Tíminn - 30.09.1973, Blaðsíða 25

Tíminn - 30.09.1973, Blaðsíða 25
Sunnudagur 30. september 1973 TÍMINN 25 Mánudagur 1. október 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og forustugr. landsm.bl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7,45: Séra Ragnar Fjalar Lárusson flytur (a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 8.45: Magnea Matthiasdóttir flytur fyrsta hluta sögu um „Hugdjarfa telpu” eftir Francis Hodgson Burnett i þýðingu Árna Matthias- sonar. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Morgunpopp kl. 10.25: Melaine syngur og hljómsveitin Nazareth syngur og leikur. Fréttir kl. 11.00. Tónlist eftir Jóhannes Brahms: Elisabeth Schwarzkopf og Dietrich Fischer-Dieskau syngja þýzk þjóðlög i útsetningu Brahms / David Oistrakh og Sinfóniuhljómsveitin i Dresden leika Fiðlukonsert i D-dúr op. 77. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Hin gullna framtið” eftir Þor- stein Stefánsson Kristmann Guðmundsson les (11). 15.00 Miðdegistónleikar Osian Ellis og Sinfóniuhljómsveit Lundúna leika Hörpukon- sert op. 74 eftir Gliere: Richard Bonynge stj. Kim Borg syngur rússneskar óperuariur með Sinfóniu- hljómsveit Berlinarút- varpsins: Horst Stein stj. Filharmóniusveitin i Vin leikur „Hnotubrjótinn”, svitu op. 71a eftir Tsjai- kovský. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Popphornið. 17.05 Tónleikar. Til- kynningar. 18.30 Fréttir Veðurfregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá Daglegt mál Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.05 Strjálbýli — þéttbýli Þáttur i umsjá Vilhelms G. Kristinssonar fréttamanns. 19.20 Um daginn og veginn. Dr. Gunnlaugur Þórðarson talar 19.40 Búnaðarþáttur: (Jr heimahögum Hjörtur Stulaugsson bóndi i Fagra- hvammi i Skutulsfirði greinir frá tiðindum i viðtali við Gisla Kristjánsson ritstj. Mánudagslögin 20.30 Hann lagði iif sitt að veði Hugrún skáldkona flytur fyrra erindi sitt um skozka trúboðann James Chalmers. 21.00 Sinfóniuhijómsveit beigiska útvarpsins leikur tónverk eftir D’ Albert Mortelmans, Jarnefelt, Gil- son og Britten: Ronald Zoll- man stj. (Frá belgiska út- varpinu). 21.30 Útvarpssagan: „Full- trúinn, sem hvarf” eftir Hans Scherfig Þýðandinn, Silja Aðalsteinsdóttir les (10) 22Ú00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Eyjapistill 22.35. Hijómplötusafnið i um- sjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 30. september 1973 17.00 Endurtekið efni, Öræfin. Þáttur með myndum úr öræfasveit og viðtölum við öræfinga. Umsjónamaður 1 Magnús Bjarnfreðsson. Að- t ur á dagskrá 17. mars 1968. / 17.20 Melanie. Bandarisk l visnasöngkona flytur frum- / samda söngva. Þýðandi \ Dóra Hafsteinsdóttir. Aður i á dagskrá 15. ágúst 1973. / 18.00 Töfraboltinn Þýðandi L Eller Sigurbjörnsson. Þulur / Guðrún Alfreðsdóttir. 1 18.10 Maggi nærsýni Þýðandi í Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.25 Kátir félagar Austurrisk leikbruðumynd um ævintýri þriggja skemmtilegra ná- unga. 18.50 Hié 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Emma. Bresk fram- haldsmynd, byggð á sögu eftir Jane Austen. 5. þáttur. Þýðandi Jón O. Ed- wald. Efni 4. þáttar: Nýja prestsfrúin hefur ákveð- ið að bjóða heldri borgurum bæjarins til veglegrar veislu, en presturinn er ó- vænt kallaður á fund bisk- ups. Knightley kemur þá til hjálpar og býður öllum í hópnum til sin. Emma / kynnist nú Frank Churchill J betur, en hann er jafn fylgi- \ spakur og fyrr við Jane 1 Fairfax. 