Fréttablaðið - 25.10.2004, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 25.10.2004, Blaðsíða 39
23MÁNUDAGUR 25. október 2004 Við Fýlshóla 8 stendur einbýlis- hús á tveimur hæðum með inn- byggðum bílskúr, samtals 273,7 fm. Að auki er yfirbyggt bíl- skýli. Komið er inn í anddyri og það- an er opið inn í hol og þar inni af er gestasnyrting. Úr holi er opið inn í alrými sem samanstendur af afar rúmgóðu eldhúsi, borðstofu og fjölskyldurými. Eldhúsið er með sérsmíðaðri innréttingu og snýr hluti innréttingar inn í fjöl- skyldurými. Borðstofa tilheyrir alrými og er þar sem áður voru svalir, en þær voru yfirbyggðar árið 1994 og nú er stórkostlegt út- sýni þaðan yfir borgina. Stofan er rúmgóð með útsýnisglugga og arni. Gólfefni er merbau-parkett, lagt í fiskibeinamynstur. Á hæð- inni er enn fremur rúmgott þvottahús með stórri innréttingu. Á neðri hæð er komið á gang með fataskáp sem nýttur er fyrir bæði barnaherbergin. Aðalbaðherbergi hússins er á ganginum og er það með bað- kari, sturtu og innréttingu fyrir ofan vask. Aðalsvefnherbergi hússins er mjög stórt. Inni á því er ágætur fataskápur og sér bað- herbergi með stórri sérsmíðaðri innréttingu og sturtu. Tvö mjög rúmgóð barnaherbergi eru á hæðinni og er geymsla með hill- um inni af öðru. Á hæðinni er dúkur á gólfum. Bílskúr er fullbúinn með bíl- skúrshurðaopnara. Húsið var við- gert og málað sumarið 2004 og þak kannað. Byggt var við húsið bíslag og bílskýli árið 1994 um leið og svalir voru yfirbyggðar og gefur viðbyggingin heildarútlit á húsið. Garður var endurhannaður 1992 af Stanislav Bohic og voru þá byggðir stórir sólpallar og eru ról- ur á öðrum. Enn fremur fylgir lít- ill kofi í garði. Fasteignasalan Akkúrat sér um söluna en ásett verð er 45 milljónir. ■ Akureyri: Gagnfræðaskól- inn stækkaður Framkvæmdir eru hafnar við gamla Gagnfræðiskólahúsið á Akureyri sem nú tilheyrir Brekkuskóla en stefnt er að því að stækka bygginguna. Verið er að brjóta útveggi á langhliðum skólans og til þess er notað fjarstýrt vélmenni. Með því að fjarlægja gömlu útveggina, breikka gólfplötur og steypa því næst upp nýja útveggi er hægt að koma fyrir viðunandi fjölda kennslustofa. Skólinn ætti því að uppfylla nútímakröfur án þess að ásýnd hússins skaðist. Burðarþols- hönnun verkefnisins var í höndum starfsmanna Hönnunar sem fylgjast grannt með verkinu og eru verktök- um til ráðgjafar meðan á því stendur. Glæsilegt einbýlishús í Breiðholti. Útsýnið svíkur engan. Fýlshólar 8: Einbýlishús með sérhönnuðum garði SÍMI 517 9500 OPIÐ VIRKA DAGA 9.00 - 18.00 Eiður Arnarson Viggó Jörgensson lögg. fasteignasali Sigursveinn Jónsson Geir Þorsteinsson Hafdís Stefánsdóttir Strandgötu 41 - 220 Hafnafjörður - www.hf.is 4RA TIL 5 HERB. FROSTAFOLD - 112 REYKJA- VÍK LAUS STRAX. Mjög góð 102 fm 4ra herbergja endaíbúð á 2. hæð ásamt bílskúr. Stór stofa og borð- stofa, útgengt á stórar og góðar sval- ir. Rúmgott eldhús og góð barnaher- bergi.Flísalagt baðherbergi. Þvotta- hús og geymsla innan íbúðar. Góður bílskúr með millilofti. VERÐ 17,4 millj. 