Fréttablaðið - 20.10.2004, Síða 28

Fréttablaðið - 20.10.2004, Síða 28
8 FASTEIGNIR ATVINNA FUNDIR Samtök lungnasjúklinga Samtök lungnasjúklinga heldur fræðslufund fimmtudag- inn 21. október kl. 20 í Síðumúla 6 (gengið inn á bakvið). Fræðsluefni: María Jónsdóttir félagsráðgjafi og starfsmaður S.Í.B.S. fjallar um starf sitt með aðildarfélögum SÍBS. Einnig mun hún greina frá framtíðarsýn sinni og mögulegri þróun starfsins á næstu árum. Eftir fundinn mun Pétur Bjarnason taka nokkur lög á nikkuna. Útgerðarfyrirtækið Reyktal AS óskar eftir metnaðarfullum einstaklingum til framtíðarstarfa. Viðkomandi þurfa að vera reglusamir og búa yfir góð- um samskiptahæfileikum. Enskukunnátta nauðsynleg. Í boði eru störf hjá vaxandi fyrirtæki sem gerir kröfur til starfsmanna sinna og veitir þeim kjör til samræmis. Skipstjóri þarf að hafa góða reynslu af rækjuveiðum, æskilegt að hann hafi reynslu af Flæmska hattinum og af 2ja trolla veiði. Yfirvélstjóri þarf að hafa lokið 4. stigi (VF II) og hafa reynslu af frystitogurum. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist með tölvupósti til hjalmar@iec.is eða á fax nr. 588-7635. Nánari upplýsingar veitir Hjálmar Vilhjálmsson eða Ólafur Óskarsson í síma: 588-7666. Skipstjóri og yfirvélstjóri Í Hafnarfirði búa um 21 þúsund manns. Bærinn stendur í fallegu umhverfi hrauns og kletta. Hafnarfjörður hefur þá bæjarsál sem einkennir búsetu við sjó og státar um leið af hagkvæmni stærðar- innar og staðsetningar í jaðri höfuðborgarsvæðisins. Það er gott að búa og starfa í Hafnarfirði. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Leikskólakennarar Álfasteinn ( s. 555 6155, alfasteinn@hafnarfjordur.is) Leikskólakennara vantar nú þegar að leikskólanum Álfasteini. Æskilegt er að umsækjandi hafi þekkingu á framfararstefnu John Dewey. Allar upplýsingar veitir leikskólastjóri, Inga Líndal Finnbogadóttir en umsóknarfrestur er til 30. okt. Samkvæmt jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur hvattir til að sækja um starfið. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði Starfsfólk óskast Ferskar kjötvörur hf. óska eftir að ráða starfsmann í mötuneyti fyrirtækisins að Síðumúla 34 í Reykjavík. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu fyrir- tækisins að Síðumúla 34. Einnig er hægt að sækja um starfið á tölvupóstfanginu ingibjorn@ferskar.is Nánari upplýsingar veitir Ingibjörn Sigurbergsson framleiðslustjóri í síma 660-6320 frá kl. 14:00 til 17:00 virka daga. Upplýsingar um fyrirtækið er að finna á heimsíðu þess www.ferskar.is. Byggingaverkamenn Vegna aukinna verkefna óskar JB Bygginga- félag eftir að ráða byggingaverkamenn. Upplýsingar gefur Páll Róbert í síma 693-7014. JB Byggingafélag, Bæjarlind 4, s: 544-5333 Viðurkenningar fyrir gott aðgengi Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra og aðildarfélög þess um land allt, veita fyrirtækjum og þjónustuaðil- um viðurkenningar fyrir gott aðgengi hreyfihamlaðra á alþjóðadegi fatlaðra, 3. desember ár hvert. Um er að ræða tvenns konar viðurkenningar: 1. Fyrir fullkomlega aðgengilegt húsnæði, sem nýt ist bæði gestum og starfsmönnum fyrirtækja og stofnana. 2. Fyrir lagfæringar á áður óaðgengilegu húsnæði, til verulegra bóta fyrir hreyfihamlaða. Þeir aðilar sem vilja koma til greina við úthlutun viðurkenn- inga á þessu ári eða tilnefna aðra til viður kenninga, komi ábendingum á framfæri við Sjálfsbjörg í síðasta lagi föstudaginn 12. nóvem- ber 2004. Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra Hátúni 12, 105 Reykjavík sími: 5 500 300; fax: 5 500 399 Netfang: mottaka@sjalfsbjorg.is BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 563 2600 • MYNDSENDIR 562 3219 Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi og aðalskipulagi í Reykjavík Í samræmi við 25. gr. skipulags- og bygg- ingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, eru hér með auglýstar til kynningar tillögur að breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík og breyt- ingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024 í samræmi við 18. gr. skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997. Hlíðarendi, Valur breyting á aðalskipu- lagi. Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Reykja- víkur 2001 – 2024, vegna svæðis við Hlíðar- enda, sem lítur að breytingu á aðalskipulagi á miðsvæði M5 milli Bústaðavegar og Hlíðar- fótar. Tillagan gerir ráð fyrir að í stað þess að heimilt verði að þétta byggð um 120 íbúðir á mið- svæði M5 við Hlíðarenda, milli Bústaðavegar og Hlíðarfótar, verði heimilt að þétta byggðina um 170 íbúðir. Breytingin felst því í að mynd 5, þétting íbúðarbyggðar í AR 2001-2024, í greinargerð aðalskipulagsins breytist, að teknu tilliti til breytingar sem staðfest var af um- hverfisráðherra þann 8. september 2003, þannig að íbúðafjöldi á þéttingarsvæði 10a breytist úr 120 í 170 sbr. breytt mynd að neðan. Sjálfur uppdrátturinn breytist ekki. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Hlíðarendi Valur, breyting á deiliskipu- lagi. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að fækka atvinnu- húsalóðum á uppbyggingarsvæðinu úr 8 í 2 og fjölga íbúðalóðum úr 3 í 5. Heildarfjöldi lóða verður því 7 eftir breytingu í stað 11. Sam- kvæmt tillögu er gert ráð fyrir að byggingar- magn íbúðalóða verði 18.000m2 í stað 11.100m2 og atvinnuhúsafermetrar verði 32.000m2 (auk 750m2 leikskóla) í stað 38.900m2 (auk 750m2 leikskóla). Fjöldi íbúða samkvæmt tillögunni er frá 29 – 37 í hverri íbúðablokk fyrir sig, mismunandi eftir lóðum. Fjöldi fjölbýlishúsa er 5 og alls er reiknað með 169 íbúðum á svæðinu. Gert er ráð fyrir að leikskóli verði hluti af uppbyggingu LHÍ svæði, lóð H. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillögurnar liggja frammi í upplýsingaskála skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur- borgar í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 8.20 – 16.15, frá 20. október til og með 1. desember 2004. Einnig má sjá tillögurnar á heimasíðu sviðsins, skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athuga- semdum við þær skal skila skriflega til skipulags- og byggingarsviðs (merkt skipu- lagsfulltrúa) eigi síðar en 1. desember 2004. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna. Reykjavík, 20. október 2004 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur ATVINNA TILKYN-

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.