Tíminn - 30.09.1973, Blaðsíða 22

Tíminn - 30.09.1973, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Sunnudagur 30. september 1973 Heilsugæzla Árnað heilla Almennar upplýsingar um lækna- og lyf jabúöaþjón- ustuna i Reykjavik.eru gefnar Islma: 18888. Lækningastofur eru lokaöar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9—12 slmi: 25641. Kvöld, nætur- og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavík. Frá 28. september til 4. októ- ber verður opið til kl. 10 á kvöldin I Vesturbæjar Apóteki og Apóteki Austurbæjar. Næturvarzla er I Vesturbæjar Apóteki. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram á Heilsu- verndarstöð Reykjavlkur alla mánudaga frá kl. 17-18. Lögregla og slökkviliðið Reykjavik: Lögreglan simi: 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, slmi: 11100. Kópavogur: Lögreglan simi: 41200, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lffgreglan, slmi 50131, slökkviliðið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Rafmagn._l Reykjavlk og Kópavogi i sima 18230. í Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir slmi 2t524. Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir slmi 05. Friðbjörn Guðjónsson, bóndi og gullsmiður frá Gilsfjarðar- múla, til heimilis i Gautsdal i Geiradalshreppi, verður 80 ára næstkomandi- þriðjudag 2. október n.k. Félagslíf Kvenfélag Laugarnessóknar. Fundur verður haldinn, mánudaginn 1. október kl. 8,30 I fundarsal kirkjunnar. Almenn fundarstörf, sagt frá sumarferðalögum og fl. Mætið vel. Stjórnin. Blöð og tímarit Hjá Kvenfélagasambandi Is- lands hefur komið út ný útgáfa af bæklingnum Frysting mat- væla. Hann kom út fyrst árið 1965 og hefur siðan verið endurprentaður tvisvar, en I þetta sinn var hann allur endurskoðaður og færður I nýjan búning. Sigriður Kristjánsdóttir, húsmæðrakennari og ritstjóri timaritsins „Húsfreyjunnar” hefur tekiö saman efnið I bæklinginn, en i honum má finna margvíslega fræðslu um _ hvernig eigi að ganga frá matvælum til frystingar, og hvernig hagnýta beri frysti- kistuna. Bæklingurinn fæst á skrif- stofu Kvenfélagasambands Islands aö Hallveigarstööum og kostar 100 kr. Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 3-5 nema laugardaga. Félagsstarf eldri borgara. A morgun.mánudag.verður opið hús að Hallveigarstöðum frá kl. 1.30 e.h. Þriðjudag 2. októ- berhefst handavinna —föndur kl. 1.30, e.h. Þriðjudag. 9. október verður farið I leikhús, Fló á skinni, Leikfélag Reykjavikur. Uppl. og miöa- pantanir 1. 2 og 3. okt. kl. 9-12 f.h. I slma 18800 Félagsstarf eldri borgara. Dansk Kvindeklub afholder sit árlige andespil I Tjarnar- búð tirsdag d 2. okL kl. 20.00 præsis. Bestyrelsen. Söfn og sýningar tslenzka dýrasafnið er opið alla daga kl. 1 til 6 I Breiö- firðingabúð. Simi 26628. Listasafn Einars Jónssonar er opiö sunnudaga kl. 13,30 til 16. Aöra daga fyrir ferðamenn og skóla simi: 16406. Til sölu Rafmagnshitavatnstankur 150 litra einnig Rafha 40 lítra suðupottur og 2ja tommu vatnsdæla mcð bensínmótor og slöngum. A sama staö óskast keypt notuð eldavél. Upplýsingar I sima 34475. 