Fréttablaðið - 20.10.2004, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 20.10.2004, Blaðsíða 13
13MIÐVIKUDAGUR 20. október 2004 Sveigjanlegur, hagn‡tur, flottur. fietta er Nokia 6260 Smartphone. Ger›u lífi› einfaldara me› flví a› nota innbygg›a vafrann til a› fara á neti› og til a› skipta milli forrita og valmynda í símanum. Vertu smart. Skiptu yfir í vinnu- haminn og sko›a›u póstinn flinn gegnum VPN fljóninn og líka vi›- hengin! Komdu skipulagi á tengi- li›askrána og dagbókina. Far›u í myndavélaham og breyttu símanum í myndatökuvél e›a stafræna myndavél, sendu vinum skemmtilegar myndir og myndskei› – líka flau sem flú finnur á vefnum. Nokia 6260 Smartphone er sannar- lega smart lausn á flörfum flínum og næstu leikjum. H öf un da rr ét tu r © 20 04 N ok ia . A llu r ré tt ur á sk ili nn . N ok ia o g Co nn ec tin g Pe op le e ru s kr ás et t vö ru m er ki í ei gu N ok ia C or po ra tio n. www.nokia.com Smart lausn á flörfum flínum Forsetakosningar: Mary Popp- ins á kjörskrá BANDARÍKIN, AP Fulltrúum kjör- stjórnar í Ohio fór að gruna að ekki væri allt með felldu við skráningu kjósenda fyrir forseta- kosningar þegar nöfn kjósenda á borð við Mary Poppins, Michael Jordan og George Forman bætt- ust á lista kjörgengra í fylkinu. Rannsókn leiddi í ljós að 22 ára maður hefði falsað yfir hundrað skráningarblöð, en í Bandaríkjun- um verða þeir að skrá sig fyrir- fram sem vilja kjósa í landinu. Maðurinn átti að fá greiðslu fyrir hvert eyðublað sem hann fékk væntanlega kjósendur til að fylla út. ■ MJANMAR, AP Herforingjastjórnin í Mjanmar, sem áður gekk undir nafninu Burma, skipti í gær um for- sætisráðherra. Herforinginn Soe Win, sem er talinn mikill harðlínu- maður tók þá við embættinu af Khin Nyunt, herforingja og yfir- manni leyniþjónustunnar. Nyunt var talinn tiltölulega hóf- samur í samanburði við aðra ráða- menn í herforingjastjórninni og vildi meðal annars semja við Aung San Suu Kyi, friðarverðlaunahafa Nóbels, og aðra forystumenn lýð- ræðissinna í landinu. Talið er að það hafi átt þátt í falli hans en ekki síður það að Than Shwe, valdamesti maðurinn í herstjórninni, var aldrei fyllilega sáttur við Nyunt. Svo virðist sem nokkur átök hafi átt sér stað í kringum valdaskiptin því taílensk stjórnvöld lýstu því yfir í gær, áður en tilkynnt var um mannaskiptin, að Nyunt hefði verið hnepptur í stofufangelsi. Skipan Win í stöðu forsætisráð- herra þykir boða enn meiri hörku stjórnvalda gegn lýðræðissinnum. Win er talinn hafa staðið á bak við árás stuðningsmanna ríkisstjórnar- innar á lýðræðissinna í maí í fyrra. Síðan þá hefur Suu Kyi verið haldið í stofufangelsi. ■ Uppstokkun í herforingjastjórninni sem ræður Mjanmar: Fyrrum forsætisráðherra hnepptur í stofufangelsi FRÁFARANDI FORSÆTISRÁÐHERRA Khin Nyunt var hnepptur í stofufangelsi á dögunum að sögn taílenskra stjórnvalda. Í gær tók meiri harðlínumaður við embætti forsætisráðherra. ekki gengið eftir þar sem þeir hafi farið á mis. Þá hafi hann enga hugmynd haft um fíkniefnin. Segir refsingu í umfjöllun fjölmiðla Sveinn Andri Sveinsson, verjandi Jónasar Inga, segir marga lög- reglumenn hafa unnið að málinu sem í fyrstu hafi virst vera kald- rifjað morð. Sjaldan hafi verið eytt jafn miklu púðri í mál sem síðan reyndist vera minniháttar og segir hann slíkt ekki mega hafa áhrif á ákvörðun refsingar. Eins segir hann sakborningum nú þegar hafa verið refsað með svakalegri umfjöllun fjölmiðla og myndbirtingu og til þess megi horfa við ákvörðun refsingar. Sak- sóknari var allskostar ekki sam- mála Sveini Andra og sagði engin fordæmi vera fyrir því að um- fjöllun fjölmiðla gæti mildað refs- ingu. Þá benti hann líka á að sak- borningar hefðu verið sæknir í fjölmiðla. Líkið fannst fyrir tilviljun Kafari fann lík Vaidasar Jucevici- usar í höfninni við netagerðar- bryggjuna í Neskaupstað fyrir til- viljun þann ellefta febrúar síðast- liðinn. Á líkinu fundust fimm stungusár. Tveimur dögum síðar fundust 223 grömm af metam- fetamíni í iðrum líksins. Ekki var vitað hver hinn látni var fyrr en níu dögum eftir að hann fannst. 16. febrúar gáfu sakborningarnir þrír sig fram hjá lögreglu vegna fréttar í Fréttablaðinu þess efnis að þeir væru grunaðir en var sleppt skömmu síðar. Fjórum dög- um seinna voru þeir handteknir og úrskurðaðir í gæsluvarðhald í framhaldinu. Þann 27. febrúar kom játning Grétars fram. ■ ganganna á vinnumarkaði séu fyrst og fremst fólgin í auknu at- vinnuúrvali og atvinnuöryggi. „Þetta á einkum við um þá sem syðst búa. Okkar rannsóknir sýna að menn séu almennt reiðubúnir að aka 45 mínútur til vinnu og það styrkir bæði atvinnuúrval og atvinnuöryggi fyrir þá sem búa næst höfuðborginni,“ segir Vífill. Rannsóknin sem liggur skýrsl- unni til grundvallar hefur staðið yfir síðan haustið 2002 og var hún fjármögnuð af Samtökum sveitar- félaga á Vesturlandi, Vegagerð- inni, Samgönguráðuneytinu og Byggðastofnun, auk þess sem Spölur, rekstaraðili Hvalfjarðar- ganga, lagði hönd á plóg. - bþe NIÐURSTÖÐURNAR KYNNTAR Vífill Karlsson skýrsluhöfundur kynnti nið- urstöður sínar á fundi í Maríukaffi á Akra- nesi í gær. M YN D /S KE SS U H O R N /M AG N Ú S M AG N Ú SS O N

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.