Fréttablaðið - 19.09.2004, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 19.09.2004, Blaðsíða 23
5 FUNDIRTILKYNNINGARTIL SÖLU TILKYNNINGAR FASTEIGNIR Framhaldsnám sjúkraliða í öldrunarhjúkrun Fjölbrautaskólinn við Ármúla / Heilbrigðis- skólinn auglýsir eftir umsóknum um fram- haldsnám sjúkraliða í öldrunarhjúkrun á vormisseri 2005. Námið er í samræmi við námskrá frá því í nóvember 2001. Námið hentar sjúkraliðum sem hafa reynslu og áhuga á hjúkrun aldraðra. Að námi loknu verða umsækjendur hæfari til þess að takast á við margvísleg verkefni í öldrunar- og félagsþjónustu. Námið skiptist í tveggja anna bóklegt nám og 8 vikna vinnustaða- nám, sem fer fram í maí og júní. Inntökuskilyrði eru þau, að viðkomandi hafi unnið að lágmarki fjögur ár sem sjúkraliði. Við val umsækjenda verður höfð hliðsjón af einkunnum á sjúkraliðaprófi, starfsreynslu, meðmælum frá vinnuveit- enda og hvort umsækjandi hafi fengið námsleyfi frá vinnuveitanda. Umsóknar- frestur er til 20. október og skal skila um- sókn á skrifstofu skólans og skulu fylgja henni afrit af prófskírteini vegna sjúkraliða- náms, starfsferilsskrá og meðmæli frá vinnuveitenda. Að þessu sinni verður einungis boðið upp á námið í staðbundinni kennslu. Næst verður boðið upp á námið í fjarnámi með fjarfundasniði á vorönn 2006. Allar nánari upplýsingar um námið er hægt að finna á heimasíðu Fjölbrautaskólans við Ármúla / Heilbrigðisskólans, sjúkraliðabraut, fram- haldsnám sjúkraliða, www.fa.is og hjá kennslustjóra sjúkraliðabrautar, netfang ghr@fa.is eða í síma 5814022. Skólameistari Sögufélag Aðalfundur Sögufélags verður haldinn laugardaginn 25. september í húsi félagsins, Fischersundi 3, og hefst fundurinn kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Dr. Einar Hreinsson sagnfræðingur flytur erindi: Íslenskur aðall? Embættismenn og íslensk stjórnsýsla á 18. og 19. öld. Stjórnin Opið hús í dag frá kl. 15-18 KLAPPARHLÍÐ 24, MOSFELLSBÆ Nýkomin í sölumeðferð 113 mf 5 herbergja nýleg íbúð á 2h. með sérinn- gangi og stórum suðursvöl- um. Íbúðin er sérlega vel skipulögð og smíðuð af Ís- lenskum Aðalverktökum árið 2001. Innréttingar eru úr mahogny, flísar á gólfi í anddyri, baðeherbergi og þvottahúsi sem er innaf baðherberginu. Bráðar- birgðargólfefni eru í Stofu og svefnherbergjum sem eru öll rúmgóð. Verð 18,9 m. Áhv. ca. 12 m. Bestu kveðjur, Jónas Jónasson Húseign fasteignamiðlun sími 585-0101 gsm 847-7171 Grunnskólakennarar - skólastjórnendur Umsóknarfrestur um námsleyfi grunnskólakennara og stjórnenda grunnskóla fyrir skólaárið 2005-2006 er til 15. október 2004. Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að við úthlutun verði annars vegar nám, sem tengist nýjum kennsluháttum, nýjum starfsháttum skóla eða kennslu í erlendum málum sett í forgang. Skal allt að 1/3 námsleyfa úthlutað vegna þess. Umsækjandi, sem æskir námsleyfis, skal fullnægja eftirfarandi skilyrðum og skuldbindingum, sbr. reglur Námsleyfasjóðs: a) Hafa gegnt kennslustarfi í 10 ár samtals, í eigi minna en hálfu starfi, og verið í starfi sl. 4 ár, til að fá námsleyfi allt að einu ári með föst um launum. Heimilt er að víkja frá þessu skilyrði þegar um er að ræða nám sem fellur að því sem stjórn sjóðsins hefur sett í forgang og til að tryggja eðlilega dreifingu námsleyfa. b) Ljúka 30 eininga námi eða sambærilegu, miðað við 1/1 námsleyfi. c) Skuldbindi sig til að starfa að kennslu við grunnskóla eða að öðrum skólamálum í a.m.k. þrjú ár að námsleyfi loknu. d) Námsleyfisþegi skal senda Sambandi íslenskra sveitarfélaga skýrslu um störf sín og nám í námsleyfinu innan 4ra