Fréttablaðið - 28.11.2004, Síða 52
28. nóvember 2004 SUNNUDAGUR
SKJÁR 1
12.00 Silfur Egils 13.30 Neighbours 15.15
Extreme Makeover (15:23) (e) 16.00 Sum-
merland (3:13) (e) 16.50 Amazing Race 5
(9:13) (e) 17.45 Oprah Winfrey
SJÓNVARPIÐ
21.05
Útlínur. Þáttaröð um íslenska myndlist en í
þætti kvöldsins er rætt við Brynhildi Þorgeirs-
dóttur.
▼
Fræðsla
22.20
Nip/Tuck. Lýtalæknarnir Sean og Christian eru
lýtalæknar í Bandaríkjunum sem skortir ekki
verkefnin.
▼
Drama
20.00
Bingó. Villi naglbítur dregur út bingótölur og
skemmtir fólki í sal og heima í stofu.
▼
Leikur
7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Kolli káti, Sagan
endalausa, Svampur, Í Erilborg, Póstkort frá
Felix, Pingu, Litlir hnettir, Leirkarlarnir, Litlu vél-
mennin, Smá skrítnir foreldrar, Froskafjör)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.15 Friends
19.45 Whose Line Is It Anyway?
20.10 Sjálfstætt fólk (Sjálfstætt fólk 2004-
2005) Jón Ársæll Þórðarson leitar
uppi forvitnilegt fólk á öllum aldri og
verður vel ágengt. Í hverri viku er
kynntur til sögunnar skemmtilegur
viðmælandi sem hefur frá mörgu að
segja.
20.45 The Apprentice 2 (9:16) (Lærlingur
Trumps) Hér kemur saman hópur
fólks úr ýmsum áttum, bæði mennta-
menn og ófaglærðir, og keppir um
draumastarfið hjá milljarðamæringn-
um Donald Trump.
21.35 The Grid (4:6) (Hryðjuverkavaktin)
Bresk-bandarísk þáttaröð. Atburðirnir
11. september 2001 breyttu heims-
byggðinni um ókomna tíð. Ógn
hryðjuverka vofir yfir og stríðið heldur
áfram. Bönnuð börnum.
22.20 Nip/Tuck 2 (4:16) (Klippt og skorið)
Lýtalæknarnir Sean og Christian þurfa
ekki að kvarta. Samkeppnin er hörð í
þessum bransa en félagarnir hafa
meira en nóg að gera. Fólkið í Miami
leggst undir hnífinn sem aldrei fyrr
enda útlitsdýrkunin í hámarki. Strang-
lega bönnuð börnum.
23.05 60 Minutes 23.50 Silfur Egils (e) 1.20
Red Planet (Bönnuð börnum) 3.05 Fréttir
Stöðvar 2 3.50 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TíVí
Konstansa10.31 Villi spæta 10.55 Hvað veis-
tu? 11.30 Laugardagskvöld með Gísla Marteini
12.20 Spaugstofan 12.45 Mósaík 13.20 Í
brennidepli 14.05 Mannkyn í mótun 15.00
Kúba - Milli austurs og vesturs 15.30 Hetjur
söngs og sagna 16.10 „Love Is in the Air“ 17.20
Óp 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar
-8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Kátur 8.27
Fallega húsið mitt 8.34 Bjarnaból 9.01 Líló
og Stitch 9.23 Sígildar teiknimyndir 9.30
Músaskjól 9.56 Brummi 10.07 Ketill 10.23
18.30 Tvíburarnir (2:3)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Króníkan (8:10) (Krøniken) Danskur
myndaflokkur sem segir frá fjórum
ungum Dönum á 25 ára tímabili.
