Fréttablaðið - 25.10.2004, Blaðsíða 60
Stórleikur ársins í ensku knattspyrnunni
fór fram um helgina. Hann olli ekki nein-
um vonbrigðum hjá mér og öðrum aðdá-
endum Manchester United. Sömu sögu
er að vísu ekki að segja um aðdáendur
Arsenal.
Leikurinn var frekar grófur og á köflum
leiðinlegur. Leikmenn virtust stundum
hafa meiri áhuga á að meiða andstæð-
inginn en leika knettinum sín á milli. Slíkt
getur orðið leiðinlegt til lengdar, sérstak-
lega þegar tvö af sterkustu liðum Evrópu
eigast við. Þá vilja áhorfendur sjá gæða-
knattspyrnu.
Á eftir morgunsjónvarpi barnanna um
helgar tekur við undarlegur þáttur sem er
ætlaður til íslenskukennslu. Ég efast stór-
lega um að útlendingar horfi á þennan
þátt þó þá dreymi um að læra málið. Ef
þetta er raunsæ mynd sem dregin er upp
af Íslendingum í þættinum erum við
leiðinleg. Það er alveg hægt að gera
skemmtilega kennsluþætti, að minnsta
kosti skemmtilegri en þennan.
Nýja myndbandið með Quarashi og strák-
unum í 70 mínútum er nokkuð skemmti-
legt en svolítið tætt. Hvert atriði mætti
vera aðeins lengra. Þeir gera þó gott grín
að öðrum myndböndum. Skemmtileg-
ustu atriðin finnst mér vera þegar þeir
gera grín að Mínus og Britney Spears.
Auddi fer vel með hlutverk popp-
prinsessunnar og sýnir á sér frábæra hlið
í dansinum. Gæti vel lagt hann fyrir sig ef
halla fer undan fæti í sjónvarpinu. Hann
gæti jafnvel dansað með Selmu eða
Yesmin í Eurovision.
Tvíhöfði heldur áfram að hrella Mústafa.
Ég hélt að hann væri hættur að tala við
þá eftir að faðir hans, Woody Allen, sneri
aftur og sagðist vera orðinn gjaldþrota.
Heyrði síðan ekki í þeim í nokkra daga en
það virtist engu breyta. Mústafa var kom-
inn aftur á ról og ætlaði aldeilis að taka
málin í sínar hendur. Mústafa er orðinn
eins og góð sápuópera. Skiptir engu máli
hvort maður missi úr heilu vikurnar, mað-
ur er alltaf fljótur að ná söguþræðinum
að nýju.
25. október 2004 MÁNUDAGUR
VIÐ TÆKIÐ
KRISTJÁN HJÁLMARSSON SÁ UNDARLEGAN ÞÁTT Í SJÓNVARPINU
Leiðinlegir Íslendingar
15.45 Helgarsportið 16.10 Ensku mörkin
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00
Myndasafnið 18.01 Villt dýr (25:26) 18.09
Kóalabræður (13:13) 18.19 Bú! (35:52) 18.30
Spæjarar (41:52)
SKJÁR 1
12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Alf
13.05 Perfect Strangers 13.30 Red Hot Chili
Peppers 14.20 Viltu vinna milljón? (e) 15.15
Tarzan (4:8) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30
Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The
Simpsons 13 (6:22) (e)
SJÓNVARPIÐ
BÍÓRÁSIN
22.20
The Sopranos. Áhorfendur fá að fylgjast með lífi
mafíósans Tony Soprano og lífinu í undirheim-
um glæpanna.
▼
Spenna
20.45
Six Feet Under. Bræðurnir David og Nate reka út-
fararþjónustu og þeir mega hafa sig alla við til að
lenda ekki undir í samkeppninni.
▼
Drama
22.30
Michael Parkinson. Parkinson hefur slegið í
gegn í Bretlandi og drottnar þar á spjallaþátta-
markaðinum.
▼
Spjall
6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful
9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey (e) 10.20
Ísland í bítið
20.00 Century City (7:9) (Aldamótaborgin)
Myndaflokkur sem gerist í framtíðinni.
20.45 Six Feet Under 4 (1:12) (Undir grænni
torfu) Bönnuð börnum.
21.35 60 Minutes II
22.20 Valerie Flake Líf Valerie Flake er í upp-
námi. Hún missti eiginmann sinn í
slysi og kennir sjálfri sér um að ein-
hverju leyti. Á endanum fer hún til
tengdaforeldra sinna í Palm Springs
en heldur uppteknum hætti. Hún
kynnist nýjum manni en hann er alger
andstæða Valerie. Dramatíkin er alls-
ráðandi en myndin vekur upp ýmsar
spurningar um samskipti fólks. Aðal-
hlutverk: Susan Traylor, Jay Under-
wood, Christina Pickles. Leikstjóri:
John Putch. 1999. Leyfð öllum aldurs-
hópum.
23.50 Mile High (2:13) (e) (Bönnuð börnum)
0.35 Navy NCIS (10:23) (e) 1.20 The Apostle
3.30 Ísland í bítið (e) 5.05 Fréttir og Ísland í
dag 6.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí x
23.15 Ensku mörkin 0.10 Spaugstofan 0.40
Kastljósið 1.00 Dagskrárlok
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Frasier Bandarísk gamanþáttaröð.
20.20 Konungsfjölskyldan (4:6) (A Royal
Family) Danskur heimildarmynda-
flokkur um afkomendur Kristjáns IX
Danakonungs.
21.15 Vesturálman (17:22) (The West Wing V)
Bandarísk þáttaröð um forseta Banda-
ríkjanna og samstarfsfólk hans í vest-
urálmu Hvíta hússins.
22.00 Tíufréttir
22.20 Soprano-fjölskyldan (6:13) (The
Sopranos V) Myndaflokkur um
mafíósann Tony Soprano og fjölskyldu
hans. Tony Blundetto er að reyna að
lifa heiðarlegu lífi eftir að honum var
sleppt úr steininum en sú braut er
hál. Atriði í þáttunum eru ekki við
hæfi barna.
18.00 Þrumuskot - ensku mörkin 18.50 Bingó
(e) 19.35 Everybody Loves Raymond (e)
23.20 The Practice (e) 0.05 Þrumuskot -
ensku mörkin (e) 1.05 Óstöðvandi tónlist
20.00 One Tree Hill - lokaþáttur Dan gerist
þjálfari körfuboltaliðsins þegar Whitey
þarf að fara í augnaðgerð.
20.50 Survivor Vanuatu Í níunda sinn berjast
sextán nýir strandaglópar við móður
náttúru og hverjir aðra, þar til einn
stendur eftir með milljón dali í verð-
laun.
21.45 C.S.I. Grissom og félagar hans í Réttar-
rannsóknardeildinni eru fyrstir á vett-
vang voðaverka í Las Vegas og fá það
lítt öfundsverða verkefni að kryfja lík-
ama og sál glæpamanna til mergjar, í
von um að afbrotamennirnir fá mak-
leg málagjöld.
22.30 Michael Parkinson Michael Parkinson
er ókrýndur spjallþáttakonungur Breta
og er hann nú mættur á dagskrá Skjás
eins.
6.00 Joe Dirt 8.00 Silent Movie 10.00
Summer Catch 12.00 I Am Sam 14.10 Joe
Dirt 16.00 Silent Movie 18.00 Summer Catch
20.00 I Am Sam 22.10 Cradle 2 the Grave
0.00 Little Nicky 2.00 Ed Gein 4.00 Cradle 2
the Grave
OMEGA
14.30 T.D. Jakes 15.00 Kvöldljós 16.00 Bland-
að efni 18.00 Joyce Meyer 19.30 Í leit að vegi
Drottins 20.00 Acts Full Gospel 20.30 Maríu-
systur 21.00 Um trúna og tilveruna 21.30
Joyce Meyer 22.00 Í leit að vegi Drottins
22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00
Kvöldljós 1.00 Nætursjónvarp
AKSJÓN
7.15 Korter Morgunútsending fréttaþáttarins í
gær 18.15 Kortér Fréttir og Sjónarhorn 20.30
Toppsport 21.00 Níubíó 21.15 Korter (End-
ursýnt á klukkutímafresti til morguns)
SLAGSMÁLALEIKUR Leikmenn virtust
stundum hafa meiri áhuga á að meiða and-
stæðinginn en leika knettinum sín á milli.
Glerfínar gluggafilmur
– auka vellíðan á vinnustað
„Eftir að við fengum 3M gluggafilmuna
frá RV, hefur loksins verið hægt að vinna
hér á skrifstofunni á sólardögum“.
Jón Ísaksson, framkvæmdastjóri
Verslunartækni
Hverfafundir borgarstjóra eru nauðsynlegur vettvangur
milliliðalausrar samræðu milli borgaryfirvalda og íbúa.
Þeir eru árviss málþing um hagsmunamál íbúa og ég
vona að þú sjáir þér fært að koma og ræða málin á fundi
í þínu hverfi.
Hittumst heil,
Þórólfur Árnason
M
IX
A
•
fít •
0
3
0
1
4
Þjónustan í borginni
Næsti hverfafundur:
Vesturbær – þriðjudaginn 26. október kl. 20 í Vesturbæjarskóla.
hverfafundir borgarstjóra 2004
nánari upplýsingar á www.reykjavik.is
Miðborg
Austurbæjarskóla í kvöld kl. 20
SKY
5.00 Sunrise 9.00 SKY News Today 12.00 News on the Hour
16.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 18.30 SKY News
19.00 News on the Hour 20.00 Nine O'clock News 20.30
SKY News 21.00 SKY News at Ten 21.30 SKY News 22.00
News on the Hour 23.30 CBS News 0.00 News on the Hour
4.30 CBS News
CNN
4.00 CNN Today 7.00 Business International 8.00 Larry King
9.00 World News 9.30 World Sport 10.00 Business
International 11.00 World News 11.30 World Report 12.00
World News Asia 13.00 World News 13.30 World Sport 14.00
World News Asia 15.00 Your World Today 17.00 Your World
Today 18.30 World Business Today 19.00 World News Europe
19.30 World Business Today 20.00 World News Europe 20.30
Living Golf 21.00 Business International 22.00 Insight 22.30
World Sport 23.00 CNN Today 1.00 Larry King Live 2.00 New-
snight with Aaron Brown 3.00 Insight 3.30 World Report
EUROSPORT
6.30 Motorsports: Motorsports Weekend 7.00 Rally: World
Championship Corsica France 7.30 Motorcycling: Grand
Prix Australia 8.30 All sports: WATTS 9.00 Tennis: ATP To-
urnament Vienna Austria 10.30 Tennis: WTA Tournament
Moscow Russian Federation 12.00 Boxing 13.30 Football:
UEFA Champions League Vintage 14.30 Motorsports:
Motorsports Weekend 15.00 Rally: World Championship
Corsica France 15.30 Football: Gooooal ! 16.00 Football:
Eurogoals 17.00 All sports: WATTS 17.30 Sumo: Grand
Sumo Tournament (basho) 18.30 Fight Sport: Fight Club
20.30 Football: UEFA Champions League Happy Hour 21.30
Football: Eurogoals 22.30 Supermoto: World Championship
France 23.00 All sports: WATTS
BBC PRIME
4.00 Hallo Aus Berlin 4.15 Ici Paris 4.30 Voces Espanolas
4.45 Salut Serge 5.00 Teletubbies 5.25 Tweenies 5.45 Smart-
eenies 6.00 Binka 6.05 Tikkabilla 6.35 S Club 7: Don't Stop
Moving 7.00 Changing Rooms 7.30 Big Strong Boys 8.00
Trading Up 8.30 Flog It! 9.15 Bargain Hunt 9.45 The Weakest
Link 10.30 Classic Eastenders 11.00 Classic Eastenders
11.30 Passport to the Sun 12.00 Spelling With the Spellits
12.20 Muzzy Comes Back 12.25 Muzzy Comes Back 12.30
Teletubbies 12.55 Tweenies 13.15 Smarteenies 13.30 Binka
13.35 Tikkabilla 14.05 S Club 7: Don't Stop Moving 14.30
The Weakest Link 15.15 Big Strong Boys 15.45 Bargain Hunt
