Tíminn - 08.07.1973, Qupperneq 35
Sunnudagur 8. júli 1973. TÍMINN 35
msm Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i ,,Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi, verða valin „Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem happið hreþpa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir- tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum sendur Timinn i hálfan mánuð.
No 9:
Þann 9. júní voru gefin saman i hjónaband i
Keflavikurkirkju af séra Birni Jónssyni, Margrét
Sigurðardóttir og Stefán Bjarnason. Heimili ungu
hjónanna er að Hrausnvegi 17 Keflavik.
LJÓSM.ST. SUÐURNESJA.
No. 10:
Þann 27. mai voru gefin saman i hjónaband i Kefla-
vikurkirkju af séra Birni Jónssyni, Jóhanna Birna
Falsdóttir Vatnsvegi 17 og Daði Þröstur Þorgrimsson
Klifshaga öxarfirði N-Þing. .Heimili ungu
hjónanna er aö Hringbraut 100, Keflavik.
LJÓSM.ST. SUÐURNESJA.
No. 11:
Þann 5. mai voru gefin saman i hjónaband i Akranes- -
kirkju af séra Jóni M. Guðjónssyni Helga Bjarnadóttir
og Björn H. Tryggvason. Heimili þeirra verður að
Kirkjubraut 17. Akranesi.
No. 12:
No. 14:
Laugardaginn 26/5 voru gefin saman i hjónaband i
Langholtskirkju af sr. Sigurði Hauki Guðjónssyni
ungfrú Una Svane og hr. Haukur Gunnarsson. Heimili
þei^ra verður að Meistaravöllum 31 R.
LJOSM.ST. GUNNARS INGIMARS SUÐURVERI —
SIMI 34852.
Laugardaginn 26/5 voru gefin saman i hjónaband i
Langholtskirkju af sr. Sigurði Hauki Guðjónssyni
Björg Kjartansdóttir og Sigurður Sigurðsson. Heimili
þeirra verður að Karfavogi 15, R.
LJÓSM.ST. GUNNARS INGIMARS SUÐURVERI —
SIMI 34852.
Þann 5. mai voru gefin saman i hjónaband I Akranes-
kirkju af séra Jóni M. Guðjónssyni, Bryndis Tryggva-
dóttir, og Áki Jónsson. Heimili þeirra er að Aðalgötu
19 QmiíSíírlf rrtlf i
LJÓSMYNDAST. ÓLAFS ARNASONAR.
No: 15
Laugardaginn 26/5 voru gefin saman i hjónaband i
Dómkirkjunni af sr. Jóhannesi Pálmasyni i Reykholti
Kristin Hallgrimsdóttir og Grétar Sigurbergsson stud.
med. Heimili þeirra verður að Austurbrún 4 R.
LJÓSM.ST., GUNNARS INGIMARS SUÐURVERI —
SIMI 34852
No. 16:
Laugardaginn 26/5 voru gefin saman i hjónaband i
Skálholtskirkju af sr. Guðmundi óla Ólafssyni Anna
Soffla Björnsdóttir og Þráinn Bjarndal Jónsson.
Heimili þeirra verður að Neðri-Dal Biskupstungum.
LJÓSM.ST. GUNNAR INGIMARS SUÐURVERI
SIMI 34852.
No. 17:
Þann 2-6 voru gefin saman i hjónaband i Bústaða -
kirkju af séra ólafi Skúlasyni Herborg Sjöfn Óskars-
dóttir og Gisli Geir Sigurjónsson. Heimili þeirra er að
Birkivöllum 6, Selfossi.
STUDIO GUÐMUNDAR GARÐASTRÆTI 2.