Fréttablaðið - 04.10.2004, Side 36
20 4. október 2004 MÁNUDAGUR
Opnunartími
Frá kl. 8.30 til 18.00, föstudaga til kl. 17.00 og frá kl. 12.00 til 14.00 laugard. og sunnudag
Netfang: lundur@lundur.is - Heimasíða: //www.lundur.is
Karl
Gunnarsson
sölumaður
Erlendur
Tryggvason
sölumaður
Kristján P.
Arnarsson
sölumaður
Brynjar Sindri
Sigurðarson
Sölumaður
Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali
Hraunbær - góð 3ja herb.
Góð 77 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í
góðu fjölbýlishúsi. Hol með skáp, eldhús
með ágætri innréttingu og borðkrók,
stofa með útgengi á suð-vestursvalir,
flísalagt baðherbergi og 2 góð svefnher-
bergi. Parket á gólfum. Snyrtileg sam-
eign. Barnvænt umhverfi. Stutt í alla
þjónustu. V. 11,9 m. 4190
Æsufell - lyfta - Útsýni. 6-7
herbergja 153 fm íbúð á 7.hæð í lyftu-
húsi. Flísalögð forstofa, þvottahús og
gestasnyrting, forstofuherbergi ( upphl.
tvö herbergi) Hol, stofa og borðstofa,
gengið úr stofu á suðvestursvalir, stórt
eldhús, þrjú svefnherbergi, baðherbergi
og geymsla. Flísar á holi og borðstofu,
dúkar á herbergjum, teppi á holi, göng-
um og stofu. Öll sameign er mjög snyrtileg, góð teppi á stigahúsi og göngum, ný-
leg lyfta.V. 15,5 m. 4159
GAUKSHÓLAR Góð 55,4 fm 2ja
herbergja íbúð á 2.hæð í góðri lyftublokk.
Stórar svalir. Góð sameign. Húsið nýlega
viðgert að utan.Séð er um öll þrif. V. 9,9
m. 4173
ÁLFASKEIÐ HFN - 4RA - 5
HERB. 125 fm björt og rúmgóð 4ra -
5 herbergja endaíbúð á 2. hæð í góðri
blokk ásamt 24 fm bílskúr. Hol með skáp,
eldhús með borðkrók og nýlegri innrétt-
ingu, þar innaf þvottahús og búr, stór
stofa með útgengi á suð-vestursvalir, 3
góð svefnherbergi og baðherbergi. Hægt
að bæta við fjórða herbergi úr stofu.
Parket og flísar á gólfum. 24 fm bílskúr. V. 15,4 m. 4182
Grundartangi - Mosfells-
bæ - parhúsFallegt 2ja herbergja
parhús á einni hæð. Flísalögð forstofa,
hol, rúmgott baðherbergi með innrétt-
ingu, baðkar, svefnherbergi m.skáp-
um.Eldhús með laglegri innréttingu,opið í
ágæta stofu og rúmgóð geymsla. Geng-
ið úr stofu á nýlega og skjólgóða suðver-
önd í sér garði. V. 12,5 m. 4160
VANTAR - VANTAR- VANTAR
• Vantar lítið raðhús í Grafarvogi.
• Vantar 2ja íbúða hús miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu, allt að 30
millj.
• Vantar raðhús í Fossvogi.
• Vantar allt að 30 milljón króna sérbýli í grennd við Digranesskóla.
• Vantar parhús eða raðhús í Árbæ, Selási eða Kvíslum.
• Vantar fyrir 3 góða kaupendur góð sérbýli, með eða án aukaíbúða, í
• Árbæjar-eða Seláshverfi.
• Vantar 3ja - 4ra herbergja íbúð í Breiðholti.
• Vantar 3ja - 4ra herbergja íbúð í Fossvogi.
• Vantar fyrir traust hjón nýlega 3ja - 4ra herbergja íbúð í lyftuhúsi.
• Vantar raðhús með bílskúr í Grafarvogi. Skipti á nýlegri 4ra herbergja
íbúð
með bílskúr í Lindum í Kópavögi möguleg.
