Tíminn - 29.07.1973, Blaðsíða 25

Tíminn - 29.07.1973, Blaðsíða 25
Sunnudagur 29. júlí 1973. TÍMINN 25 MÁNUDAGUR 30. júli 7.00 Morgunútvarp. Veður- Sj fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. jj Morgunbæn kl. 7.45: Séra íi Ingólfur Guðmundsson flyt- jj ur. Morgunleikfimi kl. ii 7.50:Kristjana Jónsdóttir og jj Arni Elfar pianóleikari jí (alla virka daga vikunnar). jj Morgunstund barnanna kl. ii 8.45: Heiðdis Norðfjörð jj heldur áfram lestri sögunn- jj ar um „Hönnu Mariu og jj villingana” eftir Magneu jj frá Kleifum (9). Tilkynning- jj ar kl. 9.30 Létt lög milli liða. jj Morgunpopp kl. 10.25: The ii J. Geils Band syngja og :: leika. Carlos Santana, :: Mahavishnu og John McLaughlin leika. Fréttir kl. 11.00. Morguntónleikar: Tónlist eftir Aaron Copland Benny Goodman og strengjaleikarar úr Columbiu-sinfóniuhljóm- sveitinni leika Konsert fyrir klarinettu og strengjasveit / E. Power-Biggs og Filharmoniusveitin i New York leika Sinfóniu fyrir or- gel og hljómsveit / Fil- harmóniusveit New Yorkborgar leikur ,,E1 Salón Mexico” og „Dans”. 12.00 Dagskráin Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Eigi má sköpum renna” eftir Harry Ferguson. Þýðandinn Axel Thorsteinson les (20) 15.00 Miðdegistónleikar: Budapest-strengjakvartett- inn leikur Kvartett nr. 8 op. 59 nr. 2 eftir Beethoven. Beaux Arts pianótrió leikur Pianótrió i d-moll op. 49 eft- ir Beethoven. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphornið. 17.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.20 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson cand mag. talar. 19.25 Strjálbýli — Þéttbýli. Þáttur i umsjá Vilhelms G. Kristinssonar fréttamanns. 19.40 Um daginn og veginn. Geirharður Þorsteinsson arkitekt talar. 20.00 Mánudagslögin. Innritunn í hdskólann lokið: AAEST FJÖLGAR í LAGADEILD — fækkar í læknis- og þjóðfélagsfræði INNRITUN i Háskólann er nú 55 formlega lokið, þar sem innritun- 55 arfresturinn rann út 20. júli. Allt- 55 af er það þó töluverður fjöldi stú- 55 denta, sem lætur skrá sig eftir að 55 frestinum lýkur^ þannig, að þær 55 tölur, sem nú liggja fyrir eru eng- 55 an veginn endanlegar. Það 55 merkilegasta viöskráningunai ár er það, að töluvert færri hafa 55 skráð sig til náms en i fyrra þrátt 55 fyrir þá staðreynd,að stúdenta- 55 fjöldinn, sem útskrifaðist úr 55 menntaskólunum i ár, var meiri 55 en nokkru sinni fyrr. 55 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaöar- þáttur: Ur heimahögum Með hljóðnemann hjá Her- manni Guðmundssyni, Blesastöðum á Skeiðum. 22.30 Hljómplötusafniö i umsjá Gunnars Guömunds- sonar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Alls hafa 588 stúdentar látið frumskrá sig til náms við H1 i ár, en i fyrra höfðu skráð sig, á sama tima, hátt á sjöunda hundrað stúdentar, þannig,að fækkunin er um 100. Erfitt er að segja til um, hver ástæða þessa gæti verið, þvi eins og áður segir, voru nýstúdentar fleiri i ár en i fyrra. Hugsanlegt er þó.að Kennarahá- skólinn hafi hér einhver áhrif, en stúdentar geta skráð sig til náms i hann i fyrsta sinn i ár. Einnig er hugsanlegt.að sú breyting, sem varð á stúdenta- útskrifuninni i ár, en nú fór út- skrifunin fram fyrr en venjulega, hafi haft þau áhrif^að fólk hafi frekar trassað að skrá sig á rétt- um tima, þar eð innritunin hófst ekki fyrr en nokkuð var liðið frá þvLað nýstúdentar höfðu tekið við prófskirteinum sinum. Þegar litið er á skráninguna á þessu ári kemur margt merkilegt i ljós, ef borið er saman við skráninguna frá þvi i fyrra. Mun færri stúdentar virðast ætla að hefja nám i þjóðfélagsfræöum, læknisfræði og tannlæknisfræði, nú en áður, en.