Tíminn - 29.07.1973, Blaðsíða 37

Tíminn - 29.07.1973, Blaðsíða 37
Sunnudagur 29. júlí 1973. TÍMINN 37 Vegagerðarvél Sverris komin A föstudagskvöld kom vegagerðarvél Sverris Runólfssonar til landsins með Goðafossi, en um þessa vél liefur mjög verið deilt eins og menn muiia. „Ég skal standa við allt, sem ég hef sagt i sambandi við vegalagningu”, sagði Sverrir, þegar hann tók á móti vélinni. ,,Ég veit, að það eru mörg Ijón á veginum, en nú er vélin komin og ég hef marga góða menn með mér". VÉLHJÓLAMENN TIL VANDRÆÐA Fólk hefur tekið eftir þvi, að mótorhjólum hefur fjölgað ört á götum borgarinnar að undan- förnu. Eigendur þessara hjóla eru flestir ungir og galvaskir menn, sem virðast hafa ánægju af þvi að þjóta um strætin á æsihraða og gera þá oft um leið ráðstafanir til þess að samborgarar þeirra heyri örugglega hljóðin i tækjum þeirra. Oft keyra þessir sveinar um i flokkum. eru gjarnan fimmtán eða tuttugu i hóp og myndast þá hinn ferlegasti gnýr þar sem þeir fara um, þannig að fjöldi manna hefur haft samband við lögregluna og kvartað undan framferði vélhjólagarpanna. Ein ástæða þess, að hávaðinn er svona ferlegur, er sú, að til að gefa hjólunum meiri kraft taka ökuþórar þessir hluta af hljóð- deyfikerfi hjóla sinna úr sam- bandi. Eins og áður segir hefur lög- reglan fengið ótal kvartanir vegna aksturslags vélhjólamann- anna, og hefur hún þvi tiðum haft afskipti af þeim að undanförnu. Aðfaranótt laugardagsins þurfti þó ekki kvartanir til. Um nóttina voru tveir vélhjólamenn teknir, Hestamót Skag firðinga um báðir grunaðir um ölvun við akstur. Fyrra atvikið átti sér stað snemma nætur. Lögreglumen komu auga á pilt á vélhjóli upp við Hlemmtorg. Þótti þeim öku- lag piltsins einkennilegt og hugð- ust þvi hafa tal af honum. Kauði taldi sig greinilega ekkert eiga vantalað við laganna verði og sinnti engu stöðvunarbeiðni þeirra, heldur þeysti brott á ofsa- hraða. Lögreglumenn eltu piltinn og barst leikurinn niður i miðbæ og hafði vélhjólinu þá m.a. verið ekið yfir á rauðu ljósi. Úr mið- bænum flýði pilturinn á Skúlagöt- una og þeysti eftir henni á meiri hraða en nckkru sinni fyrr. Ekki réði ökumaðurinn við hraðann, hann missti stjórn á hjólinu og lenti á ljósastaur. Maðurinn slas- aðist nokkuð, hlaut m.a. fótbrot og var mikið marinn. Má öku- maðurinn teljast heppinn að hafa ekki slasazt meira. Hinn ökumaðurinn var með tvo Notaðir vörubílar (íst. Scania I.S 7(> vörubilar með lyftiöxlum verð frá sænskar kr. 15.000.- 2 Volvo vörubilar með'lyftiöxl- um. Fjölbreytt úrval af vinnuvél- um. sturtuvélum, aftanivögn- um, tveggja og þriggja öxla. Verð frá sænskar kr. 3000.- Simi Gautaborg ;>(>25«8 Ervaco Götebrog. Tíminn er 40 siður aila laugardaga og sunnudaga. — Askriftarsíminn er 1-23-23 Hringið og við sendum blaðið um leið g.iöii\ sem I gleður allir kaupa hringana hjá Skólavörðustíg 2 Trúlofunar- K HRIMrlR Fljót afgreiðsla n% Sent i póstkröfu GUuMUNDUR <&> &> ÞORSTEINSSON <<g gullsmiður s>? IvC Bankastræti 12 ^ AugÍýsicT í Tímanum ▼TTTTTrrfTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTT Sérleyfis- og Itevkjavik — Laugarvatn — Geysir — Gullloss ctommiiLA;, U1T1 úrimsnes, Biskupstungur, Laugardal skemmtiferðir a||a (jaga engin fri við akstur nsi — Simi 22-30(1 — ólafur Ketjlsson LlllllllllllllilllitiliiiiiititiiiiiiÉ UR i URvali SSttu r; [ véltakP \' Framkvæmir: Járnsmíði - Rennismíði - Álsmíði Vélaverksfæðið Vélfak hf Dugguvogur21 - Sími 86605 - Reykjavík verzlunar mannahelgina Gö—Sauðárkróki. — Hestamót Skagfirðinga fer að venju fram um verzlunarmannahelgina og stendur tvo daga. Það hefst kl. 5 á laugardag með Firmakeppni Hestamannafélagsins Stiganda. Ahorfendur kjósa sjálfir bezta hestinn. Einnig fara þá fram und- anrásir kappreiða. Keppt verður i eftirtöldum hlaupum: 250 m skeiði 1. verðl. 10 þús. kr. 250 m folahlaupi 1. verðl. 5 þús. kr. 350 m stökki 1. verðl. 7 þús. kr. 800 m stökki 1. verðl. 10 þús. kr. Metverðlaun 5 þús. kr. i hverjum flokki. A sunnudag hefst mótið kl. 2 með hópreið félaga úr Léttfeta og Stiganda i félagsbúningum. Þá verður góðhestakeppni, sameig- inleg fyrir bæði félögin og hrossin dæmd eftir svonefndri spjalda- dómaaðferð, en þá geta áhorf- endur fylgzt með einkunnagjöf dómnefndarmanna jafn óðum og hrossin eru sýnd. Úrslit firma- keppni Stiganda verða einnig kunn þann dag , og úrslit kapp- reiða fara einnig fram. E.t.v. verður fleira á dagskrá, sem siðar verður auglýst. A Vindheimamelum er góð að- staða til þess að taka á móti gestum. Næg tjaldstæði og mjög góð eru á bökkum Svartár skammt frá Reykjafossi. Veit- ingaaðstaða og snyrtiaðstaða einnig ágæt. Gera má ráð fyrir fjölmenni og þátttöku frægra hlaupagarpa. Landsmet hefir tvisvar verið sett i 800 m stökki á Vindheimamelum. farþega á útsýnisferð um borgina á hjóli sinu. Þegar lögreglan sá til ferða þremenninganna stöðvaði hún þá og kom i ljós að báðir far- þegarnir voru góðglaðir og öku- maðurinn vel hreifur. Ekki þarf að benda fólki á hversu stór- hættulegur leikur þetta er, þvi vissulega þurfa menn á óskertri skynsemi sinni að halda við stjórn ökutækja, sem auðveldlega geta náð 130 til 140 km hraða á klukku- stund. —gj- — —= : : ; : Við velium PUnW þoð bonjar slq - PUnUÍ - OFNAH H/F, < Síðúmúla 27 . Reykjovik Símar 3-55*55 og 3-42-00 1 14444 mum » 25555 BÍLALEIGA CAR RENTAL BORGARTUN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.