Fréttablaðið - 04.10.2004, Síða 53

Fréttablaðið - 04.10.2004, Síða 53
MÁNUDAGUR 4. október 2004 Michael Owen: Á leið til Liverpool aftur? FÓTBOLTI Rafael Benitez, knatt- spyrnustjóri Liverpool, vill ekki útiloka að Michael Owen, sem félagið seldi til Real Madrid fyrir skömmu, muni ganga til liðs við félagið á nýjan leik næsta sumar. Owen hefur gengið illa að festa sig í sessi hjá spænska stórliðinu og segir Benitez að hann sé alltaf velkominn aftur til Anfield Road. Benitez hefur þó hvatt Owen til að vera þolinmóðan og bíða eftir tækifærinu hjá Real. „Það er erfitt að festa sig í sessi hjá félagi eins og Real og Michael þarf að vera jákvæður. Góðir hlutir gerast hægt,“ sagði Benitez. Gerard Houllier, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, hefur hvatt Owen til að fara aftur til Liverpool ef hann fær ekki tæki- færi hjá Madrid. ■ OWEN Á leið heim til Liverpool á ný?

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.