Fréttablaðið - 19.10.2004, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 19.10.2004, Blaðsíða 44
Norðanfólk stóð sig ágætlega í Idolinu á föstudagskvöldið. Sérstaklega var gam- an að sjá þennan frá Kópaskeri að þenja sig, þó svo að útkoman væri slík að það væri bara hægt að hlæja með (vonandi) honum. Það var skiljanlegur pirringur í Þorvaldi og Siggu yfir því hvað fólk væri að koma og syngja og gæti svo varla stunið upp einum tón. En þrátt fyrir það byggir skemmtanagildi þáttanna á þessu stigi svo til einvörð- ungu á því að býsnast yfir óförum þeir- ra sem minna geta. Án þeirra væru þættirnir frekar leim. Las einhvers staðar að það ætti að reka asísku fjölskylduna úr Eastenders, því hún væri að fæla aðdáendur frá. Eitt sinn var ég forfallinn aðdáandi þáttanna en hafði ekki fylgst með þeim um nokk- urt skeið þegar ég horfði á vikuskammt- inn á BBC Prime nú á sunnudaginn. Asíska fjölskyldan kom hvergi fyrir en þarna var mikið af persónum sem ég þekkti ekki. Aftur á móti tók ég eftir því að nýju persónurnar eru að endurlifa söguþræði þeirra sem hafa áður verið. Hugsanlega hafa aðdáendur skipt um stöð vegna þess að þeir hafa séð þetta allt saman áður, bara með öðrum leik- urum. Þó svo að Eastenders geti verið skemmtilegt á að horfa eru þættirnir ekki það spennandi að það sé horfandi á sömu söguna tvisvar. Nokkrum sinn- um gerði ég tilraun til að skipta frá Eastenders yfir á Silfrið eða Sunnudags- þáttinn. Rétt náði að sjá Gísla Martein snúast í einhverja hringi í kringum sjálf- an sig í Silfrinu áður en ég sneri mér aftur að nýjum vinum í Austurenda Lundúna. Stoppaði ekki nógu lengi við til að sjá um hvað var verið að tala í Sunnudagsþættinum. Demantar eru að eilífu var Bond-mynd- in þessa vikuna á Skjá einum. Merkilegt að í þessari mynd, þar sem Bond er hvað hommalegastur, skuli koma fram svona mikil hommafóbía. 19. október 2004 ÞRIÐJUDAGUR VIÐ TÆKIÐ SVANBORG SIGMARSDÓTTIR EYDDI SUNNUDEGINUM MEÐ GÖMLUM OG NÝJUM VINUM FRÁ LONDON. Endurtekið B-flokka efni 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Gormur (5:26) 18.30 Ungur uppfinningamað- ur (3:13) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið SKJÁR 1 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Fear Factor (e) 13.30 Century City (6:9) (e) 14.15 55 Degrees North (2:6) (e) 15.05 Trans World Sport 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neigh- bours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons 13 (2:22) (e) SJÓNVARPIÐ BÍÓRÁSIN 21.25 Från vrak till pärla. Hér er á ferð sænsk heimild- armynd þar sem Cadillac V12 1932 árgerð er gerður upp. ▼ Fræðsla 20.50 Crossing Jordan. Jordan Cavanaugh starfar hjá dánardómstjóranum í Boston og leysir erfið mál. ▼ Drama 20.00 Queer Eye for the Straight Guy. Ofursamkyn- hneigðu tískulöggurnar hjálpa gagnkynhneigð- um körlum í tískumálum. ▼ Lífsstíll 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 20.00 Amazing Race 5 (4:13) (Kapphlaupið mikla) Ellefu lið eru mætt til leiks, reiðubúin til þátttöku í fimmta kapp- hlaupinu. 20.45 Crossing Jordan 3 (2:13) (Réttarlækn- irinn) Hörkuspennandi þættir um Jordan Cavanaugh, hörkukvendi sem starfar hjá dánardómstjóranum í Boston. 21.30 Navy NCIS (10:23) (Glæpadeild sjóhers- ins) Sjóhernum er svo annt um orð- spor sitt að starfandi er sérstök sveit sem rannsakar öll vafasöm mál sem tengjast stofnuninni. 22.15 Threat Matrix (4:16) (Hryðjuverkasveit- in) Í þessari hörkuspennandi þáttaröð er fylgst með bandarískri úrvalssveit að störfum. Bönnuð börnum. 23.00 Deadwood (10:12) (e) (Stranglega bönnuð börnum)(bönnuð börnum) 23.45 From Hell (Stranglega bönnuð börn- um)(bönnuð börnum) 1.45 Wide Awake 3.10 Neighbours 3.35 Ísland í bítið (e) 5.10 Fréttir og Ísland í dag 6.