Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.10.2004, Qupperneq 55

Fréttablaðið - 27.10.2004, Qupperneq 55
MIÐVIKUDAGUR 27. október 2004 Bob Geldof hafði verið lítt áber- andi í nokkurn tíma áður en hann ákvað að semja lag vegna hung- ursneyðarinnar í Eþíópíu. Hljóm- sveit hans, The Boomtown Rats, hafði ekki gefið út vinsælt lag í fjögur ár í Bretlandi og litið var á Geldof sem útbrunninn síðpönk- ara. Lifði hann á fornri frægð lags- ins I Don’t Like Monday’s sem naut á sínum tíma mikilla vinsælda. Eft- ir að Geldof samdi Do They Know It’s Christmas og stóð fyrir Live Aid hélt hann áfram í baráttu sinni gegn hungursneyð í Afríku. Í fram- haldinu var hann aðlaður í Bret- landi árið 1986 og kallast því Sir Bob Geldof. ■ Fyrir utan þátttöku sína í Band Aid er Midge Ure þekktastur sem söngvari rafpoppsveitarinnar Ultravox sem var mikill frumkvöð- ull á sínu sviði. Sú sveit hætti árið 1987 eftir að hafa starfað í 13 ár, fyrst undir nafninu TigerLily. Ure var staddur í búningsher- bergi sjónvarpskonunnar Paula Yates, þáverandi kærustu Bob Geldof, þegar Geldof vildi fá að heyra í honum í símanum. Þá hafði Ure nýlokið við að koma fram í þætti hennar, The Tube. Þrátt fyrir mikið annríki samþykkti Ure að hjálpa Geldof við að semja Do They Know It’s Christmas. Núna, 20 árum síðar, stendur Ure á bak við endurgerð lagsins sem kemur út fyrir næstu jól. ■ SMS LEIKUR EINTAK Á 199 KRÓNUR? Sendu SMS skeytið BTL TBF á númerið 1900 og þú gætir unnið! 12. hve r vinnur! Ótal auka- vinning ar! Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 199 kr/skeytið Kem ur 5 .nóv . PC CD-ROM PC CD-R OM INNIHELDUR ÍSLENSKU DEILDINA! Aðlaður árið 1986 BOB GELDOF Rokkarinn Bob Geldof horfir á Biniam Alemu, tveggja ára dreng. Hver er Midge Ure? MIDGE URE Höfundur Band-Aid lagsins var söngvari hljómsveitarinnar Ultravox. » BETRI SJÓNVARPSDAGSKRÁ Á MIÐVIKUDÖGUM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.