Stríðið við Thomas gengur mjög nærri
Erik. Hann fleygir Idu og börnunum út
og er lagður inn á geðdeild í fram-
haldi af því. Systa er ákveðin í því að
giftast Thomasi en kemst þá að
svolitlu sem veldur því að hún skiptir
um skoðun. Meðal leikenda eru Anne
Louise Hassing, Ken Vedsegaard, And-
ers W. Berthelsen, Maibritt Saerens,
Waage Sandø, Stina Ekblad og Pern-
ille Højmark. Sjá nánari upplýsingar á
vefslóðinni http://www.dr.dk/kroeni-
ken.
21.05 Útlínur (2:4) Þáttaröð um íslenska
myndlist. Að Þessu sinni er rætt við
Brynhildi Þorgeirsdóttur. Umsjónar-
maður er Gylfi Gíslason og um dag-
skrárgerð sér Þiðrik Ch. Emilsson.
21.35 Helgarsportið
22.00 Leïla Bíómynd frá 2001 eftir Gabriel
Axel, leikstjóra Gestaboðs Babettu. Í
myndinni segir frá ungum dönskum
smið sem verður ástfanginn af berba-
stúlku í Marokkó. Aðalhlutverk leika
Mélanie Doutey og Arnaud Binard.
23.30 Kastljósið 23.50 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
13.00 Judging Amy (e) 14.00 Newcastle - Ev-
erton 16.00 Liverpool - Arsenal 18.00 Inn-
lit/útlit (e)
9.00 Malcolm In the Middle 9.30 Everybody
loves Raymond 9.55 The King of Queens (e)
10.30 Will & Grace (e) 11.00 America's Next
Top Model (e) 11.55 Sunnudagsþátturinn
19.00 Fólk – með Sirrý (e)
20.00 Bingó Skjár einn býður áhorfendum í
Bingó í vetur. Á sunnudagskvöldum
sýnir Skjár einn bingóþátt fyrir alla
fjölskylduna í umsjón Vilhelms Antons
Jónssonar, sem betur er þekktur sem
Villi naglbítur.
20.35 According to Jim Jim Belushi fer með
hlutverk hins nánast óþolandi Jims.
Ekkert virðist liggja vel fyrir Jim en
þrátt fyrir það hefur honum á undra-
verðan hátt tekist að koma sér upp
glæsilegri konu og myndarlegum
börnum.
21.00 Law & Order: SVU Sérglæpasveit lög-
reglunnar í New York fær ógeðfelld
mál inn á borð til sín og álagið á
starfsfólkið er mikið. Verðlaunin eru
að þegar erfiðum vinnudegi er lokið
er borgin laus við enn einn aumingj-
ann á bak við lás og slá.
22.00 Octopussy Leyniþjónustumaður finnst
myrtur með Fabergé egg á sér. Bret-
arnir fyllast grunsemdum og senda
James Bond til þess að kanna málið.
Bond finnur út að það eru tengsl á
milli eggsins, smyglstarfsemi og áætl-
un til þess að koma af stað þriðju
heimstyrjöldinni. Með aðalhlutverk fer
Roger Moore.
0.10 C.S.I. (e) 0.55 The L Word (e) 1.45
Óstöðvandi tónlist
32
▼
▼
▼
„Frábær bók,
maður ársins.“
- Sirrý, Skjár einn
„Bráðskemmtileg“
Sterk saga úr
reykvískum
raunveruleika.
Saga um grimmd,
eiturlyf og
þjáningu, en líka
saga um
þrotlausan
baráttuvilja og
ótakmarkaða
föðurást.
„Maður ársins“
Eyjólfur var einn
dáðasti afreksmaður
Íslendinga um miðja
síðustu öld, en hann
synti meðal annars
frá Reykjavík til
Akraness. Saga hans
er í senn saga
ótrúlegs eldhuga og
einstæð lýsing á
viðburðaríku lífi
fólks í bæ sem
breyttist í borg.
8.
Ævisögur
Félagsvísindastofnun
16. – 22. nóv.
„Lýsir
óvenjulegum
kjarki eins manns
... Vel skrifað og vafningalaust.“
- Jón Baldvin Hannibalsson, Mbl.
