Fréttablaðið - 20.10.2004, Side 43
Væntanleg Greatest Hits-plata
með Robbie Williams verður seld
á minniskubbum fyrir farsíma og
fartölvur. Þetta er líklega í fyrsta
sinn sem svo vinsæll tónlistar-
maður gefur út efni með þessum
hætti.
Platan verður einnig gefin út á
myndbandsformi og á að virka
fyrir flestallar fartölvur og iPod
svo dæmi séu tekin. Minnis-
kubburinn verður settur í sölu í
næsta mánuði og kostar um 500
íslenskar krónur.
„Bretar eru yfir sig hrifnir af
farsímum og þeir eru einn af fáum
hlutum sem við vitum að fólk
gengur um með dags daglega,“
sagði Danny Van Emden, talsmað-
ur tæknideildar EMI-tónlistarút-
gáfunnar. „Plötur gefnar út á
minniskubbum eru næsta skref í
þeirri þróun sem við ætlum inn á.“
EMI-útgáfurisinn hefur ákveð-
ið að gefa út fleiri plötur með
þessum hætti og bindur útgáf-
an miklar vonir við þær.
Bill Wyman gaf út
plötu á minniskubbi
árið 1999 en sú plata
er eingöngu að-
gengileg í MP3-
spilurum. ■
Breski leikarinn Hugh Grant
hafði ekki húmor fyrir því að í
atriði í nýju myndinni um
Bridget Jones hittir persónan
sem hann leikur vændiskonu.
Þegar atriðið spurðist út meðal
starfsmanna sprungu flestir úr
hlátri, nema Grant, en eins og
kunnugt er var hann gripinn
glóðvolgur þegar hann nýtti sér
þjónustu vændiskonunnar
Divine Brown fyrir nokkrum
árum.
Í nýju myndinni um Bridget
Jones, The Edge of Reason, hittir
persónan Daniel Cleaver taí-
lenska vændiskonu á bar. Þegar
Grant var spurður hvort honum
þætti atriðið ekkert kaldhæðnis-
legt svaraði hann: „Ég skrifaði
ekki atriðið. Það er bara þarna,“
og bætti svo snögglega við án
þess að skipta skapi: „Það angrar
mig ekki einu sinni.“
Grant var handtekinn árið
1995 ásamt vændiskonunni
Divine Brown í Los Angeles.
Hann var í kjölfarið sektaður um
800 dollara eða tæpar sjötíu þús-
und krónur. Málið vakti mikla
athygli en Grant var með leik-
konuni Liz Hurley þegar hann
var gripinn.
The Edge of Reason er fram-
haldið af Dagbók Bridget Jones
sem kom út árið 2001 og sló þá í
gegn. Það er sem fyrr Renée
Zellweger sem fer með aðalhlut-
verkið í myndinni. ■
35MIÐVIKUDAGUR 20. október 2004
SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is
FRÁBÆR SKEMMTUN
Man On Fire KL. 10 B.I. 16
NOTEBOOK KL. 5.40
SÝND KL. 8 og 10:15
HAROLD AND KUMAR kl. 8 B.I. 14
Sýnd kl. 6 og 8
Sýnd kl. 10 B.I. 16
Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.I. 16
SÝND kl. 6 og 8
HHHH S.V. MBL HHH1/2 V.G. DV
SÝND kl. 5.40, 8 og 10.20 B.I.16 ára
Þær eru mættar aftur...enn
blóðþyrstari!
Kyngimagnaður spennutryllir sem
fær hárin til að rísa.
Svakalegur Spennutryllir!
Með ensku tali kl. 4 og 6
Með íslensku tali kl. 4 og 6
Nýjasti
stórsmellurinn frá
framleiðendum
Shrek. Toppmyndin
í USA í dag. Sýnd
með íslensku og
ensku tali.
j i
ll i
l i
. i
í í .
í l
li.
HHH
DV
HHH
DV
HHH1/2
Kvikmyndir.is
HHH1/2
Kvikmyndir.is
ANCHORMAN kl. 10
Sýnd kl. 5.40 - 8 - 10.20. B.I. 16
FÓR
BEINT
Á
TOPPINN
Í USA
SÝND kl. 8 B.I. 16
SÝND kl. 6
SÝND kl. 5.45
HHH 1/2
kvikmyndir.is
„Ég anda, ég sef, ég míg ... Tónlist"
Bubbi Morthens
Til heljar og til baka með
atómbombunni Bubba Morthens
„ , s f, í ... list"
i rt s
il lj r til
t i rt s
SÝND kl. 8 og 10
HHHH
kvikmyndir.is
HHH
Ó.H.T. Rás 2
Á SALTKRÁKU SÝND KL. 4 ÍSLENSKT TAL. MIÐAVERÐ KR. 500,-
Bakvið martraðir hans leynist
óhugnalegur sannleikur
FORSÝND KL. 8
Frá leikstjóra Silence of the Lambs
TOM CRUISE JAMIE FOXX
Fór beint á toppinn í USA!
