Fréttablaðið - 05.12.2004, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 05.12.2004, Blaðsíða 59
Anna Nicole var í annað sinn ástuttu tímabili neydd til að yfir- gefa svið á verðlaunaafhendingu. Í þetta sinn reyndi Anna að sýna brjóstin á sér á sviðinu og er spurn- ing hvort hún hafi ætlað að herma eftir Janet nokkurri Jackson. „Hún virtist mjög kát og ákvað að afklæða sig á sviðinu. En þegar hún hugðist fara úr toppnum þá kom stór örygg- isvörður og ýtti henni út af,“ sagði vitni. Anna var nýlega borin út af sviðinu á Amerísku tónlistarverð- launum blindfull þar sem hún talaði allt of lengi og var farin að spyrja gesti hvort þeir vildu sjá hana nakta. Halle Berry ernú önnum kafin við að flytja inn með kærast- anum sínum, Michael Ealy. Leikkonan fór að hitta leikarann Ealy sem þekktur er fyrir hlutverk sitt í myndinni B a r b e r s h o p , eftir að hafa skilið við mann sinn Eric Benet. Parið sást nýlega vera að skoða 8 milljóna doll- ara hús sem inniheldur fjög- ur svefnher- bergi og fimm baðherbergi. 47SUNNUDAGUR 5. desember 2004 FRÁBÆR SKEMMTUN Sýnd kl. 6.10, 8 og 10.10 B.I.12 Búið ykkur undir að öskra. Sýnd kl. 2, 4 og 6 m/ísl. tali Sýnd kl. 2 og 4 m/ísl. tali Miðaverð 500 kr. Miðaverð 500 kr. Sama Bridget. Glæný dagbók. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 HHH kvikmyndir.com HHH HL Mbl HHH1/2 kvikmyndir.is JÓLAKLÚÐUR KRANKS Sýnd kl. 10.30 B.I.16 Sýnd kl. 12 og 2 m/ísl. tali Fór beint á toppinn í USA Frá leikstjóra Mr Deeds kemur gamanmynd sem fær þig til að missa það algjörlega. HHH S.V. Mbl Sýnd kl. 8 og 10.10 b.i. 14 Sýnd kl. 8 HHH kvikmyndir.com HHH Balli / Sjáðu PoppTV Kolsvört jólagrínmynd HHH S.V. Mbl Sýnd kl. 1.30, 3.40, 5.50, 8 og 10.15 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 B.I.16 ALIEN V. PREDATOR SÝND KL. 2, 4 OG 6 b.i. 14 SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is kl. 3.30, 5.45 og 10.15 b.I. 12 Óttist endurkomuna því hann er mættur aftur vígalegri enn nokkru sinni fyrr!! Frumsýnd kl. 8 og 10.15 b.i. 16 ára Hvað ef allt sem þú hefur upplifað...væri ekki raunverulegt? Jólamyndin 2004 Sýnd kl. 12, 2.10, 4, 6.10 og 8.20 m/ísl. tali Sýnd kl. 4, 5.50, 8 og 10.10 m/ensku tali 400 kr. miðaverð á allar myndir kl. 12 um helgar í Sambíóunum KringlunniHÁDEGISBÍÓ TWO BROTHERS SÝND KL. 12 & 2 Ótrúleg Muay Thai slagsmálaatriði og engar tæknibrellur. SVAKALEGA ÖFLUG BARDAGA- MYND Í ANDA BRUCE-LEE FRÉTTIR AF FÓLKI Þegar jólin nálgast fara þau Páll Óskar Hjálmtýsson og Monika Abendroth á kreik til að flytja lands- mönnum fagra tónlist. Þau hafa verið á tónleikaferð um landið síð- ustu vikur og ætla að ljúka þeirri ferð með glæsilegum tónleikum í Háteigskirkju í kvöld. Í kvöld hafa þau fengið til liðs við sig strengjakvartett og söngsveitina Hljómeyki og verða tónleikar því með stærra móti. „Við höfum verið að virkja kór- ana í hverju plássi og strengjaleikar- ana líka,“ segir Páll Óskar. „Við kunnum þessu fólki bestu þakkir fyrir að hafa lagt þetta á sig, því þetta gerir tónleikaferðina miklu meira grand fyrir vikið. Satt að segja erum við ofsalega stolt og hrærð, því það hefur verið búið að æfa þetta fullkomlega þegar við mætum á staðinn.“ Tónleikar þeirra í Háteigs- kirkju hefjast klukkan 20.30. ■ PÁLL ÓSKAR OG MONIKA ÁSAMT STRENGJASVEIT Þau verða með jólatónleika í kvöld ásamt söngsveitinni Hljómeyki. Á myndinni eru þau að æfa sig heima hja Moniku. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V AL LI Ljúfir aðventutónar ■ TÓNLEIKAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.