„Bók Eyjólfs er eins og hann sjálfur, hógvær,
vönduð, fyndin og bráðskemmtileg.“
- Pétur Pétursson, þulur
30%
afsláttur
Síðustu dagar
SKY NEWS
6.00 Sunrise 10.00 Sunday with Adam Boulton 11.00 SKY
News on the Hour 12.00 News on the Hour 17.00 Live at
Five 19.00 News on the Hour 19.30 SKY News 20.00
News on the Hour 22.00 SKY News at Ten 22.30 SKY
News23.00News on the Hour 0.30CBS1.00News on the
Hour 2.00 Sunday with Adam Boulton 3.00 News on the
Hour 5.30 CBS
CNN INTERNATIONAL
5.00World News 5.30World Report 6.00World News 6.30
International Correspondents 7.00 World News 7.30 Inside
Africa 8.00 World News 8.30 Diplomatic License 9.00 Larry
King 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World
News 11.30 World Business This Week 12.00 World News
12.30 People In The News 13.00 World News 13.30 World
Report 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World
News 15.30 International Correspondents 16.00 World
News 16.30 Global Office 17.00 Late Edition 19.00 World
News 19.30 Design 360 20.00 World News 20.30 Spark
21.00 Global Challenges 21.30 World Sport 22.00 World
News 22.30 Next@CNN 23.00 World News 23.30 World
Sport0.00CNN Today 2.00Larry King Weekend 3.00CNN
Today 3.30 Diplomatic License 4.00 World News 4.30
World Report
EUROSPORT
7.30 Xtreme Sports: Yoz Mag 8.00 Nordic Combined Ski-
ing: World Cup Kuusamo Finland 9.00 Cross-country Ski-
ing: World Cup Kuusamo Finland 10.15Cross-country Ski-
ing: World Cup Kuusamo Finland 11.45 Ski Jumping:
World Cup Kuusamo Finland 12.15 Nordic Combined Ski-
ing: World Cup Kuusamo Finland 13.00 Bobsleigh: World
Cup Winterberg 14.00 Futsal: World Championship Chine-
se Taipei 15.00 Snooker: UK Championship York United
Kingdom 17.00 Alpine Skiing: World Cup Aspen United
States17.45Alpine Skiing: World Cup Lake Louise Canada
19.15 Snooker: UK Championship York United Kingdom
22.00 Alpine Skiing: World Cup Aspen United States 22.45
News: Eurosportnews Report 23.00 Futsa
l: World Championship Chinese Taipei
BBC PRIME
5.00 Watch: Barnaby Bear 5.20 Megamaths: Tables 5.40
Writing & Pictures 6.00Home Front in the Garden 6.30Gar-
den Invaders 7.00 Big Strong Boys 7.30 Home Front 8.30
Ready Steady Cook 9.15Antiques Roadshow 9.45Barga-
in Hunt 10.15 Flog It! 11.00 Classic EastEnders 11.30
Classic EastEnders 12.00 EastEnders Omnibus 12.30
EastEnders Omnibus 13.00 EastEnders Omnibus 13.30
EastEnders Omnibus 14.00 Teletubbies 14.25 Tweenies
14.45 Smarteenies 15.00 Andy Pandy 15.05 Tikkabilla
15.35 Rule the School 16.00 Weird Nature 16.30 Extreme
Animals17.00The Good Life 17.30My Hero 18.00Chang-
ing Rooms 18.30 Location, Location, Location 19.00 Born
and Bred 19.50 No Going Back 20.50 Property People
21.50Top Gear Xtra 22.50Human Instinct 23.40A Little La-
ter 0.00 Conspiracies 0.30 Castles of Horror 1.00 1914-
1918: The Great War 1.45 The Witness 1.50 The Witness
1.55 The Witness 2.00 Make German Your Business 2.30
Suenos World Spanish 2.45 Suenos World Spanish 3.00
