Tíminn - 29.07.1973, Blaðsíða 6
TÍMINN
Sunnudagur 29. júlí 1973.
Arabiskar oryxantilópur. Af þeim eru
nú sennilega aðeins 200 eftir. Þær
hafa verið veiddar af fullkomnu
tillitsleysi.
an. Ambassadorinn, nátt-
úruverndarmaðurinn,
heimshornaflakkarinnog
veiðimaðurinn Crowe
þekkir jörð okkar betur, af
eigin raun, en flestir aðrir.
Spendýrategundum hefur
fækkað um 300 á siðari timum,
þar af næstum um 200 á siðustu
öld.
20.000 plöntur hafa dáið út eftir
að timatal okkar hófst.
Nú stafar 1000 dýrategundum
hætta af yfirvofandi útrýmingu.
Orsökin? Tækniþróunin tekur
sifellt fleiri svæði til sinna nota. 1
stuttu máli sagt, hér er um að
kenna tæknivæðingu mannsins á
plánetu okkar.
í þessari hraðfara þróun er
gaman að hitta fólk, sem fær
mann til að staðnæmast og ihuga
hvað er að gerast umhverfis okk-
ur og raunar um heim allan.
Abassador Bandarikjanna i
Noregi, Philip K. Crowe er slikur
maður.
Hann hefur starfað við utanrik-
isþjónustu Bandarikjanna frá
1948 — i 25 ár — þar af verið
j, abassador i Noregi siðustu fjögur
“ árin, og hefur haft tækifæri til að
kynnast þessum vandamálum —
Philip k. Croew ambassador viö mynd af amerfska erninum. þjóðar-
tákni Bandarikjanna. Nú er verið að reyna að bjarga þessum fugli frá
þvi að deyja út.
o
Bambusbirnir eða panda
eru i Suðvestur-Kina. Þeir
eru mjög fáséðir og mynd
af pandamóöur með unga
'er ekki á hverju strái.
Er ambassador og
náttúru-
verndar-
maður
Philip K. Crowe er ekki
aðeins frábær ambassador
landssins— hann er einnig
ákafur fyrirsvarsmaður
allra dýrategunda, sem eru
í hættu. Crowe er heiðurs-
félagi og frumkvöðull í
deild World Wildlife Fund
náttúruverndarsamtökun-
um í Noregi og hann trúir á
framlag einstaklingsins í
starfi til verndar dýrum,
jurtum og landslagi. Hann
telur sameiginlegan arf
mannkynsins í hættu stadd-
og þeirri ábyrgð, sem hvilir á
manninum, hvað lausn þeirra
varðar.
Þegar spurt er til hve margra
landa heims hann hafi komið,
svarar hann þvi til að auðveldara
sé að telja upp þau lönd, sem
hann hafi ekki heimsótt. Hann
hefur gist öll lönd Suður-Ameriku
og Norður-Ameríku, nema Para-
guay. öll lönd Asiu nema nokkur
furstadæmi við Persaflóa, öll
Evrópulönd o.s.frv.
— Við vitum, að eitt aðal-
áhugamál yðar er verndun villtra
dýra, jurta og landslags, sem
stafarhætta af eyðileggingu. Haf-
ið þér orðið var við mis mikinn