Fréttablaðið - 25.10.2004, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 25.10.2004, Blaðsíða 51
MÁNUDAGUR 25. október 2004 Uppeldisbókin - Að byggja uppfærni til framtíðar er komin út hjá Skruddu. Efni bókarinnar byggir á viðurkenndri þekkingu og traustum rannsóknum innan sálfræðinnar, sér- staklega á sviði hugrænnar sálfræði og atferlissálfræði en er þó mjög að- gengileg fyrir alla. Hún er skrifuð með foreldra í huga og nýtist því bæði for- eldrum sjálfum og öðrum sem starfa við kennslu barna, uppeldi og uppeld- isráðgjöf. Bókin var sérstaklega valin til að verða grunnur námskeiða fyrir foreldra og námskeiðsleiðbeinendur sem haldin verða á vegum Miðstöðv- ar heilsuverndar barna á næstunni. Bókin er eftir bandaríska barnasál- fræðinga, dr. Edward R. Christopher- sen og dr. Susan L. Mortweet og er þýdd af Gyðu Haraldsdóttur barna- sálfræðingi og Matthíasi Kristiansen þýðanda. NÝJAR BÆKUR Flosi Ólafsson hefur ekki setið auð-um höndum og sendir nú frá sér bók annað árið í röð. Hér er um að ræða krassandi literatúr að hætti höfundar og hefur bókin fengið nafnið Heilagur sann- leikur. Bókin fjallar að miklu leyti um konur enda hafa þær frá fyrstu tíð verið eitt helsta áhugamál höf- undar, alveg frá því að hann man fyrst eftir sér. Eða eins og segir í ritverkinu Heilagur sannleikur: „Ég minnist þess að þegar félagar mínir í Miðbæjar- skólanum voru í bófahasar, Tarsan- leikjum eða þá að smíða flugvéla- módel og safna frímerkjum, þá lá ég einhverstaðar á afviknum stað og hugsaði um kvenfólk. Þegar ég var níu og tíu ára grét ég mig í svefn á hverju kvöldi, tættur af ástarsorg og aldrei útaf sama kvenmanninum. Ég var með kvenfólk á heilanum. Og er enn. Það gefur augaleið að maður sem lungann af heilli öld einbeitir sér að jafn afmörkuðu umhugsunarefni og konan er, fer ósjálfrátt að öðlast meiri þekkingu á fyrirbrigðinu en hin- ir sem eru sífellt að hugsa um eitt- hvað annað en kvenfólk.“ Skrudda gefur bókina út. NÝJAR BÆKUR BERGSTAÐASTRÆTI 37 • SÍMI: 552 5700 Þingholt Veislusalur fyrir öll tilefni Spennandi matseðlar og veitingar Skoðið verðið á www.holt.is • • • • • • • • •
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.