The Money Programme 3.30 The Money Programme 4.00
Starting Business English 4.30 Learning English With
Ozmo 4.55 Friends International
NATIONAL GEOGRAPHIC
15.00 Macarthur 17.30 Pearl Harbor 18.00 Pacific Gravey-
ard 19.00 Bay of Fire 20.00 Frontlines of Construction:
Trucks 21.00 Seconds from Disaster: Crash of the Concor-
de 22.00 Interpol Investigates: Tracks of a Stalker 23.00
Hitler's Lost Sub 0.00 Hitler's Lost Sub 1.00 Tau Tona - City
of Gold
ANIMAL PLANET
16.00Mad Mike and Mark 17.00Vets in the Wild 17.30Vets
in Practice 18.00 The Natural World 19.00 Animals A-Z
19.30 Animals A-Z 20.00 The Life of Birds 21.00 Seven
Deadly Strikes 22.00 The Crocodile Hunter Diaries 22.30
The Crocodile Hunter Diaries 23.00 Savage Paradise 0.00
Growing Up... 1.00Animals A-Z 1.30Animals A-Z 2.00The
Life of Birds 3.00 Ultimate Killers 3.30 The Snake Buster
4.00 Mad Mike and Mark
DISCOVERY
16.00 Unsolved History 17.00 Anatomy of a Shark Bite
18.00 Ultimate Cars 18.30 Ultimate Cars 19.00 American
Chopper 20.00 Carthage 21.00 Carthage 22.00 Hannibal
23.00 American Casino 0.00 Amazing Medical Storie
s1.00Pagans2.00Reel Wars 2.30Rex Hunt Fishing Adve-
ntures 3.00 Globe Trekker 4.00 The Reel Race
MTV
5.00 Just See MTV 6.30 SpongeBob SquarePants 7.00
Just See MTV 8.00 European Top 20 9.00 Top 10 at Ten
10.00 Becoming 10.30 Making the Video 11.00 Eminem
Weekend Music Mix 11.30 Movie House 12.00
Fanography12.30All Access Up In Smoke - Dr Dre & Emi-
nem13.00Eminem Weekend Music Mix 13.30Making the
Video 14.00 MTV Jammed 14.30 The Story of 15.00 TRL
16.00 Dismissed 16.30 Punk'd 17.00 So '90s 18.00 World
Chart Express 19.00 Dance Floor Chart 20.00 MTV Mak-
ing the Movie 20.30 Wild Boyz 21.00 Top 10 at Ten 22.00
This Is My Band - Eminem & D12 22.30 The Shady Family
Invade Europe 23.00 Just See MTV
VH1
0.30Flipside1.00Chill Out 1.30VH1 Hits 9.00Then & Now
9.30 VH1 Classic 10.00 1990s Biggest Hits Top 10 11.00
Smells Like the 90s 12.00VH1 News Special Grunge 13.00
Smells Like the 90s 13.30 Smells Like the 90s 14.00 Spice
Girls Behind The Music 15.00 Smells Like the 90s 15.30
When Super Models Ruled the World 16.30 M&M in the
90s 17.30 Smells Like the 90s 19.00 VH1 Classic 19.30
Then & Now 20.00 VH1 News Special Grunge 21.00 VH1
News Special Hooked on Club Drugs 22.00 Smells Like
the 90s
CARTOON NETWORK
5.00 Johnny Bravo 5.25 Gadget Boy 5.50 Ed, Edd n Eddy
6.15 Johnny Bravo 6.40 The Cramp Twins 7.00 Dexter's
Laboratory 7.30 Powerpuff 60 8.30 Codename: Kids Next
Door 8.50 The Grim Adventures of Billy and Mandy 9.00
Sunday Showdown 17.05 Scooby-Doo 17.30 Looney
ERLENDAR STÖÐVAR
OMEGA
BÍÓRÁSIN AKSJÓN
POPP TÍVÍ
8.00 MVP: Most Valuable Primate 10.00
Kate og Leopold 12.00 Legally Blonde
14.00 MVP: Most Valuable Primate 16.00
Kate og Leopold 18.00 Legally Blonde
20.00 When Good Ghouls Go Bad 22.00
One Hour Photo (Stranglega bönnuð
börnum) 0.00 A Beautiful Mind (Bönnuð
börnum) 2.15 Concpiracy (Bönnuð börn-
um) 4.00 One Hour Photo (Stranglega
bönnuð börnum)