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 20.00 Mæðgurnar (5:22) (Gilmore Girls IV) Bandarísk þáttaröð um einstæða móður sem rekur gistihús í smábæ í Connecticut-ríki og dóttur hennar á unglingsaldri. Aðalhlutverk: Lauren Graham, Alexis Bledel, Alex Borstein, Keiko Agena og Yanic Truesdale. 20.45 Mósaík Þáttur um listir, mannlíf og menningarmál. Umsjónarmenn eru Jónatan Garðarsson, Steinunn Þór- hallsdóttir og Arnar Þór Þórisson. 21.25 Bílhræ verður eðalvagn (Från vrak till pärla) 22.00 Tíufréttir 22.20 Njósnadeildin (2:10) (Spooks III) Bresk- ur sakamálaflokkur um úrvalssveit innan bresku leyniþjónustunnar MI5. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.15 Króníkan (3:10) 0.15 Kastljósið 0.35 Dagskrárlok 17.45 Guinness World Records (e) 18.30 Charmed (e) 19.30 Will & Grace (e) 20.00 Queer Eye for the Straight Guy Sam- kynhneigðar tískulöggur gefa gagnkyn- hneigðum körlum góð ráð um hvernig þeir megi ganga í augun á hinu kyninu. 21.00 Innlit/útlit Vala Matt fræðir sjónvarps- áhorfendur um nýjustu strauma og stefnur í hönnun og arkitektúr með aðstoð valinkunnra fagurkera, sjötta árið í röð! 22.00 Judging Amy Hinir vinsælu þættir um fjölskyldumáladómarann Amy Gray. 22.45 Jay Leno Jay Leno hefur verið kallaður ókrýndur konungur spjallþáttastjórn- enda og hefur verið á dagskrá Skjás eins frá upphafi. Hann tekur á móti gestum af öllum gerðum í sjónvarps- sal og má með sanni segja að fína og fræga fólkið sé í áskrift að kaffisopa í settinu þegar mikið liggur við. 23.30 Survivor Vanuatu (e) 0.15 Sunnudags- þátturinn (e) 1.15 Óstöðvandi tónlist 8.00 Space Cowboys 10.10 Doctor Dolittle 2 12.00 Gossip 14.10 Space Cowboys 16.20 Doctor Dolittle 2 18.00 Gossip 20.10High Noon (Bönnuð börnum) 22.00The Recruit (Stranglega bönnuð börnum)0.00 Unfaitful (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 The List (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 The Recruit (Stranglega bönnuð börnum) OMEGA 18.00 Joyce Meyer 18.30 Bein útsending frá CBN fréttastofunni 19.30 T.D. Jakes 20.00 Ro- bert Schuller 21.00 Ron Phillips 21.30 Joyce Meyer 22.00 Dr. David Yonggi Cho 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Ísrael í dag Ólafur Jóhannsson (e)1.00 Nætursjónvarp AKSJÓN 7.15 Korter Morgunútsending fréttaþáttarins í gær 18.15 Kortér Fréttir og Sjónarhorn 21.00 Bæjarstjórnarfundur (e) 21.15 Korter (Endursýnt á klukkutímafresti til morguns) WENDY RICHARDS Hún er enn í Eastenders og orðin ofboðslega þreytuleg. Þyrfti að skella sér á heilsuhæli. ▼ ▼ ▼ JEPPADEKK • FÓLKSBÍLADEKK • JEPPADEKK • FÓLKSBÍLADEKK Nú á 12 stöðum um land allt! HÖFUM OPNAÐ Í KÓPAVOGI LEIÐANDI Í LÆGRA DEKKJAVERÐI ...einfaldlega betri! SMIÐJUVEGI 6 SKY NEWS 5.00 Sunrise 9.00 SKY News Today 12.00 News on the Hour 16.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 18.30 SKY News 19.00 News on the Hour 20.00 Nine O'clock News 20.30 SKY News 21.00 SKY News at Ten 21.30 SKY News 22.00 News on the Hour 23.30 CBS News 0.00 News on the Hour 4.30 CBS News CNN 4.00 CNN Today 7.00 Business International 8.00 Larry King 9.00 World News 9.30 World Sport 10.00 Business International 11.00 World News 11.30 World Report 12.00 World News Asia 13.00 World News 13.30 World Sport 14.00 World News Asia 15.00 Your World Today 17.00 Your World Today 18.30 World Business Today 19.00 World News Europe 19.30 World Business Today 20.00 World News Europe 20.30 World Sport 21.00 Business International 22.00 Insight 22.30 World Sport 23.00 CNN Today 1.00 Larry King Live 2.00 Newsnight with Aaron Brown 3.00 Insight 3.30 World Report EUROSPORT 6.30 All sports: WATTS 7.00 Football: World Cup Germany 9.00 Snooker: Grand Prix Preston United Kingdom 11.00 Tennis: WTA Tournament Moscow Russian Federation 14.00 Football: World Cup Germany 15.30 Football: World Cup Germany 17.30 All sports: WATTS 18.00 Boxing 19.00 Box- ing 21.00 All sports: WATTS 21.30 News: Eurosportnews Report 21.45 Nascar: Nextel Cup Series Kansas City 22.45 Rally Raid: World Cup Egypt 23.15 News: Eurosportnews Report BBC PRIME 4.00 Dinosaur Detectives 4.20 The Experimenter 4.40 Sci- ence Zone 5.00 Teletubbies 5.25 Tweenies 5.45 Smarteenies 6.00 Binka 6.05 Tikkabilla 6.35 Bring It On 7.00 Ground Force 7.30 Big Strong Boys 8.00 Trading Up 8.30 Flog It! 9.15 Bargain Hunt 9.45 The Weakest Link 10.30 Doctors 11.00 Eastenders 11.30 Passport to the Sun 12.00 Vets in the Wild 12.30 Teletubbies 12.55 Tweenies 13.15 Smarteenies 13.30 Binka 13.35 Tikkabilla 14.05 B ring It On 14.30 The Weakest Link 15.15 Big Strong Boys 15.45 Bargain Hunt 16.15 Flog It! 17.00 Doctors 17.30 Eastenders 18.00 Blue Planet - a Natural History of the Oceans 19.00 Sas Jungle: are You Tough Enough? 20.00 The Experiment 21.00 Casualty 21.50 Holby City 23.00 I Caesar 0.00 The Queen and Her Lover 1.00 Coriolanus 2.00 Tales from the Global Economy 2.40 Business Confessions 3.00 Goal 3.30 English Time: Get the Meaning 3.50 Friends International 3.55 Friends International NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Battlefront 16.30 Battlefront 17.00 Snake Wranglers 17.30 Totally Wild 18.00 Extreme Britain 18.30 Extreme Brita- in 19.00 Wild Dogs 20.00 Seconds from Disaster 21.00 Air Crash Investigation 22.00 Battlefront 22.30 Battlefront 23.00 Seconds from Disaster 0.00 Air Crash Investigation ANIMAL PLANET 16.00 Crocodile Hunter 17.00 Monkey Business 17.30 Big Cat Diary 18.00 Wild Africa 19.00 Natural World 20.00 Miami Animal Police 21.00 Predators 21.30 Natural Neighbours - Arachnophobia 22.00 Pet Rescue 22.30 Breed All About It 23.00 Emergency Vets 23.30 Animal Doctor 0.00 Wild Africa 1.00 Natural World 2.00 Miami Animal Police 3.00 The Planet's Funniest Animals 3.30 The Planet's Funniest Animals DISCOVERY 16.00 Junkyard Mega-Wars 17.00 Sun, Sea and Scaffolding 17.30 Return to River Cottage 18.00 Myth Busters 19.00 Extreme Engineering 20.00 Ultimates 21.00 Building the Ultimate 21.30 Ma ssive Engines 22.00 Forensic Detectives 23.00 Battlefield 0.00 Allies at War 1.00 Hooked on Fishing 1.30 Rex Hunt Fishing Adventures 2.00 Hidden 3.00 Junky- ard Mega-Wars MTV 3.00 Just See MTV 8.00 Top 10 at Ten 9.00 Just See MTV 11.00 Newlyweds 11.30 Just See MTV 12.00 Dance Floor Chart 13.00 SpongeBob SquarePants 13.30 Wishlist 14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 MTV:new 17.00 The Rock Chart 18.00 Pimp My Ride 18.30 The Ashlee Simpson Show 19.00 Cribs 19.30 Jackass 20.00 Top 10 at Ten 21.00 Alternative Nation 23.00 Just See MTV VH1 22.00 VH1 Hits 8.00 Then & Now 8.30 VH1 Classic 9.00 Tight Trousers Top 10 10.00 Smells Like the 90s 10.30 So 80's 11.00 VH1 Hits 15.30 So 80's 16.00 VH1 Viewer's Jukebox 17.00 Smells Like the 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 Cyndi Lauper Behind The Music 20.00 Cyndi Lauper Greatest Hits 20.30 Friends Fabulous Lives Of 21.00 VH1 Rocks 21.30 Flipside FOX KIDS 3.00 Inspector Gadget 3.25 Dennis Filler 3.30 Digimon II 3.55 Braceface 4.20 Three Friends and Jerry II 4.35 Hamtaro 5.00 Franklin 5.25 Lisa 5.35 Pecola 5.50 Jim Button 6.15 Magic School Bus 6.45 Why Why Family Filler 6.50 Little Wizards 7.15 Three Little Ghosts 7.45 Sylvanian Families 8.10 Happy Ness 8.35 Bad Dog 8.50 Three Friends and Jerry I 9.05 Dennis 9.30 Life With Louie 9.55 Inspector Gadget 10.20 New Spider-man 10.45 Braceface 11.10 Lizzi e Mcguire 11.35 Black Hole High 12.00 Goosebumps 12.25 Moville Mysteries 12.50 Sonic X 13.15 Totally Spies 13.40 Gadget and the Gadgetinis 14.05 Medabots 14.30 Digimon I ERLENDAR STÖÐVAR Hefur þú fengið þér sextíu sjö í dag& Vestmannaeyjar

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.