Fréttablaðið - 22.08.2004, Side 59

Fréttablaðið - 22.08.2004, Side 59
Á Denny’s Beer Barrel Pub í Pennsylvaníu í Bandaríkjum er hægt að kaupa stærsta hamborg- ara í heimi. Ferlíkið vegur hvorki meira né minna en tæp þrjú kíló og enn hefur enginn náð að borða það allt. Á borgaranum er að finna ým- islegt góðgæti, þar á meðal tvo heila tómata, tólf sneiðar af osti, einn bolla af kryddi, tvo lauka, tvo tómata, hálfan kálhaus og býsnin öll af kjöti. Síðast en ekki síst er allt saman kaffært í majónesi, tómatsósu og sinnepi. Verði ykkur að góðu! ■ 39SUNNUDAGUR 22. ágúst 2004 FRÁBÆR SKEMMTUN Yfir 40 þúsund gestir Þetta var ekki hennar heimur..en dansinn sameinaði þau! Sjóðheit og seiðandi skemmtun! SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 SÝND kl. 8 og 10.30 B.i. 14 Myrkraöflin eru með okkur! Mögnuð ævintýra- spennumynd! SÝND kl. 4 og 6 M/ÍSLENSKU TALI SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 M/ENSKU TALI Uppáhaldsköttur allrar fjölskyldunnar er kominn í bíó! Tvær vikur á toppnum SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 B.I. 12 Sjáið frábæra gaman- mynd um frægasta, latasta og feitasta kött í heimi! SHREK 2 kl. 12, 2.10, 4 M/ÍSL. TALI SÝND kl. 5.50, 8 og 10.20 B.I. 14 SÝND kl. 12, 1.50, 3.40, 5.50, 8, 9.05, 10.20 og 11.30 SÝNIÐ ALDREI SLÆMA LITINN ÞVÍ ÞAÐ VEKUR ATHYGLI ÞEIRRA HHH1/2 Fréttablaðið "Þetta er mynd sem fékk mig til að hugsa" Sigurjón Kjartansson HHH G.E. - ísland í bítið/Stöð 2 HHH kvikmyndir.com Ofurskutlan Halle Berry er mætt klórandi og hvæsandi sem Catwoman sem berst við skúrkinn Laurel sem leikin er af Sharon Stone. SÝND kl. 2 og 4 M/ÍSL.TALI MIÐAV. 500 kr. SÝND kl. 8 og 10 B.I. 16 ára HHH - S.K. Skonrokk HHH - kvikmyndir.com "...mynd þar sem áhorfendur skella ærlega upp úr og jafnvel hneggja af hlátri." HHH - Ó.H.T. Rás 2 HHH - S.K. Skonrokk SÝND kl. 2, 4 og 6 M/ÍSLENSKU TALI Sjáið frábæra gamanmynd um frægasta, latasta og feitasta kött í heimi! Uppáhaldsköttur allrar fjölskyldunnar er kominn í bíó! „Myndir á borð við þessar segja meira en þúsund orð.“ HHHH - H.J. Mbl. „Drepfyndin.“ HHHH ÓÖH, DV SÝND kl. 3, 5.30, 8 og 10.30SÝND kl. 6, 8 og 10 Toppmyndin á Íslandi UMTALAÐASTA MYND ÁRSINS VANN GULLPÁLMANN Í CANNES SÝND kl. 12, 2, 4, 5.45 og 7.30 M/ÍSLENSKU TALI HÁDEGISBÍÓ 400 kr. miðaverð á allar myndir kl. 12um helgar í Sambíóum Kringlunni [ KVIKMYNDIR ] UMFJÖLLUN Myndasögupersónan Hellboy er skemmtilegur gaur. Eitt skemmti- legasta illmenni allra tíma, sjálfur Raspútín, sótti hann til handan- heima fyrir nasista í seinni heims- styrjöldinni en Hitler og hyski hans hugðust nota drenginn til að koma af stað heimsendi. Allt klúðrast þetta þar sem góðu gæjarnir finna rauðskinnaðan skrattakollinn og ala hann upp. Þegar Hellboy vex úr grasi helgar hann líf sitt baráttunni gegn skrímslum og yfirnáttúru- legum illvirkjum, svolítið eins og Fox Mulder í X-Files, bara með horn og hala. Hér fá áhorfendur að fylgjast með sköpunarsögu Hellboy en síð- an er stokkið til nútímans. Vanda- málin hlaðast upp þegar Raspútín rís upp við dogg og ætlar að ljúka ætlunarverki sínu frá því í stríð- inu ásamt tveimur nasistakvik- indum sem hafa tryggt sér eilíft líf. Það verður vitaskuld allt vit- laust og viðurstyggileg skrímsli byrja að fjölga sér hraðar en kan- ínur í Öskjuhlíð og tröllríða öllu. Hellboy og félagar fá það verk- efni að uppræta óværuna og þá er hvergi slegið af. Það vantar því ekki hasarinn og flottar tæknibrellurnar og þeir sem þekkja Hellboy úr mynda- sögublöðunum virðast almennt sammála um að þessi lögun að kvikmyndaforminu sé býsna vel heppnuð. Þar munar sjálfsagt mest um að myndin gefur húmornum mikið pláss og leyfir kostulegri persónu vítisengilsins góða að njóta sín en hann þarf til að mynda að glíma við ástina á milli þess sem hann bjargar heim- inum. Þetta þýðir auðvitað að myndin missir dampinn inni á milli og þá er hætt við að þeim sem ekki þekkja kauða láti sér leiðast og finnist myndin vera ómarkviss og langdregin. Það breytir því samt ekki að Hellboy er fjörugt bíó. Þórarinn Þórarinsson Skrímslabani með allt á hornum sér HELLBOY Leikstjóri: Guillermo del Toro Aðalhlutverk: Ron Perlman, John Hurt, Selma Blair 5. sýning: sun. 22. ágúst kl. 20.00 6. sýning: fim. 26. ágúst kl. 20.00 7. sýning: lau. 28. ágúst kl. 20.00 Síðasta sýning Breski leikarinn Sir Ian Holm, semlék Bilbó í Lord of the Rings, ótt- ast að fá aldrei aftur að sjá dætur sín- ar tvær. Þær eru ósáttar við föður sinn fyrir að eyðileggja fjölskyldu sína en þær eru dætur hans úr fyrra hjónabandi með búningahönnuðin- um Lynne Shaw. Síðan þá hefur Holmes kvænst þrisvar sinnum og á þrjú börn til viðbótar. Holm hefur greint frá ástarsambönd- um sínum í nýrri s j á l f sæv i sögu sem kallast Act- ing My Life. Í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum er hægt að gæða sér á stærsta hamborgara í heimi. ■ SKRÝTNA FRÉTTIN NAMMI NAMM! Þrír piltar gæða sér á risahamborgaranum. Enginn hefur enn náð að klára ferlíkið. Stærsti hamborgari í heimi FRÉTTIR AF FÓLKI 58-59 (38-39) bíó 21.8.2004 19:36 Page 3

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.