■ FÓLK
HUGH GRANT Hann var handtekinn árið
1995 þegar hann nýtti sér þjónustu vænd-
iskonu.
Grant og vændiskonur
Eftir að hafa stimplað sig inn með
stæl með frábæru nafni og frum-
raun fyrir tveimur árum hafa
margir beðið eftir annarri breið-
skífu The Music með þó nokkri
eftirvæntingu. Þessir gæjar voru
aðeins rétt rúmlega 18 ára þegar
síðasta plata kom út. Samt bauð
hún upp á háþróaðan sambræðing
Zeppelin- og transrokks. Eins og
Page og Plant hefðu verið undir
áhrifum frá The Verve eða The
Stone Roses. Á síðustu plötu var
eitthvað stuðst við forritanir, en
slíkt fúsk er alveg látið vera núna.
Á nýju plötunni eru Zeppelin-
áhrifin ríkari, sérstaklega í gítar-
leik og söng, en núna þykist ég líka
heyra gítarriff sem gætu hæglega
verið úr smiðju bresku þunga-
rokksveitarinnar The Cult.
Trommuleikarinn og bassaleik-
arinn eru gjörsamlega samvaxnir
við mjöðm, grúvið er í fyrirrúmi
og það er líklegast ómögulegt að
sjá þessa sveit á tónleikum án þess
að fá dansfiðringinn í tærnar.
Þannig virkar þessi sveit lífsglað-
ari en áhrifavaldar sínir. Ekkert
unglingaþunglyndi, þrátt fyrir að
liðsmenn séu líklegast enn að
kljást við unglingabólur. Skrækur
en sálarfullur söngur gáfu mér svo
gæsahúð í laginu Fight the Feel-
ing.
Þessum mönnum finnst augljós-
lega gaman að spila saman og eng-
in ástæða til þess að ætla annað en
að þessi sveit muni vaxa með hver-
ri útgáfu. Platan líður þó aðeins
fyrir það að bestu lögunum er kas-
tað fremst. Með öðrum orðum, hún
fer full hratt frá fimmtudags-
kveldi yfir á laugardagskvöld, og
eyðir svo óþægilega löngum tíma á
þunnudegi. Engu að síður vel af
sér vikið. Ég mun hafa auga með
þessari sveit áfram.
Birgir Örn Steinarsson
Múúú sig?
MUSIC
WELCOME TO THE NORTH
NIÐURSTAÐA: Ungliðarnir í The Music standast
pressuna og skila af sér annarri frábærri breið-
skífu. Heildin heldur þó ekki athyglinni eins
lengi og frumburður þeirra gerði.
[ TÓNLIST ]
UMFJÖLLUN
Kvikmyndaleikstjórinn Ingmar
Bergman hefur viðurkennt að hann
eigi dóttur sem hann átti á laun með
sænskri konu á
sjötta áratugn-
um. Bergman
gengst við barn-
inu í nýrri
æviminningabók
sem hann skrif-
aði ásamt dóttur
sinni Maríu, sem
hann átti með
Ingrid Van
Rosen árið 1959.
Ingrid vissi sjálf
ekki að Bergman
væri faðir henn-
ar fyrr en hún var orðin 22 ára.
Bergman giftist Van Rosen
árið 1971 en hún varð
fimmta eiginkona hans.
Hún lést úr krabba-
meini árið 1995. Van
Rosen og Berg-
man voru bæði
gift þegar
þau fóru
að stin-
g a
nefjum saman.
Í nýju bókinni, Three Diaries,
lýsir Bergman því hvernig hann
ákvað að leysa upp hjónaband
sitt. Í bókinni er fléttað
saman dagbókum Berg-
mans, Van Rosen og
Maríu á þeim tíma
sem Van Rosen lá
banaleguna. ■
INGMAR BERG-
MAN Sænski kvik-
myndaleikstjórinn á
fleiri börn en hann
hefur þorað að við-
urkenna fyrr en nú.
■ FÓLK
ROBBIE WILLIAMS Hann ætlar að gefa út plötu á minniskubbi, sem er ný aðferð sem tónlistarútgefendur binda miklar vonir við.
■ TÓNLIST
Robbie á minniskubb
Við
ná
um
í v
ör
us
en
din
ga
r f
yr
ir
há
de
gi
og
ök
um
þe
im
út
til
fy
rir
tæ
kja
eft
ir
há
de
gi
sa
m
a d
ag
og
til
ei
ns
tak
lin
ga
um
kv
öld
ið.
Ek
ki
bíð
a a
ð ó
þö
rfu
.
Fá
ðu
se
nd
ing
un
a s
am
dæ
gu
rs
m
eð
P
ós
tin
um
.
www.postur.is
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
IS
P
23
96
1
1
0/
20
04
Þa
ð e
r e
kk
er
t s
vo
lé
ttv
æg
t
a
ð þ
að
ge
ti
be
ðið
ti
l m
or
gu
ns
Leynidóttir Bergmans