áberandi fjölgun er i deildum eins og til dæmis lög- fræði. Hér fer á eftir listi yfir hversu margir hafa skráð sig til náms i einstökum deildum i ár, og ti! samanburðar er látið fylgja hvernig fyrstu 588 stúdentanir 20.20 Upphaf landgrunns- kenningar. Dr. Gunnlaugur Þórðarson flytur siöara er- 1973 % 1972 indi sitt byggt á bréfaskipt- Guðfræði 12 (+9,1 ) 11 um um landhelgi Islands frá Læknisfræði 75 (4-37,0) 119 miðri átjándu öld. Lögfræöi 53 (+71,0) 31 20.50 Holbergssvlta op. 40 eftir Viðskiptafr 67 (-r-14,1) 78 Edvard Grieg.Walter Klien Heimspekid. 200 ( + 14,9) 174 leikur á pianó. Verkfræði 42 ( 0) 42 21.10 Glymur ljárinn! Tannlækn. 11 (4-37,0) 18 Gaman! Visur og kvæði um Lyfjafræöi 22 (+46,7) 15 slátt og heyskap i saman- Raungr. 98 (27,3) 77 tekt Huldu Runólfsdóttur. (Liffræði, jarðfræði, eðlisfræði, 21.30 útvarpssagan: efnafræði og stærðfræði) „Verndarenglarnir” eftir Þjóðfél.fr. 8 (4-65,2) 23 Jóhannes úr Kötlum Guðrún Guðlaugsdóttir les (4). 588 588 Fremsti dálkurinn sýnir skipt- ingu hinna 588 stúdenta, sem hafa látið innrita sig i ár, miðdálkur- inn sýnir hvort um prósentulega fækkun eöa fjölgun hefur verið að ræða frá fyrra ári, og loks sýnir BILALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 aftasti dálkurinn hvernig fyrstu 588 stúdentarnir, sem skráðu sig i fyrra skiptust eftir deildum. — gj. Vegaþjónusta F.Í.B. um helgina ÞJÓNUSTUTtMI hefst kl. 14:00 báða dagana og er til kl. 20:00 á laugardag og til kl. 24:00 á sunnudag. F.l.B. 1. Hvalfjörður. F.l.B. 3. Hellisheiði—Arnes- sýsla. F.t.B. 5. Út frá Hvitárbrú, Borgarfirði. F.I.B. 8. Mosfellsheiði—Þing- vellir—Laugarvatn. F.I.B. 13. Rangárvallasýsla. F.l.B. 18. Út frá Akureyri. F.l.B. 20. V-Húnavatnssýsla. Þjónustutimi FIB-20 er sem hérsegir: Föstudag 27. júlikl. 19:00 til kl. 21:00. Laugardag 28. júli kl. 14:00 til kl. 22:00. Sunnudag 29. júli kl. 14:00 til kl. 20:00. Gufunes-radio Simi 91-22384. Brú-radio simi 95-1112. Akur- eyrar-radio simi 96-1104, taka á móti aðstoðarbeiðnum og koma þeim á framfæri við vegaþjónustubifreiðir F.I.B. Einnig er hægt að koma að- stoðarbeiðnum á framfæri i gegnum hinar fjölmörgu tal- stöðvarbifreiðar á þjóðvegun- um. Félagsmenn ganga fyrir utanfélagsmönnum um aöstoð. Ariðandi er, að bif- reiðaeigendur hafi meðferðis góðan varahljólbarða og viftureim og varahluti i rafkerfi. Einnig er ráðlegt að hafa varaslöngu. Simsvari F.l.B. er tengdur við 33614 eftir skrifstofutima. Skákfélag Akureyrar í keppnisför til Færeyja Guðmundsson Olafsson með og 16 SKAKFÉLAG Akureyrar fór til Færeyja I skákferöalag fyrir skömmu. Þátttakendur voru 21. Farið var I tveimur hópum og kom þaö sér illa, þvi að seinni hópurinn komst ekki til Færeyja fyrr en eftir tveggja daga bið vegna veðurs. A meðan fyrri hópurinn beið eftir hinum var háð hraðskákmót með 20 keppendum og urðu úrslit þau að AndreasZiska varð hlut- skarpastur með 16 1/2 vinning, en i öðru til þriöja sæti urðu Gunn- laugur Haraldur vinninga. Næsta kvöld var teflt i Þórshöfn á 6 borðum og fóru leikar svo að Þórshafnarmenn unnu með 3 1/2 vinning gegn 2 1/2 vinningi Akur- eyringa. Kvöldið eftir var teflt i Klakksvik og þar sigruðu Akur- eyringar með 3 1/2 vinningi gegn 2 1/2 vinningi. Nú var seinni hópurinn kominn og teflt var i Kollafiröi á 14 borðum og urðu úrslit þau að Akureyringar sigruðu með 9 vinn. gegn 5. Aðalkeppnin var svo háð næsta kvöld við Havnar Tevlingarfélag i Þórshöfn. Keppt var á 13 borðum og urðu úrslit þau að Akur- eyringar sigruðu naumlega með 7 vinningum gegn 6. Skákíélag Akureyrar þakkar Færeyingum frábærar móttökur og vonumst við til að þeir endur- gjaldi heimsóknina á næsta ári eða siöar. Sérstakar þakkir vilj- um við færa H.T. Rubek Rubeksen, fyrir fábæra leiðsögn og skemmtilega og ánægjulega viðkynningu. Fararstjóri i ferðinni var Gunnlaugur Guðmundsson. Ertu að byggja? Viltu breyta? Þarftu að bæta? Veggfóður Fjölbreyttasta veggfóÖur sem völ er á. Vymura og Decorene ásamt fjölda annarra geröa. UTAVER

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.