mánaða frá því að námsleyfi lauk. Skýrslan skal miðuð við að unnt sé að birta hana síðar og áskilur Samband íslenskra sveitarfélaga sér rétt til þess. Enginn getur fengið hærri fjárhæð í námsleyfi en sem nemur tveggja ára föstum launum á starfsævi sinni. Í námsleyfi kennara eru nú greidd grunnlaun skv. gr. 1.3.1. Til viðbótar greiðast launaflokkar vegna prófa og leyfisbréfa (1.3.3) og vegna sí- menntunar (1.3.5). Þar til viðbótar verður öllum kennurum úthlutað tveimur launaflokkum skv. 1.3.2. Stjórnendur fá greidd laun í samræmi við nemendafjölda þeirra skóla eða deilda sem þeir stýra. Þessar forsendur miðast við gildandi kjarasamning KÍ og LN (gildistími 1. janúar 2001 til og með 31. mars 2004) en geta breyst með nýjum kjarasamningi KÍ og LN. Þeim sem úthlutun fá verður tilkynnt um slíkar breytingar eigi síðar en 1. maí 2005. Umsóknum skal skilað til Sambands íslenskra sveitarfélaga, Borgartúni 30, Reykjavík fyrir 15. október 2004 á eyðublöðum sem þar fást og gilda fyrir skólaárið 2005-2006. Umsóknareyðublöð er einnig hægt að nálgast á heimasíðu sambandsins, www.samband.is. Þar er einnig að finna reglur um Námsleyfasjóð TIL SÖLU Vinnubúðaeiningar við Vatnsfellsstöð Landsvirkjun óskar eftir kauptilboðum í 7 vinnubúðir sem nú eru við Vatnsfellsstöð. Hver eining er 18,5 m2 að flatarmáli og að stærð B 2,5 L 7,4 og H 2,85. Brottflutningur vinnubúða skal vera innifalinn í kauptilboði. Nánari upplýsingar ásamt tilboðseyðublaði er að finna á heimasíðu Landsvirkjunar www.lv.is / Útboð og innkaup / Til sölu. Vinnubúðaeiningarnar verða til sýnis föstudaginn 24.sept. n.k. milli kl 10:00 og 18:00 og á sama tíma eru veittar upplýsingar í síma 893 5625. Tilboðum skal skilað til innkaupadeildar Landsvirkjunar Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík fyrir kl. 15:00 miðvikudaginn 29. september 2004. TIL SÖLU Vinnuskáli á Fljótsdalsheiði Landsvirkjun óskar eftir kauptilboðum í vinnuskála við Grenisöldu á Fljótsdalsheiði. Um er að ræða timburskála, 161m2 að flatarmáli. Niðurrif og brottflutningur skálans skal vera innifalið í kauptilboði. Nánari upplýsingar ásamt tilboðseyðublaði er að finna á heimasíðu Landsvirkjunar www.lv.is / Útboð og innkaup / Til sölu. Skálinn verður til sýnis föstudaginn 24.sept. n.k. milli kl 10:00 og 18:00 og á sama tíma eru veittar upplýsingar í síma 893 1275. Tilboðum skal skilað til innkaupadeildar Landsvirkjunar Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík fyrir kl. 14:00 miðvikudaginn 29. september 2004. ERON- Eignasala Reykjavíkur og nágr. ehf. Vegmúla 2 • Reykjavík • S: 515-7440 eron@eron.is Stefán Hrafn Stefánsson hdl.lögg.fasts. Seljabraut 40 - endaíbúð með bílskýli Falleg og björt u.þ.b. 100 fm 4ra herbergja íbúð á 2.hæð í góðu fjölbýli ásamt stæði í bílageymslu. Endurnýjað og fallegt eldhús, gott baðher- bergi, sérþvottahús í íbúð, suðursvalir. Hús og sameign í góðu ástandi. Verð 13,9 millj. Lárus sýnir í s: 5876632, 8994803 og 6635247. Snyrtileg og björt u.þ.b. 78 fm 3ja herbergja íbúð í vin- sælu hverfi í Hlíðunum. Hús og sameign í góðu ástandi. Vestursvalir og útsýni. Verð 11,9 millj. Stigahlíð - endaíbúð - efsta hæð Blásalir - Kópavogi , sérhæð í 4býli Mjög falleg og björt u.þ.b. 100 fm neðri sérhæð (3ja)í glæsi- legu, nýlegu og vönduðu litlu 4ra íbúða húsi. Íbúðin er með sérinngangi, sérþvottahúsi og glæsilegri suðursverönd. Park- et og vandaðar innrétting- ar.Innb.ísskápur og uppþv.vél fylgir.Húsið er klætt að utan. Eign í sérflokki. Hafdís sýnir s: 6992886 og 5646606. Verð 16,9 millj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.