Fréttablaðið - 05.12.2004, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 05.12.2004, Blaðsíða 52
5. desember 2004 SUNNUDAGUR „Innrásin í Írak - ekki í okkar nafni“ Söfnunarsími 90 20000 Söfnunarreikningur 1150-26-833 (kennitala: 640604-2390) Þjóðarhreyfingin - með lýðræði www.thjodarhreyfingin.is Fréttablaðið mun bjóða öllum lesendum sínum frítt inn í garðinn til jóla og verður margt við að vera. ÞÉR ER BOÐIÐ Í FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐINN! Fréttablaðið er komið í hátíðarskap! Mest notaði fjölmiðill á Íslandi - daglega Dagskráin sunnudaginn 5. desember: Aðrir velunnarar Fjölskyldu- og húsdýragarðsins eru: 10:30 Hreindýrum gefið 10:45 Jólasaga lesin í Jólaveröldinni 12:00 Jólahlaðborð fyrir Fjölskylduna 13:00 Skoppa og Skrítla stíga á stokk fyrir hlaðborðsgesti. 13:00 Fræðsla um fiskana í fiskasafninu 13:30 til 17:00 Handverksmarkaður 14:00 Svínum hleypt út ef veður leyfir 14:00 til 14:30 Hestar teymdir undir börnum 14:00 Jólasaga lesin í Jólaveröldinni 15:00 Fálkunum gefið 15:30 Hreindýrum gefið 15:45 Dýrum í smádýrahúsi gefið 16:00 Selum gefið 16:15 Hestum, geitum og kindum gefið 16:30 Svínum gefið og mjaltir í fjósi. Ólafur Nielsen frá Náttúrufræðistofnun Íslands verður með fræðsluerindi um Fálka í dag klukkan 15:00 en í garðinum eru tveir Fálkar í tengslum við verkefnið “Villt dýr í hremmingum” Davíð Oddsson u t a n r í k i s r á ð - herra kallaði Samfylkinguna a f t u r h a l d s - kommatittsflokk fyrir skömmu þegar fram fór á Alþingi umræða um hvort Ísland ætti að draga stuðning sinn við stríðið í Írak til baka eður ei. Nýyrðasmíði utanríkisráðherra skipti engu máli í umræðunni enda snerist hún um stríð. Ýmsir líta meira segja svo á að uppnefni ráðherra hafi verið saklaust grín sem engan skaði og gleðjast jafn- vel yfir því að Davíð sé að ná fyrra formi. Ég verð hins vegar að viðurkenna að mér dauðbrá. Mamma er svokallaður kommi og herstöðvarandstæðingur og pabbi er í Framsóknarflokknum, sem er hentistefnuflokkur. Ég hef lært að lifa með því enda velur maður sér ekki fjölskyldu. Maður velur sér hins vegar maka. Unnusta mín er einnig af komm- um komin þótt þeir hafi verið ör- lítið meira til hægri en mamma. Foreldrar hennar eru nú í Sam- fylkingunni og taka þátt í kirkju- starfi af miklum krafti. Unnusta mín, eins og ég, hefur lært að lifa með hugmyndafræði foreldra sinna, þótt það hafi vissulega reynt á. Við skötuhjúin eigum börn sem foreldrar okkar hafa dálæti á. Þeir vilja hitta börnin í tíma og ótíma og munu að öllum líkindum reyna að kenna þeim eitt og annað um lífið og tilveruna, svona eins og venjulegir afar og ömmur gera. Ef þau hins vegar – það er herstöðvaandstæðingskomminn, hentistefnumaðurinn og kristi- legu hægri kommarnir – ná svo að miðla sinni hugmyndafræði til saklausra barnanna veit enginn hver útkoman verður. Þar sem foreldrar okkar hafa öll sterkar og miklar skoðanir er hætt við því að með börnum okkar verði til einhverskonar „kristilegiraftur- haldshentistefnukommatittir“ eða jafnvel nýir og áður óþekktir tittir. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA KRISTJÁN HJÁLMARSSON HEFUR ÁHYGGJUR AF NÝYRÐASMÍÐI UTANRÍKISRÁÐHERRA Kristilegirafturhaldshentistefnukommatittir M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N ■ PONDUS ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Frode Överli Tveir vel frískir á leiðinni strákar! Ahhh, tónlist! Nammi- namm! Hvað finnst ykkur um naflahringinn minn? Þúsund þakkir, Óþekka-Ólöf! Þúsund þakkir! Hvenær sem er! Frábært! Þú gerðir það aftur! Hann breyttist í slefandi aum- ingja án heila í heilar þrjár vikur þegar þú sýndir honum tattúið. Og nú þetta! Úps, sorry!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.