Fréttablaðið - 27.09.2004, Síða 18

Fréttablaðið - 27.09.2004, Síða 18
Ef þú ert að selja húsið þitt og langar að hækka það í verði með nokkrum endurbótum er best að tala fyrst við fasteignasalann þinn. Hann getur ráðlagt þér hvaða breytingar hafa mest áhrif á verðið og hvaða breytingar skipta engu máli. ECL stjórnstöðvar fyrir hitakerfi E C L 0 1 D B L Danfoss hf Skútuvogi 6 104 Reykjavík Sími 510 4100 • www.danfoss.is Húseigendur! Aukið þægindin og lækkið hitunarkostnaðinn með ECL stjórnstöð á hitakerfið Kynnið ykkur kosti og verð ECL stjórnstöðvarinnar frá Danfoss Þægindi - Öryggi - Sparnaður Amerískar lúxus heilsudýnur Berðu saman verð og gæði TURN-FREE Queen 153x203 cm Verð frá 89.900.- Haustið setur svip sinn á garðana. Tré og runnar skarta gulu og rauðu en dregið hefur úr blóm- skrúðinu. Ein og ein blómategund lætur þó ekki koma sér á kné. Til dæmis brosir morgunfrúin enn framan í heiminn því hún endist betur en flest önnur sumarblóm. Á þessum tíma er ágætt að líta yfir garðinn með gagnrýnum aug- um og athuga hvort einhverju þurfi að breyta. Hvort ein planta hafi vaðið yfir aðra og lágvaxin planta jafnvel lent aftan við há- vaxna. Þá verður annað hvort að ráðast í breytingar strax eða setja sér markmið fyrir næsta vor. Gera sér grein fyrir hvað má missa sig og hvaða plöntur ætti að færa til. Hvaða sumarblómaplönt- ur þrífast og hverjar ekki. Hverj- ar þola fyrstu haustlægðirnar og hverjar leggja strax upp laupana þegar á móti blæs. Upplagt er að taka mynd af garðinum á haustin til að gera sér betur grein fyrir hvaða plöntur það eru sem vaxa svo mikið yfir sumarið að vandræðum veldur. Sumar æða upp þannig að erfitt er að ganga um garðinn þegar á sum- arið líður. Aðrar sá sér út og skjó- ta upp kollinum þar sem ekki er óskað eftir þeim. Þegar garða- gróðurinn er að vakna til lífsins á vorin er allt svo sakleysislegt og smátt að erfitt er að gera sér grein fyrir því hvert útlit hans verður á haustin. Þá fögnum við hverjum sprota og hverju út- sprungnu blómi en ráðum svo kannski ekki neitt við neitt þegar á líður sumar. Þessvegna er myndataka á hausti gott form til að meta árangur garðyrkjunnar. ■ Næsta sumar undirbúið: Haustmynd af garðin- um gerir gæfumuninn Á haustin er tilvalið að skipuleggja vorframkvæmdir í garðinum. Garðurinn breytist ótrúlega frá vori til hausts. Oft þarf eitthvað að færa eitthvað til, grisja eða jafnvel uppræta áður en næsta sumar rennur upp. Myndir bregða glöggu ljósi á skipulag garðsins. Öryggis- hurðir B Í L S K Ú R S OG IÐNAÐAR H U RÐ I R Smíðað eftir máli Hurðir til á lager Eldvarnar- hurðir ÁRMÚLA 42 - SÍMI 553 4236 Smáauglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is ÍBÚÐARHÚS - FRÍSTUNDAHÚS BYGGÐ ÚR NORSKUM KJÖRVIÐI - NÁTTÚRUVÆN FÚAVÖRN RC-Hús ehf. Grensásveg 22, Reykjavík - Sími 5115550 netfang rchus@rchus.is Smáauglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.