Fréttablaðið - 28.11.2004, Qupperneq 48
28. nóvember 2004 SUNNUDAGUR
Sunnudagur 28. nóv. kl. 20.00
Föstudagur 3. des. kl. 20.00
Miðvikudagur 8. des. kl. 20.00
Síðustu sýningar fyrir jól
Laugardagur 4. des. kl. 20.00 laus sæti
Síðustu sýningar fyrir jól
fös. 3. des. kl. 20. aukasýning
lau. 4. des. kl. 20. aukasýning
allra síðustu sýningar
Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga.
Litla stúlkan með eldspýturnar
sun. 5. des. kl. 14- sun. 12. des kl. 14 – sun. 19. des kl. 14
Aldan stigin – ljóð úr heimi ræðara, far – og fiskimanna
- Ljóð við lög eftir Schubert
Hádegistónleikar þriðjudaginn 30. nóv. kl. 12:15
Ágúst Ólafsson baritón og Izumi Kawakatsu píanóleikari.
Gjafakort í Óperuna
- upplögð gjöf fyrir músikalska starfsmenn og viðskiptavini
Miðaverð við allra hæfi: Frá kr. 1.000 upp í 6.500 – og allt þar á milli.
Gjafakort seld í miðasölu.
Miðasala á netinu: www.opera.is
SUNNUDAGUR 28/11
LÍNA LANGSOKKUR
eftir Astrid Lindgren kl 14 - 75. sýning
BELGÍSKA KONGÓ
eftir Braga Ólafsson kl 20 - Uppselt
SCREENSAVER
eftir Rami Be’er kl 20
Aukasýning allra síðasta sinn
Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3, 103 Reykjavík
HÍBÝLI VINDANNA
- OPIÐ HÚS - DAGSKRÁ -
FORSÖLUVERÐ Í EINN DAG
Laugardaginn 27/11 KL 12-20
verður hægt að kaupa miða á
forsöluverði, kr. 1.800 (fullt verð
kr. 2.700 - 900 kr afsláttur) á 5
sýningar í janúar: Lau 8/1, Su
9/1, Lau 15/1, su 16/1, fö 22/1
Miðasalan er opin frá 12-20,
einnig hægt að kaupa þessa
miða á netinu
www.borgarleikhus.is
- Tilboðið gildir aðeins
þennan eina dag!
Miðasala á netinu:
www.borgarleikhus.is
Miðasala, sími 568 8000
Síðustu ár hef ég glímt
við gríðarlega ald-
urskomplexa enda
fagna ég þrjátíu ára
afmæli mínu á næsta
ári. Í stað þess að sitja
og væla hef ég ákveðið
að snúa vörn í sókn. Ég
er að vísu ekki orðinn
29 ára en ég er strax
farinn að skipuleggja stórafmælið –
stórviðburðum ber jú að fagna.
Til að gera veisluna sem allra
glæsilegasta ætla ég að reyna eitt-
hvað glænýtt. Ég er meira að segja
búinn að ákveða hvernig boðskortin
verða. Þau verða ekki skrifuð eða
prentuð á pappír. Nei, nei, nei! Ég
ætla að senda út söngflokk, svona
einhverskonar „barber-shop“ söng-
flokk sem skipaður er fjórum mið-
aldra karlmönnum; sem klæðast
blá-röndóttum buxum, hvítum
skyrtum með ermabönd, í rauðum
vestum og með þverslaufu. Meðlim-
ir kvartettsins bera einnig stráhatta
sem þeir sveifla á milli handa sér á
meðan þeir bjóða velunnurum mín-
um í veisluna. Og það sem meira er
að textinn við boðskortið er frum-
saminn eftir sjálfan mig. Að vísu
kann ég lítið fyrir mér í tónlist svo
ég hef beðið kvartettinn um að
flytja textann við lagið Sailing eftir
Rod Stewart, enda lagið í miklu upp-
áhaldi hjá mér.
Mörgum kann að þykja ég stór-
tækur í veisluhöldunum og að
mörgu leyti hafa þeir rétt fyrir sér.
Hvernig getur ungur drengur með
aldurskomplexa haft efni á slíku
boðskorti? Þeir hinir sömu þurfa þó
ekki að örvænta. Í stað þess að eyða
tíu þúsund krónum á mánuði í sím-
ann og netið eins og ég er vanur að
gera hef ég ákveðið að leggja þann
pening fyrir. Ég á afmæli í lok árs-
ins svo ef ég held vel á spöðunum
get ég sparað allt að 130 þúsund
krónur áður en að afmælinu kemur.
Þessum peningum mun ég síðan
verja í að greiða söngflokknum
fyrir. Að vísu má gera ráð fyrir að
söngflokkurinn selji sig dýrt og
óvíst hvort upphæðin nægi til að
hann geti sungið lagið í heild sinni
fyrir alla. Nú ef hún dugir ekki mun
ég einfaldlega láta kvartettinn
skipta laginu á milli gesta svo allir
fái sinn hlut af söngnum. ■
STUÐ MILLI STRÍÐA
KRISTJÁN HJÁLMARSSON ER FARINN AÐ SKIPULEGGJA STÓRAFMÆLI
Syngjandi boðskort
M
YN
D
: H
EL
G
I S
IG
U
RÐ
SS
O
N
■ PONDUS
■ PÚ OG PA Eftir SÖB
Eftir Frode Överli
Nei, ekki
slá! Ekki
slá!
Ekki berja mig!
Ekki kremja mig!
Sjá aumur á mér!
Ég skal gera
hvað sem er!
Ó, nei!
Ó, nei!
...og allar Michael
Bolton plöturnar
þínar,
mamma!
Þeir tóku
froskalampann
sem mamma gaf
okkur í brúð-
kaupsgjöf!