Fréttablaðið - 22.08.2004, Qupperneq 14
Vöxtur hefur verið í íslensku efna-
hagslífi undanfarið ár. Hagvaxtar-
tölur sýna að hagsveiflan er komin
á fullan skrið. Seðlabankinn hefur
hafið vaxtahækkunarferli sem
ætlað er að koma í veg fyrir of-
þenslu í hagkerfinu.
Stemningin fylgir eftir. Einka-
neyslan vex og krónan er sterk
vegna innstreymis og vænts inn-
streymis vegna stóriðjufram-
kvæmda.
Viðskiptahallinn vex einnig
vegna neyslunnar og fjárfestingar-
innar. Veislan er hafin, en enn hefur
ekki öllum verið boðið í partíið.
Þrátt fyrir hagvöxtinn minnkar
atvinnuleysið ekki. „Þvert á móti,“
segir Ólafur Darri Andrason, hag-
fræðingur ASÍ. „Ef atvinnuleysis-
tölur eru leiðréttar fyrir árstíðar-
sveiflum er atvinnuleysið heldur að
aukast.“
Skammtímahik eða langtíma-
leitni
Ásgeir Jónsson, hagfræðingur
hjá greiningardeild KB banka,
hefur skoðað þessa þróun. „At-
vinnuleysi stóð í stað milli júní og
júlí, sem er einkennileg þróun í ljósi
þess að yfirleitt minnkar atvinnu-
leysi milli þessara mánaða, auk þess
sem kröftugur hagvöxtur frá fyrra
ári hefði átt að skapa fjölda nýrra
starfa.“
Ásgeir fjallaði í hálffimmfréttum
KB banka í vikunni um stöðuna sem
nú er uppi. Hann segir of snemmt að
www.li.is
Peningabréf eru fjárfestingarsjóður í skilningi laga nr. 30/2003, um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði. Athygli fjárfesta er
vakin á því að fjárfestingarsjóðir hafa rýmri fjárfestingarheimildir skv. lögunum heldur en verðbréfasjóðir. Um frekari
upplýsingar um sjóðinn, m.a. hvað varðar muninn á verðbréfasjóðum og fjárfestingarsjóðum og fjárfestingarheimildir
sjóðsins, vísast til útboðslýsingar og útdráttar úr útboðslýsingu sem nálgast má í afgreiðslum Landsbanka Íslands hf. auk
upplýsinga á heimasíðu bankans www.landsbanki.is
Kynntu þér ótvíræða kosti Peningabréfa
hjá ráðgjöfum í útibúum Landsbankans
eða í síma 410 4000.
Í
SL
EN
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
L
BI
2
52
30
7
/2
00
4
Í
SL
EN
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
L
BI
2
52
30
7
/2
00
4
Banki allra landsmanna
4,8%* – Peningabréf Landsbankans
Góð og örugg ávöxtun á lausafé fyrir einstaklinga, fyrirtæki, sveitarfélög og aðra
fjárfesta. Kynntu þér ótvíræða kosti Peningabréfa hjá ráðgjöfum Landsbankans.
* Nafnávöxtun frá 01.07.2004–31.07.2004 á ársgrundvelli.
á
su
nn
ud
eg
i
V
ið
sk
ip
ta
fr
ét
ti
r
HORFT Í GAUPNIR SÉR
Það getur verið notalegt að slæpast í bænum einn sólríkan eftirmiðdag þegar mannlífið skartar sínu fegursta en langvarandi iðjuleysi er sálardrepandi. Atvinnuleysi minnkar ekki þrátt fyrir aukinn
hagvöxt og fjöldi þeirra sem hafa verið lengi án atvinnu hefur haldist nokkuð stöðugur. Hagfræðingar hafa áhyggjur af því að hér geti verið að myndast kerfisbundið langtímaatvinnuleysi.
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/V
IL
H
EL
M
Ekki öllum boðið í
hagvaxtarveisluna
Aukin umsvif í efnahagslífinu hafa ekki náð að draga úr atvinnuleysi. Yfir
fimm þúsund vinnufærir Íslendingar eru án atvinnu. Tala þeirra sem hafa
verið án atvinnu í ár eða lengur er stöðug.
ÁSGEIR JÓNSSON
Ásgeir segir einkennilegt að atvinnuleysi skuli hafa staðið í stað í júní og júlí, vegna þess
að yfirleitt minnkar atvinnuleysi milli þessara mánaða, auk þess sem hagvöxtur fyrra árs
hefði átt að skapa fjölda nýrra starfa.
14-15 viðskipti 21.8.2004 19:24 Page 2