Fréttablaðið - 04.10.2004, Síða 56

Fréttablaðið - 04.10.2004, Síða 56
4. október 2004 MÁNUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ ROCKY ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Martin Kellerman Eftir Frode Överli STÓRHÖFÐA 27 -SÍMI: 552 2125www.gitarinn.is gitarinn@gitarinn.is GÍTARINN EHF. TG 8812 TILBOÐ 79.900.- ÁÐUR 99.000.- HLJÓMBORÐ Hefur þú fengið þér sextíu sjö í dag& Keflavík F í t o n / S Í A F I 0 0 9 1 3 8 Glerfínar gluggafilmur – auka vellíðan á vinnustað „Eftir að við fengum 3M gluggafilmuna frá RV, hefur loksins verið hægt að vinna hér á skrifstofunni á sólardögum“. Jón Ísaksson, framkvæmdastjóri Verslunartækni Húmor í útlitinu, það hefur verið kjörorð margs fólks upp á síðkastið. Maður hélt að níundi á r a t u g u r i n n kæmist seint aftur í tísku en annað hefur heldur betur komið á dag- inn. Hvað gæti hugsanlega verið svalt við það að vera broddaklipptur með sítt að aftan? Eða í snjóþvegn- um fötum? Er eitthvað sem er hallærislegra en það? Það að reyna að vera svalur, hefur oft þótt ansi hallærislegt og slær því ofangreindum atriðum út. Þannig verður rembingurinn svo mikill að fólk „hallærar yfir sig,“ eins og einhver orðaði það svo skemmtilega um daginn. Í dag brýst fólk út úr þessu mynstri og ekkert nema gott um það að segja. Það lætur sér fátt um finnast þegar kemur að tísku- straumum hverju sinni, sem er kærkomin afslöppun inn í þetta allt saman. Yfirvaraskeggið er gott dæmi og hefur vakið mikla lukku. Fátt er fallegra en góð motta á góðum dreng. Hefur þetta orðið til þess að menn hafa fundið sig knúna til að keppast um hver sé með flott- ustu mottuna. Það er því bara tímaspursmál hvenær verður keppt um hver sé með lengsta skottið og flottustu broddaklipp- inguna. En þá hljóta menn að spyrja sig hvort hætta stafi af þessari ný- breytni. Nýlega fréttist af fyrir- tæki sem réði ekki mann til starfa því viðkomandi var með skegg. Og hér var ekki um matvælafyrir- tæki að ræða heldur hafði maður- inn sótt um skrifstofustarf. Menn verða því að fara var- lega í allt sem heitir skeggvöxtur enda almenningur langt frá því að vera fordómalaus. Þegar þetta er farið að kosta menn störf, þá er greinilegt að þeir sem þora að safna góðri mottu tefla á tæpasta vað og eru hetjur sem mun verða minnst um öræfi alda. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA SMÁRI JÓSEPSSON SKRIFAR UM YFIRVARASKEGG Fékk ekki starf vegna skeggs M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Ahh... Bekkjarkvöld! Ég þori að veðja ef þú kippir í kynið að þú ert búinn að sigta eitthvað „góðmeti“ út til að klípa í á dans- gólfinu í kvöld! Já, maður vinnur hjörtu stúlkna á smá væmni og ást- arorðum! En Plan A hlýtur alltaf að vera að ná henni með sér í sófann til að æfa pínu tungutangó! Hefurðu nokkuð á móti því að ég kyrki vin þinn? Ohh... A woman's touch! Ciao! Þvílíkur lúxus að fara heim í taxa! Það er bara að halla sér aftur og þykjast vera Justin Timberlake að flýja undan ofur áköfum stúlkum! Hlaðhamrar 29, takk! Öhh... Hvar er hún? Beint inn af Lokinhömrum! Lokinhömrum? Lokinhömrum...? Veistu hvar Grafarvogur er? Já, já! Auðvitað! Frá bært, keyrðu þangað og svo skal ég leiðbeina þér! Á ég taka Vesturlandsveginn eða Gullinbrú? Leyfðu mér að giska... Þú ókst of hratt á hraðleiðum strætó, og nú þarftu að vinna af þér skuldina? Hey Mjási, hva'rta gera? Shhh... Ég er hið mikla ljón að veiða sebrahest. Sebrahest!?! Það er ekki sebrahestur í þúsund kílómetra radíus héðan!!! Það er vegna allra látanna í þér!!! Hvað ætlar þessi heimski hamstur að vera lengi í sófanum?! Hann heitir Bangsi. Ætli sé ekki í lagi með hann? Ætli hún sé búin að eignast ungana? Er Bangsi ungafullur?? Var ég ekki búin að segja þér frá því? Nei, fyrir alla muni!

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.