Fréttablaðið - 12.09.2004, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 12.09.2004, Blaðsíða 37
29SUNNUDAGUR 12. september 2004 Laugavegi 26 • Kringlunni • Smáralind Fyrstir k oma fyrstir fá !Verðsprengja í Skífunni! Verð aðeins 1.799,- ...betri hljómur THE ZUTONS Hljómsveitin The Zutons var glöð í bragði þegar hún mætti til Mercury- tónlistarverðlaunanna í London á dögunum. Sveitin var tilnefnd til verðlaunanna en þurfti að sjá á eftir þeim til skosku sveitarinnar Franz Ferdinand. Leikkonan Kim Basinger segir aðátta ára dóttir sín, Ireland, hafi hvatt sig til að vera hugrakkari. Basin- ger hélt nýverið ræðu á góðgerðar- samkomu í skóla dóttur sinnar, sem henni hefði aldrei dottið í hug að gera fyrir nokkrum árum. „Við höfum gengið í gengum margt saman og hún hefur gefið mér svo margt,“ sagði Basinger. Hó t e l e r f i n g j a n u mParis Hilton brá mjög í brún þegar hún frétti að plaköt sem hún hafði dreift víðs vegar um Hollywood með mynd af h u n d i n u m sínum Tinkerbell væru nú til sölu á eBay. Hundur- inn fannst á dög- unum eftir að hafa verið týndur í eina viku. Hlaupakonan Kelly Holmes, semvann tvenn gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Aþenu, hafnaði stefnumóti frá hjartaknúsaran- um Tom Cruise á dögunum. Cruise bauð Holmes með sér á frumsýn- ingu nýjustu myndar sinnar, Collateral, í London en varð ekki að ósk sinni. Holmes sagðist hafa verið komin langleiðina heim til sín þegar hún fékk boðið og ekki nennt að snúa við. Einnig átti hún engin föt til að fara í á frumsýninguna. Leikkonan Gwyneth Paltrow hefurhótað að höfða mál gegn á- gengum ljós- m y n d u r u m sem elta hana á röndum. Ástæðan er sú að þegar þeir elta hana á bílum sínum leggja þeir þriggja mán- aða barn hennar og söng va r ans Chris Martin í hættu. Paltrow hefur reynt að taka niður nöfn ljósmyndaranna og íhug- ar nú að höfða mál. FRÉTTIR AF FÓLKI

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.