• Vantar 2ja -3ja herbergja íbúð á svæði 101, 103, 104, 105, 107 eða
108.V. m. 21
NÝBYGGINGAR
Brekkuflöt - Akranes - Hús
frá Akri h.f.118,4 m2 einbýlishús með
innbyggðri bílageymslu. Íbúðin sjálf er 89,6
m2 og bílageymslan er 28,8 m2.Húsunum
verður skilað fullbúnum með gólfefnum og
grófjafnaðri lóð samkvæmt meðfylgjandi
byggingalýsingu. Hægt er að fá húsin á öðr-
um byggingarstigum, allt eftir óskum hvers
og eins. Áætlaður verktími er 5-6 mánuðir.
Húsið verður klætt að utan með sléttri Steni-
klæðningu, V. 17,5 m. 4113
Vogar- Vatnsleysuströnd147,8
fm parhús á einni hæð ásamt 45,5 fm bílskúr
samtals 193,3 fm. Húsið verður afhent full-
búið að utan, kvarsað og rúmlega fokhelt að
innan, þ.e. búið að einangra útveggi. Þak,
þakkantur og niðurföll verða fullfrágengin.
Lóð skilast grófjöfnuð. Húsið skiptist í for-
stofu, stofu og borðstofu, eldhús, þvottahús
með útgangi, þrjú svefnherbergi, baðher-
bergi og bílskúr með geymslu inn af. Af-
hending fljótlega. V. 11,7 m. 4060
Akranes - Dalsflöt Einbýlishús á
einni hæð samtals 166,2 fm þar af íbúð
131,8 og 34,4f m bílskúr. Húsið afhendist
fullfrágengið að utan með grófjafnaðri lóð
og að innan er húsinu skilað óeinangruðu.
Byggingaraðili Akur h.f. Akranesi V. 13,7 m.
3964
Hvassahraun - Vatnleysu-
ströndEinbýli ca.124,8fm, að hluta hlað-
ið úr holsteini 1970 ca. 40fm en stækkað um
ca.80fm, 2003, og afhendist húsið tilbúið að
utan en fokhelt að innan .Húsið stendur á
ca.700fm hraunlóð.Mikið sjávarútsýni. V.
9,3m. 2911
SÉRBÝLI
Starhólmi - einbýli - tví-
býliVandað ca 260 fm einbýlishús á 2
hæðum á stórri hornlóð í rólegu og rótgrónu
hverfi. Aðalinngangur á efri hæð þar sem
eru; forstofa, hol, eldhús, 40 fm stofa, 4 her-
bergi og 2 baðherbergi. Á neðri hæð eru auk
bílskúrs, 2 herbergi, sauna-klefi, snyrting og
2 geymslur. Möguleiki á aukaíbúð á neðri
hæð. Hiti í tröppum og bílaplani. Verðlauna-
garður með suðurverönd.Fallegt útsýni til
Esjunnar. Teikningar til af 37 fm bílskúr aust-
an við húsið. V. 33,4 m. 2982
NAUSTABRYGGJA - SÉR-
LEGA GLÆSILEGT PENT-
HOUSE Glæsileg og vönduð pent-
houseíbúð í Bryggjuhverfinu. Um er að
ræða 5 herbergja 143,8 fm íbúð á tveim-
ur hæðum ásamt stæði í upphitaðri bíla-
geymslu. Á efri hæð eru tvennar svalir,
þar af yfir 30 fm skjólgóð, hellulögð,
þakverönd með góðu útsýni. Í allri íbúð-
inni er gegnheilt, olíuborið hnotuparket,
þó er náttúrusteinn á baðherbergjum og í
þvottahúsi. Allar hurðir, skápar og innréttingar eru hvítlakkaðar frá HTH. SÖLUMENN
LUNDAR SÝNA. LAUS VIÐ KAUPSAMNING. V. 24,5 m. 4152
HRAUNTEIGUR-Falleg
risíbúð Björt og falleg 4ra herbergja
íbúð í risi á frábærum stað rétt við Laug-
ardalslaugina. Íbúðin skiptist í: Hol, stofu,
þrjú svefnherbergi, eldhús, baðherbergi,
geymslur í geymslurisi og miklar geymsl-
ur undir súð. Sérgeymslu og sameigin-
legt þvottahús í kjallara. Parket og dúkur
á gólfum. Nýlegt þak. V. 13,9 m. 4124
SUÐURHÓLAR - GÓÐ
3JA HERB. 91,0 fm björt og rúm-
góð 3ja herbergja íbúð með sér inngangi
á 3. hæð í góðu fjölbýli. Íbúðin sem er vel
um gengin skiptist í ; flísalagða fremri
forstofu, gott hol, eldhús, stóra stofu
með góðum suðursvölum og góðu út-
sýni, 2 rúmgóð svefnherbergi með skáp-
um, gott baðherbergi með glugga og
tengt fyrir þvottavél. Húsið hefur fengið
góða umhirðu. Stutt er í alla helstu þjónustu. V. 12,2 m. 4157
Njálsgata - 101RvkÍ einkasölu
einbýli, kjallari, hæð og ris.Húsið er mikið
endurnýjað jafnt úti sem inni og hefur endur-
nýjun miðast við að halda í gamla tímann og
hefur það tekist vel. Gluggasetningar eru fal-
legar. Húsið er talið vera að gólffleti á milli
110 og 120fm en skv. fasteignamati er það
ca103fm. V. 16,4 m. 3972
SÆVIÐARSUND Gott 287 fm rað-
hús á 2 hæðum á rótgrónum stað. Aðalhæð
auk bílskúrs: Forstofa, hol, stofur, 4 svefn-
herbergi, baðherbergi, gestasnyrting, eldhús
og þvottahús. Byggt utanum garð. Kjallari:
Hol, eldhús, búr, þrjú góð herbergi, baðher-
bergi, gufubað, geymsla og hitageymsla.
Parket og flísar á flestum gólfum. Mjög sér-
stætt og skemmtilegt hús. V. 29,9 m. 4026
HÆÐIR
Sílakvísl- efri hæðBjört og rúm-
góð rúmlega 100 fm 4ra - 5 herbergja íbúð á
tveimur hæðum með sér inngangi í litlu, vel
við höldnu og vel staðsettu fjölbýli. Stórt eld-
hús, stofur og gestasnyrting niðri en 3 rúm-
góð svefnherbergi og baðherbergi uppi.
Byrjað er að innrétta sjónvarpsstofu í
geymslurisi. Stórar vestursvalir með frábæru
útsýni yfir bæinn.V. 16,3 m. 4083
Asparfell - m.bílskúr - skipti
á minnaVel skipulögð 4ra til 5 herbergja
111,2 fm. íbúð íbúð á 3ju hæð í lyftuhúsi. Ný-
legt parket gólfum. Hússjóður er ca 10 þús-
und á mánuði. Húsvörður. Göngufæri við alla
þjónustu, verslanir skóla og leikskóla. Frá-
gegnin lóð með grasflötum, trjágróðri og
leiksvæðum. Sérgeymsla í kjallara, Inn-
byggður bílskúr. V. 13,4 m. 1245
Bankastræti - penthouse
Björt og rúmgóð 145 fm íbúð á efstu hæð í
vönduðu húsi á horni Bankastrætis og
Skólavörðustígs. Stórar stofur og stórt eld-
hús með nýlegum innréttingum. Út frá stofu
eru sólríkar suðursvalir og út úr eldhúsi er
gengið á enn stærri vestur-norður og austur-
svalir með frábæru útsýni yfir Miðbæinn, út á
Flóann og til Esjunnar. 3663
4RA HERBERGJA
HRAUNBÆR - GÓÐ 4RA
HERBERGJA 103 fm rúmgóð 4ra
herbergja íbúð á 2. hæð í 5 íbúða stiga-
gangi.Gott hol, eldhús með borðkrók,
þvottahús innaf eldhúsi, góð stofa með vest-
ursvölum. Á sér gangi er hjónaherbergi með
skáp, tvö góð barnaberbergi og baðherbergi
með kari. Flísar og nýtt plastparket á gólfum.
Sameign að innan nýlega máluð og teppa-
lögð. Að utan er málað og Steni-klætt. Sam-
eiginleg barnvæn lóð með leiktækjum. Stutt
í alla þjónustu, svo sem ; skóla, leikskóla,
verslanir, heilsugæslu, banka, sundlaug og
íþróttir. V. 13,9 m. 4110
3JA HERBERGJA
Starengi.87 fm 3ja herbergja íbúð með
sér inngangi á jarðhæð. Forstofa,rúmgott
hol, eldhús með mahogny- innréttingu og
ágætum tækjum, góð stofa og 2 ágæt svefn-
herbergi með skápum. Flísalagt baðherbergi
með baðkari, sérþvottahús. Parket og flísar
á gólfum. Sér suðurgarður. V. 14,7 m. 4081
SE
LD