21.15 „Það er svo margt ef að er gáð”. Savanna-trióið flytur islensk lög, og rætt er við Sigurð Þórarinsson, jarðfræðing, um Surts- eyjargosið og fleira. Aður á dagskrá fyrsta útsendingar- dag Sjónvarpsins, 30. sept- ember 1966. 21.50 Boðskipti dýranna. Bandarisk fræðslumynd. 1 myndinni er sýnt, hvernig engisprettur, hunangsflug- ur, fiskar, apar og fleiri dýr koma á framfæri boðum um ýmsa hluti. Þýðandi og þul- ur Gylfi Pálsson. 22.20 Að kvöldi dags. Séra Garðar Þorsteinsson flytur hugvekju. 22.30 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 1.október1973 20.25 Veður 0g auglýsingar j 20.30 Maðurinn. Nýr breskur í fræðslumyndaflokkur í 13 4 þáttum um manninn og eig- / inleika hans. 1. þáttur. 1 Þekktu sjálfan þig. Þýðandi i og þulur óskar Ingimars- í son. J 2100 Jóreykur úr vestri. J Skemmtiþáttur i „kúreka- I stil”. Hljómsveitin Brimkló í bregður á leik i Mosfells- sveit. Hljómsveitina skipa: Arnar Sigurbjörnsson, Björgvin Halldorsson, Hannes Jón Hannesson, Ragnar Sigurjonsson og Sigurjón Sighvatsson. Þeim til aðstoðar eru Guðmundur Haraldsson, Guðrún Val- garðsdóttir, Þórhallur Sig- urðsson og nokkrir ónafn- greindir hestar. Stjórn upp- töku Egill Eðvarðsson. i 21.15 Fuglar, fé og fjöll.Mynd um náttúrufar og dýralif i Færeyjum. Þýðandi og þul- ur Gylfi Pálsson. (Nordvis- ion — Danska sjónvarpið) 21.40 Hjónaskilnaðarbarn. (The Thursday’s Child) Breskt sjónvarpsleikrit eftir Julian Bond. Aðalhlutverk Ian Hndry, Zena Walker, Anne Stallybrass og Jane Hanley. Þýðandi Briet Heðinsdóttir. Leikritið fjall- ar um tilfinningaleg vanda- mál barna og unglinga, þeg- ar hjónaband foreldranna leysist upp. Aðalpersónan Debbie, 13 ára súlka, kemur heim eftir dvöl i heimavist- arskóla. Foreldrar hennar reyna eftir mætti að dylja hana þess, að hjónaband þeirra er i rústum, þótt þau viti, að fyrr en varir hlýtur henni að verða sannleikur- inn ljós. í 22.35 Dagskrárlok þér getíð veríð Srugg... séþað\~ Westinghouse Westinghouse uppþvottavélin er fáanleg til innbyggingar, fríttstandandi og meö toppborði. Tekur inn kalt vatn, er meö 2000 w elementi og hitar í í 85° (dauöhreinsar). Innbyggó sorpkvörn og öryggisrofi í hurð. Þvær frá 8 manna borðhaldi meó Ijósstýróu vinnslukerfi. Er ódýrasta uppþvottavélin á markaðinum. ÚTSÖLUSTAÐIR Í REYKJAVÍK LIVERPOOL DOMUS DRÁTTARVÉLAR HF KAUPFÉLÖGIN VIÐA UM LAND Samband islenzkra samvinnufélaga VÉLADEILD Ármúla 3 Reykjavík sími 38900 STANLEY VERK FÆRI eru alls staðar í notkun — enda er merkið þekkt og virt Skeifon 4 - Sími 8-62-10 Klapparstíg 27 • Simi 2-25-80 Reykingamenn Keflavík — Suðurnes Fimm daga áætlun, námskeið fyrir fólk, sem vill hætta reykingum, hefst i Keflavik sunnudagskvöldið 7. októbern.k. kl. 20.30. Námskeiðið fer fram að Blikabraut 2. Norski læknirinn Dr. W. Jordalh veitir þvi forstöðu. Eins og áður er þessi fræðsla ókeypis nema handbókin, sem kostar kr. 200,00. Námskeiðin i Norræna húsinu og Árna- garði i fyrra gáfu góðan árangur, notið þvi gullið tækifæri. Tekið verður á móti pöntunum i sima 1232 Keflavik á venjulegum skrifstofutima og á kvöldin kl. 20-22. íslenzka Bindindisfélagið. Sendistarf Rafmagnsveita Reykjavikur óskar eftir að ráða ungling 13-15 ára, til sendiferða og fleira. Hálfsdags starf eftir hádegi kemur til greina. Upplýsingar á skrifstofu Rafmagnsveitu Reykjavikur, Hafnarhúsinu, 4. hæð. 1RAFMAGNS VEITA ^ REYKJAVlKUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.