16.15 Flog It! 17.00 Doctors 17.30 Eastenders 18.00 Holby
City 19.00 Waking the Dead 20.00 Waking the Dead 21.00
Happiness 21.30 Wild West 22.00 Born and Bred 23.00
Century in Motion 23.30 Century in Motion 0.00 Century of
Flight 1.00 Secrets of the Ancients 2.00 How I Made My
Property Fortune 2.30 Make or Break 3.00 English Zone 3.25
Friends International 3.30 Kids English Zone 3.55 Friends
International
NATIONAL GEOGRAPHIC
16.00 Battlefront 16.30 Battlefront 17.00 Snake Wranglers
17.30 Totally Wild 18.00 Surviving Extremes 19.00 Zambezi
Troop 20.00 D-Day 21.00 D-Day 22.00 Battlefront 22.30
Battlefront 23.00 D-Day 0.00 D-Day
ANIMAL PLANET
16.00 Crocodile Hunter 17.00 Monkey Business 17.30 Big
Cat Diary 18.00 Ultimate Killers 18.30 The Snake Buster
19.00 Mad Mike and Mark 20.00 Animal Cops Detroit 21.00
Animals A-Z 21.30 Animals A-Z 22.00 Pet Rescue 22.30
Best in Show 23.00 Emergency Vets 23.30 Animal Doctor
0.00 Ultimate Killers 0.30 The Snake Buster 1.00 Mad Mike
and Mark 2.00 Animal Cops Detroit 3.00 The Planet's
Funniest Animals 3.30 The Planet's Funniest Animals
DISCOVERY
16.00 Battle of the Beasts 17.00 Sun, Sea and Scaffolding
17.30 River Cottage Forever 18.00 Myth Busters 19.00 The
Girl with the X-Ray Eyes 20.00 Trauma - Life in the ER 21.00
How to Build a Human 22.00 Forensic Detectives 23.00
Tanks 0.00 War of the Century 1.00 Hooked on Fishing 1.30
Rex Hunt Fishing Adventures 2.00 Globe Trekker 3.00 Battle
of the Beasts
MTV
3.00 Just See MTV 8.00 Top 10 at Ten 9.00 Just See MTV
11.00 Newlyweds 11.30 Just See MTV 12.00 World Chart
Express 13.00 SpongeBob SquarePants 13.30 Wishlist
14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30
MTV:new 17.00 European Top 20 19.00 Shakedown with
Wade Robson 19.30 Jackass 20.00 Top 10 at Ten 21.00 MTV
Mash 21.30 Pimp My Ride 22.00 The Rock Chart 23.00 Just
See MTV
VH1
8.00 Then & Now 8.30 VH1 Classic 9.00 Gone But Not For-
gotten 10.00 Smells Like the 90s 10.30 So 80's 11.00 VH1
Hits 15.30 So 80's 16.00 VH1 Viewer's Jukebox 17.00
Smells Like the 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now
19.00 1-20 Outrageous Celebrity Moments 21.00 VH1
Rocks 21.30 Flipside
CARTOON NETWORK
5.15 Dexter's Laboratory 5.40 The Powerpuff Girls 6.00
Ed, Edd n Eddy 6.30 Billy And Mandy 7.00 Courage the
Cowardly Dog 7.20 The Cramp Twins 7.45 Spaced Out
8.10 Dexter's Laboratory 8.35 Johnny Bravo 9.00 The
Addams Family 9.25 The Jetsons 9.50 The Flintstones
10.15 Looney Tunes 10.40 Tom and Jerry 11.05 Scooby-
Doo 11.30 Spaced Out 11.55 Courage the Cowardly Dog
12.20 Samurai Jack 12.45 The Grim Adventures of Billy
and Mandy 13.10 Ed, Edd n Eddy 13.35 Codename: Kids
Next Door 14.00 Dexter's Laborato ry 14.25 The Cramp
Twins 14.50 The Powerpuff Girls 15.15 Courage the
Cowardly Dog 15.40 Samurai Jack 16.05 Tom and Jerry
16.30 Scooby-Doo 16.55 The Flintstones 17.20 Looney
ERLENDAR STÖÐVAR
STÖÐ 2
▼
▼
▼