3JA HERB. LÆKJASMÁRI - KÓPAVOGI LAUS STRAX. Glæsileg 3ja herbergja 94,4 fm íbúð á jarðhæð með sér garði, ásamt bílastæði í bíla- geymslu. Geymsla og þvottahús innan íbúðar- innar. Útgengt í suðurgarð. Frábær staðsetn- ing, stutt í alla þjónustu. VERÐ 18,9 Millj. 2JA HERB. HVERFISGATA 220 - HAFNAR- FIRÐI Stórglæsileg mikið endunýjuð 2ja herbergja íbúð með bílskúr. Rúmgóð stofa, Eldhús glæsilegri innréttingu,AEG eldunar- tæki stállituð.Baðherb með baðk, flísar í hólf og gólf. Snyrtilegur bílskúr. Sjón er sögu ríkari. Verð 14,3 millj 2JA HERB. SKÓGARÁS - SELÁSHVERFI Mjög rúmgóð og vel skipulögð 76 fm íbúð á jarð- hæð með sérgarði í fallegu fjölbýlishúsi. Sér- staklega rúmgóð stofa með útsýni og útgengi út á verönd. Þvottahús í íbúð. Baðkar og sturtuklefi á baði. Snyrtilegt eldhús með viðar- innréttingu.Parket og flísar á gólfum. Mjög ró- legt og barnvænt hverfi. VERÐ 14,9 MILLJ. 100% ÖRYGGI • ALLIR FJÁRMUNIR VIÐSKIPTAMANNA Í UMSJÁ BANKASTOFNANA MIKIL SALA • VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ • PERSÓNULEG ÞJÓNUSTA ALLA LEIÐ! VANTAR - VANTAR - VANTAR Okkur vantar allar gerðir eigna til sölu VANTAR - VANTAR - VANTAR VANTAR ÞIG BÍLSKÚR? Kærkomið tækifæri til að eignast bíl- skúr undir húsbílinn, tjaldvagninn, tjaldhýsið, verkfærinn eða þig vantar aðstöðu fyrir verkfærin o.fl. sem alltaf fylgir iðnaðarmanninum. Við erum með til sölu 26 fm bílskúra í sérhannaðri einingu sem einungis samanstendur af bílskúrum við Móhellu í Hafnarfirði. Bílskúrarnir eru tilbúnir til afhendingar fljótlega, fullbúnir utan,hurð í komin og að innan eru veggir klæddir með aluzink. Sameigin- leg snyrtiaðstaða. Lóðin verður fullfrágengin og malbikuð. Skilalýsing og reikningar á skrifstofunni. VERÐ 2,2 millj. HESTHÚS HESTHÚS B-GATA 3 HÓLMSHEIÐI REYKJAVÍK Hesthúsið er 300 fm á 1000 fm lóð sem er skipt í tvö gerði og heyrúllu- stæði + 4 bílastæði. Taðþró er um 40 m3 yfir- byggð. Hlaðan er 40-50 fm klædd og einangr- uð. Eign sem vert er að skoða. Verð 15 millj EINBÝLI HJALLAGATA - 245 SANDGERÐI LAUS STRAX.Glæsilegt einbýli á þessum skemmtilega stað. fjögur góð svefnherbergi. Rúmgóð stofa með borðstofu. Snyrtilegt bað- herbergi með ljósri innréttingu. Gott eldhús. Eign sem vert er að skoða. VERÐ 11.6 MILLJ HÆÐIR SUÐURGATA - 230 KEFLAVÍK Mik- ið endurnýjuð sérhæð, 75 fm 2ja til 3ja her- bergja ásamt 39 fm bílskúr. Þetta er eign sem vert er að skoða. Verð 10,5 millj HÆÐIR ARNARHRAUN - 220 HAFNAR- FIRÐI LAUS STRAX. Falleg og björt sérhæð í góðu þríbýli á frá- bærum stað. Íbúðin er 5 herbergja og 108 fm. Parket á gólfum. Frábært útsýni. VERÐ 13,9 Millj. 4RA TIL 5 HERB. ÁLFASKEIÐ - HAFNARFJÖRÐUR Glæsileg 97,5 fm 4ra herb neðri sérhæð í snyrtilegu tvíbýlishúsi. 3 rúmgóð svefnh, stór stofa, parket á gólfum. Nýleg eld- húsinnrétting. Garður í góðri rækt. Stutt í skóla og þjónustu.Verð 15,7 millj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.