoed-Hansen flug-
málastjóra.
19.50 Sinfóniuhljómsveit ís-
lands ieikur I útvarpssal.
Einleikarar: Jón Sen og
Einar Jóhannesson. Stjórn-
andi:' Páll P. Pálsson. a.
Sikileyjarrapsódia eftir
Grete von Zieritz. b. Klari-
nettukonsert eftir Gerald
Finzi.
20.30 Framhaldsleikrit:
„Gæfumaður” eftir Einar
H. Kvaran. Leikstjóri:
Ævar Kvaran, sem færði
söguna I leikbúning.
Persónur og leikendur I
fyrsta þætti: Sá ókunni:
Gisli Halldórsson. Grimúlf-
ur: Rúrik Haraldsson.
Sigfús: Baldvin Halldórs-
son. Signý: Sigriður Þor-
valdsdóttir. Asgerður:
Bryndis Pétursdóttir. Sögu-
maður: Ævar Kvaran.
21.30 Úr heirni óperettunnar.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Eyjapist-
ill. Bænarorð.
22.35 Danslög. Heiðar Ást-
valdsson danskennari velur
og kynnir.
23.30 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
9. júli
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15
(og forustugr. landsm.bl.),
9.00 og 10.00. Morgunbænkl.
7.45: Séra Bragi Benedikts-
son flytur (a.v.d.v.)
Morgunleikfimi kl. 7.50:
Kristjana Jónsdóttirog Arni
Elfar pianóleikari (alla
virka daga vikunnar).
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Arnhildur Jónsdóttir
byrjar. lestur sögunnar
„Ævintýri músanna” eftir
K.H. With i þýðingu Guð-
mundar M. Þorlákssonar.
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög á milli liða. Morgunpopp
kl. 10.25: Jackson Five
syngja og leika. Fréttir kl.
11.00. Morguntónleikar:
Zinka Milanov, Roberta
Peters Marian Anderson,
Jan Peerce og Leonard
Warren syngja atriði úr
„Grimudansleiknum” eftir