Tíminn - 30.09.1973, Blaðsíða 34

Tíminn - 30.09.1973, Blaðsíða 34
34 TÍMINN Sunnudagur 30. september 1973 jlLii ilii II ill II II M j! Hjljljli ifll1 1| 1 1 ! m Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um verða valin „Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem |! leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir | „Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir- verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi, sendur Timinn i hálfan mánuð. No. 71: ■ . . No. 73: 5. ágúst voru gefin saman i hjönaband af sr. Sveinbirni Bjarnasyni í Stóru-Vatnshornskirkju, Haukadal, Inga Lilja Sigurðardóttir Þverholtum og Helgi Haukdal Jónsson, Þverholtum. Hinn 21. júli voru gefin saman i hjónaband af séra Sigurði Kristjánssyni Eyrún ísfold Gisladóttir og Sturla Rafn Guðmundsson. Heimili þeirra er að Stóra- gerði 7. Reykjavik. LEO ljósm. Isafirði. Þann 21. júli voru gefin saman i hjónaband i Háteigs- kirkju af séra Jóni Þorvarðssyni, Hjördis Hjaltadóttir og Jóhann Ólafsson. Heimili þeirra verður á Háa leiusDraut va. Stud. GUÐMUNDAR. Garðarstræti. No. 75: No. 76: No. 74: Hinn 28. júli voru gefin saman i hjónaband i Isafjarðar- kirkju af séra Lárusi Halldórssyni Sigriður Brynja Sigurðardóttir og Hilmar Guðmundsson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 138. Rvik. 9. júni voru gefin saman i hjónaband i Hallgrimskirkju af séra Jakobi Jónssyni, Erla Hrönn Snorradóttir og Jóhann Lindberg Steinsson. Heimili þeirra verður að Brautarholti 10. Ólafsvik. Loftur ljósm. 4. júli voru gefin saman i hjónaband i Akureyrarkirkju af séra Birgi Snæbjörnssyni, Guðfinna Arnardóttir og Þorsteinn Björnsson. Heimili þeirra verður að Hring- braut 77. Reykjavik. Ljósm. PALS, Isafirði. No. 77: 11. júli voru gefin saman i hjónaband i Akureyrar- kirkju af séra Birgi Snæbjörnsyni, Bjarney Guð- mundsdóttir, og Óli R. Ingimarsson, Túngötu 20. Ljósm. PALS, Isafirði. No. 78: 17. júni voru gefin saman i hjónaband i Leeds, Sigrún Sveinsdóttir, Leirubakka 8 og Heimir Álfreð Salt Heimili þeirra verður að 199, Roundhay R. D. Leeds 8 England. No. 79: 18. júli voru gefin saman i hjónaband i Akureyrar- kirkju af séra Birgi Snæbjörnssyni, Laufey Sveins- dóttir og Gunnar Gústafsson. Heimili þeirra verður að Hrafnagilsstræti 26. Akureyri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.