1 leik Frakklands og Ungverja- lands á EM i Ostende voru litlar sveiflur I fyrri hálfleik — aðeins 15-11, og það fyrir Ungverja. Þó skeði þar ýmislegt. Litum á eftir- farandi spil. ♦ D4 V ÁK10943 ♦ .KD8 *’Á9 é AG76 ♦ K1092 ♦ D65 V G82 ♦ 74' ♦ G106 ♦ D852 ♦ 1064 é 853 V 7 ♦ A9532 ♦ KG73 4 Hj. spiluð og unnin á spil N/S á báðum boröum. Fyrir Ungverj- ann IN var ekkert vandamál I úr- spilinu, þegar vörnin byrjaði á þvi aö spila þrisvar spaða. En á hinu borðinu fékk Mari, einn yngsti spilarinn á mótinu, út tlgul, og hann var I vanda eftir að hafa tekið tvisvar tromp. Atti hann að spila upp á að trompið félli, eða svina laufi, til þess að reyna að fá niðurkast i spaða. Flest mælir með svínuninni, en báðir mótherjarnir höfðu tromp- kallað — gefið upp skiptinu — og Mari spilaði þvi 3ja hjartanu! Siðari hálfleikinn unnu Frakkar meö 49-14 og leikinn með 17-3 vinningsstigum. A skákmóti 1954 kom þessi staða upp I skák Gestaldi og Giusti, sem hafði svart og átti leik. : z,. ncio - Dd4 4. Kal — Hfc8 5. Hdl — b3!! Ha3 — Hc2 7. Hbl — Dxb2+!! Hxb2 — Hcl+ og næst mát. Hremt land * Stjórnunarfræðslan (Kynningarnámskeið um stjórnun fyrirtækja) Skipholti 37, Rvík. Námskeið Stjórnunarfræðslunnar fjallar um öll grundvallarat- riði fyrirtækjarekstrar. Innritun er hafin. Siðbúin ákvörðun getur þýtt glatað tækifæri. Upplýsingar í síma 82930 V Félagsmála- námskeið á Vestfjörðum Félagsmálanámskeið verður haldið á Patreksfirði 5. til 10. október. Námskeiðið hefst föstudaginn 5. október kl. 21.00. Fundir verða sex talsins, og verður efni þeirra: Fundarstjórn og ræðumennska. Kristinn Snæland erindreki stjórnar námskeiðinu. Stein- grimur Hermannsson alþingismaður mætir á fyrsta fundin- um og talar um ræðumennsku og fleira. Allir eru velkomnir. ^ Patreksfjörður Framsóknarfélag Patreksfjarðar heldur aðalfund sinn föstudaginn 12. október kl. 21.00 Tálknafjörður Framsóknarfélag Tálknafjarðar heldur aðalfund sinn laugardaginn 13. október kl. 14.00 Bíldudalur Framsóknarfélag Bildudals heldur aðalfund sinn sunnu- daginn 14. október kl. 14.00. — bifvélavirkja eða menn vana bifvéla- viðgerðum. — húsgagnasmiði eða húsasmiði. Nánari upplýsingar verða veittar i starfs- mannadeild Pósts og sima. Innilega þakka ég heimsóknir, gjafir og góðar óskir á 90 ára afmæli minu 18. september s.l. Guðmundur Guðlaugsson frá Hallgeirsey. /f" V. Snjáfriður Guðrún Torfadóttir Efstasundi 46, Reykjavik sem andaðist þann 23. september, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 2. október kl. 13.30. Fyrir hönd dóttur og annarra vandamanna. Vaiur Franklin. Minningarathöfn um eiginmann minn og broður Magnús B. Olsen kaupmann, Patreksfirði, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 2. október kl 10.30 f.h. Jarðsett verður á Akureyri. Petrina Berta Olsen, Ásmundur B. Olsen. Við þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför Valgerðar Bjarnadóttur Hringbraut 78. Arni Guðmundsson, börn, tengdabörn. barnabörn og barnabarnabörn. Sigurður Helgason rithöfundur verður jarðsettur þriðjudaginn 2. október kl. 15 frá Foss- vogskirkju. Lára Guðmundsdóttir, Guðný Ella Sigurðardóttir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.