Fréttablaðið - 27.10.2004, Side 55

Fréttablaðið - 27.10.2004, Side 55
MIÐVIKUDAGUR 27. október 2004 Bob Geldof hafði verið lítt áber- andi í nokkurn tíma áður en hann ákvað að semja lag vegna hung- ursneyðarinnar í Eþíópíu. Hljóm- sveit hans, The Boomtown Rats, hafði ekki gefið út vinsælt lag í fjögur ár í Bretlandi og litið var á Geldof sem útbrunninn síðpönk- ara. Lifði hann á fornri frægð lags- ins I Don’t Like Monday’s sem naut á sínum tíma mikilla vinsælda. Eft- ir að Geldof samdi Do They Know It’s Christmas og stóð fyrir Live Aid hélt hann áfram í baráttu sinni gegn hungursneyð í Afríku. Í fram- haldinu var hann aðlaður í Bret- landi árið 1986 og kallast því Sir Bob Geldof. ■ Fyrir utan þátttöku sína í Band Aid er Midge Ure þekktastur sem söngvari rafpoppsveitarinnar Ultravox sem var mikill frumkvöð- ull á sínu sviði. Sú sveit hætti árið 1987 eftir að hafa starfað í 13 ár, fyrst undir nafninu TigerLily. Ure var staddur í búningsher- bergi sjónvarpskonunnar Paula Yates, þáverandi kærustu Bob Geldof, þegar Geldof vildi fá að heyra í honum í símanum. Þá hafði Ure nýlokið við að koma fram í þætti hennar, The Tube. Þrátt fyrir mikið annríki samþykkti Ure að hjálpa Geldof við að semja Do They Know It’s Christmas. Núna, 20 árum síðar, stendur Ure á bak við endurgerð lagsins sem kemur út fyrir næstu jól. ■ SMS LEIKUR EINTAK Á 199 KRÓNUR? Sendu SMS skeytið BTL TBF á númerið 1900 og þú gætir unnið! 12. hve r vinnur! Ótal auka- vinning ar! Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 199 kr/skeytið Kem ur 5 .nóv . PC CD-ROM PC CD-R OM INNIHELDUR ÍSLENSKU DEILDINA! Aðlaður árið 1986 BOB GELDOF Rokkarinn Bob Geldof horfir á Biniam Alemu, tveggja ára dreng. Hver er Midge Ure? MIDGE URE Höfundur Band-Aid lagsins var söngvari hljómsveitarinnar Ultravox. » BETRI SJÓNVARPSDAGSKRÁ Á MIÐVIKUDÖGUM

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.