Fréttablaðið - 23.09.2004, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 23.09.2004, Blaðsíða 28
Nú eru ponsjó að tröllríða tískuheiminum en ekki má gleyma nælunum. Nælur ganga við allt hvar sem er og eru falleg viðbót við látlausa tösku eða bol. Þessi fallega næla fæst í Monsoon og Accessorize í Kringlunni og á Akureyri og kostar 999 krónur. Engjateigi 5, sími 581 2141 Opið virka daga frá kl. 10.00-18.00, laugardaga frá kl. 10.00-16.00. 15% afsláttur Af öllum kápum og úlpum EINSTAKT TÆKIFÆRI AÐ GERA FRÁBÆR KAUP Bolir frá 690 Pils, Peysur og Buxur frá 1000 Kjólar og Dragtir frá 5000 og margt fleira á frábærum verðum. Einnig 10% afsláttur af nýjum vörum. Sissa tískuhús G l æ s i b æ , s í m i 5 6 2 5 1 1 0 O p i ð v i r k a d a g a 1 0 - 1 8 . 0 0 , l a u g a r d a g a 1 1 - 1 6 . 0 0 . Eddufelli 2, s. 557 1730 Bæjarlind 6, s. 554 7030 Opið mán.-fös. frá kl. 10-18 og lau. kl. 10-16T Í S K U V E R S L U N Ný sending Samkæmisfatnaður SKARTHÚSIÐ Laugavegi 12, s. 562 2466 HAUST Í SKARTHÚSINU Ný sendin af alpahúfum, prjónuðum sjölum og vettlingum. Sendum í póstkröfu Ný skóbúð í Kringlunni: Shoe Studio The Shoe Studio er leiðandi skó- verslanakeðja í Bretlandi sem býður upp á gott úrval af fjölbreyttum skófatnaði. Nýverið opnaði The Shoe Studio búð í Kringlunni og þar er að finna skó frá vörumerkjunum Pied a Terre, Bertie og Nine West. Þeir sem eitthvað hafa ferðast erlendis ættu flestir að kannast við þessi merki, en með því að setja þessi þrjú nöfn saman er reynt að höfða til sem flestra og bjóða flóru af fallegum skóm á góðu verði. Skórnir eru klassískir en einnig er púlsinn tekinn á nýjustu tískusveifl- unum. Framkvæmdastjóri verslunarinnar er Erna Björk Hasler og segir hún að enn eigi töskur eftir að bætast við sem og meira af flottum skóm og stígvélum í ótal útfærslum fyrir veturinn. ■ Brún há loðstígvél 18.900 kr. Grænir köflóttir með blómi 11.900 kr. Fjólubláir með slaufu 11.500 kr. Köflóttir háhælaðir 9.500 kr. Ljósbrún loðstígvél 15.500 kr. „Glingrið, skeljarnar og steinarn- ir. Hann er svo mikið ég,“ segir Jane María Sigurðardóttir, mark- aðsfulltrúi í Smáralind, þegar hún segir frá eftirlætisbolnum sínum sem er úr þunnu gráu silki með ísaumuðum glitsteinum og skeljum. Hún rakst á bolinn á sumarútsölu og stóðst ekki freistinguna. „Hann er einfald- lega geggjaður, og sérstaklega við grófar gallabuxur,“ segir Jane sem kaupir sér mikið af fötum og telur sig vera algera fatafrík. „Starfs míns vegna er ég í mikið í tískuvöruverslunum og ég fíla mig alveg í tætlur í ná- vígi við tískuna. Hinsvegar eru freistingarnar margar og oft erfitt að standast þær, en sem betur fer á ég æðislegan kærasta sem dregur mig stundum niður á jörðina þegar ég ætla að missa mig í eitthvert rugl,“ segir Jane. Aðspurð um nafnið segir Jane að amma hennar hafi borið þetta nafn. „Langamma mín þekkti færeyska konu sem hét þessu nafni og gaf dóttur sinni nafnið. Margir bera það fram á ensku en það á að bera það fram alveg eins og maður les það á íslensku. Það er mjög sjaldan sem ég heyri það rétt borið fram,“ segir Jane bros- andi. kristineva@frettabladid.is Eftirlætisbolurinn: Einfaldlega geggjaður Jane fann eftirlætisbolinn á sumarútsölu. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N Vetrarlistinn frá ClaMal er kominn út, en í honum er að finna haust- og vetrarlínuna í fatnaði fyrir stórar konur og fallegan fatnað fyrir börn á aldr- inum 4-14 ára. Vörurnar í listan- um eru danskar en ClaMal-list- inn er að mestu kynntur í heima- kynningum. Sölukonur eru þó um allt land og einnig er verslun í Hafnarfirði. Meginmarkið ClaMal er að konur í öllum stærðum geti fundið fatnað við sitt hæfi sem er í senn sígildur, flottur og í takt við tímann. Í barnalínunni er lagt upp úr að fötin séu falleg og slitsterk og þoli marga þvotta. Balco ehf. er með umboð fyrir listann hér á landi, en þar er einnig Freemans-listinn fáan- legur. Heimasíða ClaMal er clamal.is. ■ Nýi ClaMal-listinn er sneisafullur af nýj- um vetrarfatnaði fyrir stórar konur og börn á aldrinum 4-14 ára. Cla-Mal-listi kominn út: Föt fyrir stórar konur - mest lesna blað landsins Á MÁNUDÖGUM Fasteignaauglýsingar sem fara inn á 75% heimila landsins Auglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is 28-29 (02-03) Allt tíska 22.9.2004 15:58 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.