13.30 Um trúna og tilveruna 14.00 T.J.
Jakes 14.30 Joyce Meyer 15.00 Ron
Phillips 15.30 Life Today 16.00 Freddie
Filmore 16.30 Dr. David Yonggi Cho
17.00 Samverustund (e) 18.00 Í leit að
vegi Drottins 18.30 Miðnæturhróp 19.00
Believers Christian Fellowship 20.00 Fíla-
delfía 21.00 Sherwood Craig 21.30 Ron
Phillips 22.00 Samverustund 23.00 Ro-
bert Schuller 0.00 Gunnar Þorsteinsson
(e) 0.30 Nætursjónvarp
7.15 Korter 18.15 Kortér 20.30 Andlit
bæjarins 21.00 Níubíó. National
Lampoon’s School Trip 23.15 Korter
7.00 Meiri músík 17.00 Geim TV (e)
20.00 Popworld 2004 (e) 21.00 Íslenski
popp listinn (e) 0.00 Meiri músík
Jerome Bernard Orbach, eða Jerry Orbach, fæddist
þann 20. október árið 1935 í New York í Bandaríkjun-
um. Leon, faðir Jerrys, var leikari en móðir hans, Emi-
ly, var söngkona í útvarpinu en Jerry var einkabarn.
Vegna listamannalífs beggja foreldra Jerrys fluttu þau
búferlum oft og mörgum sinnum í barnæsku hans áður
en þau náðu að festa rótum í Waukegan í Illinois þar
sem Jerry fór í miðskóla. Þessir stanslausu flutningar
gerðu það að verkum að hann var alltaf nýi strákurinn í
hverfinu og þurfti að breytast í kamelljón til að aðlag-
ast aðstæðum sem hefur hjálpað honum mikið í leiklist-
inni. Jerry lærði leiklist í Illinois-háskóla og North-
western-háskólanum. Hann flutti sig síðan um set og
lærði leiklist í New York og hlutverk í söngleikjum
flæddu inn. Hann reyndi hægt og sígandi að fá hlutverk
í sjónvarpi og kvikmyndum en það var oft gengið fram-
hjá honum vegna tónlistarlegra hæfileika. Hann hefur
þó fengið nóg að gera síðustu ár og ber hæst hlutverk í
sjónvarpsþáttunum Law and Order. Hann fór í áheyrn-
arpróf fyrir hlutverk Max Greevey og Phil Cerreta
áður en hann fékk hlutverk Lennie Briscoe. Því miður
fyrir aðdáendur þáttanna ákvað Jerry í mars á þessu
ári að hætta í þáttunum eftir tólf ára veru. Jerry er
auðvitað þekktur fyrir margt annað.
Hver man ekki eftir honum sem
Jack Houseman, faðir Baby, í Dirty
Dancing árið 1987 eða sem rödd
Lumieres í Beauty and the Beast
árið 1991? Í dag býr Jerry í New
York með konu sinni Elaine
Cancilla, en þau giftu sig 7. októ-
ber árið 1979.
Í TÆKINU
JERRY ORBACH LEIKUR Í LAW AND ORDER SEM ER Á SKJÁ EINUM KL. 21.00 Í KVÖLD.
Var alltaf nýi strákurinn
Dirty Dancing - 1987. Delirious - 1991.Universal Soldier - 1992
Þrjár bestu myndir
Jerrys: