Tíminn - 29.07.1973, Blaðsíða 16

Tíminn - 29.07.1973, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Sunnudagur 29. júll 1973. r Islenzk grásleppa á trönum. Hugkvæmni mannsins í baráttu við hungrið .1 inn í Litaver Vnnooounni Mörg þúsund ára gamlar súmerskar lágmyndir og myndir i egypskum grafhýsum sýna, hvernig staðið skyldi að verki við fisksöltun. Kinverjar söltuðu lika um svipað leyti bæði fisk og fugl. Saltaður túnfiskur var hvers- dagsmatur i Miðjarðarhafslönd- um á timum Rómarrikis. Senni- legt er að Portúgalar hafi stundað fiskveiðar á hinum auðugu fiski- slöðum við Nýfundnaland, áður en Kólumbus bar að landi i Ame- riku. Smám saman tóku aðrar Evrópuþjóðir að senda skip til veiða á þessum miðum, svo að veiðiskipin skiptu stundum hundruðum eöa þúsundum. Nú siðasthafa Sovétmenn og Japanir bætzt i hópinn. Það varð með einhverju móti að verja skemmdum þau eggja- hvituefni, sem þannig voru sótt um langan veg og þá var hægast að salta fiskinn um borð. Um siðustu aldamót voru fjórir fimmtu hlutar aflans saltaðir. Auk frystitogara gera Sovétmenn og Spánverjar út skip, sem kalla mætti fljótandi söltunarstöðvar. Allt frá miðöldum og fram yfir aldamótin siðustu var saltaður fiskur — aðallega sild og þorskur — ein höfuðbjörg manna i Evrópu. Þorskur og þrælar Um aldaraðir hefur þorskur, langa og annar fiskur sama kyns, verið fluttur út frá Noregi, Is- landi, Kanada og Frakklandi til Spánar, Portúgals og mikils hluta Afriku og Suður-Ameriku i liki saltfisks og skreiðar — og svo er enn. Þrælarnir á baðmullarekr- um suðurrikja Norður-Ameriku og sykurekrum i Vestur-Indíum Gólfdúkur Hollenzk og amerísk gæðavara Fagmenn á staðnum. LITAVER Lappar kunnu þá list að gera ost úr hreindýramjólk fyrir 1500 árum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.