Fréttablaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðuroktóber 2004næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    262728293012
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    31123456

Fréttablaðið - 25.10.2004, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 25.10.2004, Blaðsíða 56
25. október 2004 MÁNUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ ROCKY ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Martin Kellerman Eftir Frode Överli Trommusett með öllu, ásamt kennslu- myndbandi og æfingaplöttum á allt settið. Rétt verð 73.900.- Tilboðsverð 54.900.- Ný diskasería frá UFIP S: 552 5070 við JL-Húsið Opið 08:00-18:30 Þar sem fiskurinn stoppar stutt 1 kg fiskur 2 kg kartöflur fylgja með Það er alveg klárt mál, al- m e n n i n g u r nýtur ekki sömu rétt- inda og fræg- ir menn þeg- ar kemur að fjölmiðlum. Við sjáum menn í fjöl- miðlum ljúgandi blákalt til að hylma yfir eigin saur. Það virðist ítrekað vera hægt að komast upp með að brjóta reglur, jafnvel lög, bara ef menn eru nógu þjálfaðir á fjölmiðlasviðinu. Almenningur nýtur því mið- ur ekki sömu „forréttinda“ og þessir umræddu menn. Þannig getur Jói á bolnum ekki gengið jafnkeikur frá fjölmiðlaviðtali og frægir íþróttamenn þegar þeir segjast saklausir af nauðg- unum, eiturlyfjanotkun eða ólöglegum vopnaburði. Sumir tónlistarmenn eru engu skárri, sérstaklega ekki þegar kemur að eiturlyfja- neyslu. Þeim þykir sjálfsagt mál að segja nei við eiturlyfjum í fjölmiðlum en nota þau engu að síður óspart. Væri ekki bara best að segja sannleikann, þá væri enginn feluleikur? Þá þyrftu menn ekki að svíkja lit og gætu bara verið þeir sjálfir. Við gerumst því svolítið þreytt á þessu öllu saman. Fræga fólkið gerir mistök, rétt eins og við, sem er allt í góðu lagi. En það að vilja ekki gang- ast við þeim er ansi slappt. Botninum er svo náð með því að breiða lak lyginnar yfir. Það minnir mig á sögu þriggja púka frá Patró sem gistu allir í sama rúmi eftir að hafa horft á hryllingsmynd. Sá yngsti var var- aður við svo um munaði að hann mætti ekki láta myndina hræða sig og pissa undir. En viti menn, eldri strákarnir vættu báðir beddann og vissu ekki hvaðan á þá stóð veðrið. Nú voru góð ráð dýr. Þeir vöktu þann yngsta og sögðu: „Rúnar, þú ert búinn að míga undir, maður!“ Góð lausn. Ekki ósvipuð þeirri sem hinir frægu hafa notast við. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA SMÁRI JÓSEPSSON GERÐI EKKI NEITT. ALVEG SATT. Þú meigst undir, maður! M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Næsti! Það hlýtur að vera ég! Viltu að ég þvoi hárið fyrst? Það er ekki nauð- synlegt! Þú mátt bara byrja! Hún var varla byrjuð að klippa mig þegar hún sló mig utan undir! Slakaðu á. Þú ert hvort sem er með afsláttarkort hjá læknavaktinni! Hvernig fékkstu það eigin- lega? Fjörutíu þúsund kall fyrir einn barna- vagn! Er hann frá Gucci eða..? Ég man eftir gamla góða vagninum mínum.. Hann hefði getað enst í hundrað ár. Ætlarðu virkilega að keyra um með þitt fyrsta barn í brúnni druslu bara til að spara nokkrar krónur? Nokkrar krónur? Barnið á eftir að l- iggja í þessum vagni í eitt ár. Viltu að ég kaupi síðan annan glæsivagn sem kostar aðrar 40.000 krónur? En spáðu í hvað þú getur sparað með því að þurfa aldrei aftur að fara í bæinn á kvöldin og sóa pening.? Æi, það skiptir ekki máli hvort þú sleppir því. Þetta safnast allt saman á endanum. Þessi skóreim er í steik. Vá! Vissirðu að við getum gefið krökk- unum allt að 80.000 kr. á ári á mann, án skatta? Í alvörunni? Ég skal hafa það í huga næst þegar ég er að grafa eftir skiptimynt í sóf- anum til að borga barnapíunni. Þetta geta samt verið okkar háleitu markmið. Síðan þarf ég að kaupa föt, bleyjur, leikföng, handklæði, sængurver, kodda og ég veit ekki hvað og hvað. Sængurver! Þarf hann virkilega á því að halda? Getur hann ekki bara notað eitthvað annað?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað: 292. tölublað (25.10.2004)
https://timarit.is/issue/264858

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

292. tölublað (25.10.2004)

Aðgerðir: